Sælir, hvaða hlutföll á ég að fá mér á Y60 Patrol 2.8 beinskiptan og afhverju ?
kv Haukur
Drifhlutföll
Re: Drifhlutföll
Á 38" og stærra skaltu nota 5,42. Átti '95 Y60 á 38" með 5,42, vissulega voru þau í lægra lagi á langkeyrslu en vélin er svo döpur á lágum snúningi að ef það á að nota þetta í snjó að ráði er 5,42 möst í mínum huga....
Til baka á “Breytingar, viðhald og viðgerðir”
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 0 gestir