Drifhlutföll

Fyrir allt sem fram fer í skúrnum eða eftir atvikum, úti á stétt.

Höfundur þráðar
Caphawk
Innlegg: 22
Skráður: 03.nóv 2012, 23:28
Fullt nafn: Haukur Sigmarsson
Bíltegund: Nissan Patrol

Drifhlutföll

Postfrá Caphawk » 23.jan 2013, 01:17

Sælir, hvaða hlutföll á ég að fá mér á Y60 Patrol 2.8 beinskiptan og afhverju ?
kv Haukur



User avatar

Freyr
Innlegg: 1704
Skráður: 01.feb 2010, 10:52
Fullt nafn: Freyr Þórsson

Re: Drifhlutföll

Postfrá Freyr » 23.jan 2013, 01:19

Á 38" og stærra skaltu nota 5,42. Átti '95 Y60 á 38" með 5,42, vissulega voru þau í lægra lagi á langkeyrslu en vélin er svo döpur á lágum snúningi að ef það á að nota þetta í snjó að ráði er 5,42 möst í mínum huga....


Til baka á “Breytingar, viðhald og viðgerðir”

Tengdir notendur

Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 0 gestir