Íslandróver hruninn


Höfundur þráðar
palsson
Innlegg: 26
Skráður: 14.feb 2012, 10:50
Fullt nafn: Kristinn Fannar Pálsson

Íslandróver hruninn

Postfrá palsson » 16.jan 2013, 21:58

Veit einhver hér hvað er í gangi með vefsíðu íslandróver?
Var klúbburinn bara lagður niður yfir hádegi?

http://www.islandrover.is



User avatar

Stebbi
Innlegg: 2098
Skráður: 31.jan 2010, 22:59
Fullt nafn: Stefán Stefánsson
Bíltegund: Eitthvað blátt
Staðsetning: Hafnarfjörður

Re: Íslandróver hruninn

Postfrá Stebbi » 16.jan 2013, 22:02

Mér er bara kastað yfir á www.1984.is

Ætli þeir hafi ekki gleymt að borga af hýsinguni.
Hilux DC 2.4 dísel úrbræddur
Jeep Grand Cherokee 4.7 Seldur
MMC Pajero 2.5TDI 38" Seldur
Ford Econoline 44"


Aparass
Innlegg: 308
Skráður: 25.sep 2011, 21:29
Fullt nafn: Guðni Þór Scheving

Re: Íslandróver hruninn

Postfrá Aparass » 16.jan 2013, 22:23

Er semsagt allt land rover alltaf bilað, sama hvort það er síðan eða bíllinn :P

User avatar

Haffi
Innlegg: 313
Skráður: 31.jan 2010, 23:01
Fullt nafn: Hafsteinn Ingi Gunnarsson
Bíltegund: Toyhatsu Rocky

Re: Íslandróver hruninn

Postfrá Haffi » 16.jan 2013, 22:26

Aparass wrote:Er semsagt allt land rover alltaf bilað, sama hvort það er síðan eða bíllinn :P

Vonum að 1984.is keyri ekki á Lucas rafkerfi ;)
Toyhatsu Rocky 38" - Kvekindið
Volvo 240, 740, S70 ofl


Höfundur þráðar
palsson
Innlegg: 26
Skráður: 14.feb 2012, 10:50
Fullt nafn: Kristinn Fannar Pálsson

Re: Íslandróver hruninn

Postfrá palsson » 16.jan 2013, 22:40

Sko.
Það er almennur misskilningur að bílar séu einhverntíman heilir.
Ástand á Land Rover er þó þekkt :-)

Aparass wrote:Er semsagt allt land rover alltaf bilað, sama hvort það er síðan eða bíllinn :P

User avatar

ellisnorra
Póststjóri
Innlegg: 2809
Skráður: 06.feb 2010, 10:43
Fullt nafn: Elmar Snorrason (Elli)
Bíltegund: Patrol
Staðsetning: Travitsenfirkopfendorf

Re: Íslandróver hruninn

Postfrá ellisnorra » 16.jan 2013, 22:48

:)
Síðast breytt af ellisnorra þann 18.jan 2013, 07:46, breytt 1 sinni samtals.
http://www.jeppafelgur.is/


Boggi
Innlegg: 8
Skráður: 21.des 2012, 00:54
Fullt nafn: Borgþór Stefánsson
Bíltegund: Land Rover Defender

Re: Íslandróver hruninn

Postfrá Boggi » 18.jan 2013, 01:21

Við verðum að vera þolinmóðir gagnvart Lucas (King of darkness), það kviknar á honum á endanum...

Vandamálið er ekki tilkomið vegna greiðsluörðugleika Íslandrover. Um er að ræða kerfisbreytingu hjá 1984.is en þeir eru að vinna að því að koma síðunni aftur í loftið.

Frábært að vita til þess að Sherlock Holmes sé á meðal jeppamanna. Einstaklega fljótur að ráða gátuna og finna sökudólginn....

Kv. Borgþór Stefánsson, stjórnarmaður í Íslandrover.

User avatar

gislisveri
Stjórnandi
Innlegg: 1069
Skráður: 30.jan 2010, 23:08
Fullt nafn: Gísli Sverrisson
Bíltegund: Ford Transit
Staðsetning: Mosó
Hafa samband:

Re: Íslandróver hruninn

Postfrá gislisveri » 18.jan 2013, 09:07

Jeppaspjallið er líka hýst hjá 1984.is, það er ágætt að þeir slökkva ekki á báðum í einu.
Kv.
Gísli.


juddi
Innlegg: 1247
Skráður: 08.mar 2010, 10:45
Fullt nafn: Dagbjartur L Herbertsson

Re: Íslandróver hruninn

Postfrá juddi » 18.jan 2013, 09:16

Það yrði skelfilegt ástand jeppamenn yrðu kanski að fara tala við konuna á kvöldin
Daggi S:6632123 snurfus@gmail.com

User avatar

Stebbi
Innlegg: 2098
Skráður: 31.jan 2010, 22:59
Fullt nafn: Stefán Stefánsson
Bíltegund: Eitthvað blátt
Staðsetning: Hafnarfjörður

Re: Íslandróver hruninn

Postfrá Stebbi » 18.jan 2013, 11:33

juddi wrote:Það yrði skelfilegt ástand jeppamenn yrðu kanski að fara tala við konuna á kvöldin


Já eða fara út að jeppast. :)
Hilux DC 2.4 dísel úrbræddur
Jeep Grand Cherokee 4.7 Seldur
MMC Pajero 2.5TDI 38" Seldur
Ford Econoline 44"

User avatar

-Hjalti-
Innlegg: 1635
Skráður: 07.feb 2010, 21:22
Fullt nafn: Hjalti Sigurðsson

Re: Íslandróver hruninn

Postfrá -Hjalti- » 18.jan 2013, 11:35

Stebbi wrote:
juddi wrote:Það yrði skelfilegt ástand jeppamenn yrðu kanski að fara tala við konuna á kvöldin


Já eða fara út að jeppast. :)


Það gerist nú seint :)
Toyota 44"runner
Arctic cat M8000 162"

User avatar

Stebbi
Innlegg: 2098
Skráður: 31.jan 2010, 22:59
Fullt nafn: Stefán Stefánsson
Bíltegund: Eitthvað blátt
Staðsetning: Hafnarfjörður

Re: Íslandróver hruninn

Postfrá Stebbi » 18.jan 2013, 11:36

-Hjalti- wrote:
Stebbi wrote:
juddi wrote:Það yrði skelfilegt ástand jeppamenn yrðu kanski að fara tala við konuna á kvöldin


Já eða fara út að jeppast. :)


Það gerist nú seint :)


Verðum við ekki að trúa því að það sé alltaf von.
Hilux DC 2.4 dísel úrbræddur
Jeep Grand Cherokee 4.7 Seldur
MMC Pajero 2.5TDI 38" Seldur
Ford Econoline 44"


Til baka á “Almennt spjall”

Tengdir notendur

Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur