Rafmagnsteikningar í cummins og patrol.

Fyrir allt sem fram fer í skúrnum eða eftir atvikum, úti á stétt.
User avatar

Höfundur þráðar
jeepson
Innlegg: 3176
Skráður: 31.jan 2010, 16:02
Fullt nafn: Gísli J Gíslason
Bíltegund: Nissan patrol
Staðsetning: Þarna fyrir austan.

Rafmagnsteikningar í cummins og patrol.

Postfrá jeepson » 12.jan 2013, 22:03

Sælir félagar. Nú eru góð ráð dýr. Örninn er í basli með cummins swappið sitt. Hann fær ekki alternatorinn til að virka. Og ég get lítið hjálpað honum í gegnum síma nema að hafa teikningar. Hvar finn ég rafmagns teikningar yfir 89 dodge ram með cummins 12 ventla vélinni og hvar finn ég svo rafmagns teikningar fyrir patrol Y60 96?? Mig vantar ítarlegar teikningar yfir rafkerfin í báðum þessum bílum. Ég á manuala á tölvutæku formi fyrir 4,2 bensin og diesel. En ekki 2,8 patrol. Ef að einhver getur hjálpað okkur félugunum þá væri það sko alveg geggjað. Þetta ofmetna google drasl virðist ekki vera að gera sig í augnablikinu.

MBK Gísli :)


Kv. Gísli

Nissan Patrol 1992 6.5 detroit diesel 46" Trölli
Isuzu Trooper 2003 3.1 TDI[b]37"/b] vinnu og veiði bíllinn
Audi Q7 3.0 TDI frúar vagninn


olei
Innlegg: 816
Skráður: 30.apr 2011, 01:41
Fullt nafn: Ólafur Eiríksson

Re: Rafmagnsteikningar í cummins og patrol.

Postfrá olei » 12.jan 2013, 22:21


User avatar

StefánDal
Innlegg: 1238
Skráður: 23.mar 2010, 21:21
Fullt nafn: Stefán Hrannar Dal Björnsson
Bíltegund: Isuzu Trooper

Re: Rafmagnsteikningar í cummins og patrol.

Postfrá StefánDal » 12.jan 2013, 23:10

Ég fann alveg helling á google.
http://bit.ly/ZV4EB2

User avatar

Höfundur þráðar
jeepson
Innlegg: 3176
Skráður: 31.jan 2010, 16:02
Fullt nafn: Gísli J Gíslason
Bíltegund: Nissan patrol
Staðsetning: Þarna fyrir austan.

Re: Rafmagnsteikningar í cummins og patrol.

Postfrá jeepson » 12.jan 2013, 23:21



Þakka þér fyrir meistari. Ég prufa þetta.
Kv. Gísli

Nissan Patrol 1992 6.5 detroit diesel 46" Trölli
Isuzu Trooper 2003 3.1 TDI[b]37"/b] vinnu og veiði bíllinn
Audi Q7 3.0 TDI frúar vagninn


thorjon
Innlegg: 176
Skráður: 17.des 2012, 23:29
Fullt nafn: Þórjón P. Pétursson
Bíltegund: Patrol Y61

Re: Rafmagnsteikningar í cummins og patrol.

Postfrá thorjon » 12.jan 2013, 23:53

Sælir drengir, varðandi Patrol teikningarnar er þetta ekki bara "standard" RD28 vélin sem þú ert að leita að teikningum af ??
'Eg er með manualinn fyrir 98 bílinn (með 2.8 vélinni) ,, ef þetta er sama dótið er þér velkomið að fá ljósrit af rafm draslinu... nú er ég soddann nýliði í þessu að e´g hef ekki hugmynd hvort einhverju var breytt á milli Y60 og Y61 týpunnar í rafmagni, það er kannski einhver sem getur upplýst um það ?

Ég verð í Hafnarfirði á morgun að grúska í bílnum og get tekið bókina með ef þörf er á.
Nafnið er Þórjón og s. 895-7999

M. kveðju: ÞPP

User avatar

Höfundur þráðar
jeepson
Innlegg: 3176
Skráður: 31.jan 2010, 16:02
Fullt nafn: Gísli J Gíslason
Bíltegund: Nissan patrol
Staðsetning: Þarna fyrir austan.

Re: Rafmagnsteikningar í cummins og patrol.

Postfrá jeepson » 13.jan 2013, 00:25

thorjon wrote:Sælir drengir, varðandi Patrol teikningarnar er þetta ekki bara "standard" RD28 vélin sem þú ert að leita að teikningum af ??
'Eg er með manualinn fyrir 98 bílinn (með 2.8 vélinni) ,, ef þetta er sama dótið er þér velkomið að fá ljósrit af rafm draslinu... nú er ég soddann nýliði í þessu að e´g hef ekki hugmynd hvort einhverju var breytt á milli Y60 og Y61 týpunnar í rafmagni, það er kannski einhver sem getur upplýst um það ?

Ég verð í Hafnarfirði á morgun að grúska í bílnum og get tekið bókina með ef þörf er á.
Nafnið er Þórjón og s. 895-7999

M. kveðju: ÞPP


Það eru einhverjar breytingar. En ég bara ekki klár á því hverjar þær eru. Það gæti nú verið að þetta sé eins í kringum alternatorinn. Við erum að leita einmitt fyrir RD28T mótorinn. Ég á viðgerða bækur í tölvuni en þær eru allar fyrir 4,2 bensín og 4,2 diesel. Ég er nokkuð viss um að þær gagnist lítið fyrir 2,8 bílana.
Kv. Gísli

Nissan Patrol 1992 6.5 detroit diesel 46" Trölli
Isuzu Trooper 2003 3.1 TDI[b]37"/b] vinnu og veiði bíllinn
Audi Q7 3.0 TDI frúar vagninn

User avatar

Höfundur þráðar
jeepson
Innlegg: 3176
Skráður: 31.jan 2010, 16:02
Fullt nafn: Gísli J Gíslason
Bíltegund: Nissan patrol
Staðsetning: Þarna fyrir austan.

Re: Rafmagnsteikningar í cummins og patrol.

Postfrá jeepson » 13.jan 2013, 00:28

Jæja var að downloada en einum manualinum og auðvitað var hann fyrir 4,2 patrol. En einn manualinn í ruslið. Það virðist bara ekki vera hægt að fá manual fyrir þessar 2,8 vélar í þessum bílum.
Kv. Gísli

Nissan Patrol 1992 6.5 detroit diesel 46" Trölli
Isuzu Trooper 2003 3.1 TDI[b]37"/b] vinnu og veiði bíllinn
Audi Q7 3.0 TDI frúar vagninn


Aparass
Innlegg: 308
Skráður: 25.sep 2011, 21:29
Fullt nafn: Guðni Þór Scheving

Re: Rafmagnsteikningar í cummins og patrol.

Postfrá Aparass » 13.jan 2013, 01:09

Miðað við það sem ég hef séð í húddinu á þessum bílum þá mundi ég segja að ef þetta virkar ekki, þá er það hinn vírinn sem á að tengjast. :P
Alveg svakalega lítið rafmagn fyrir þessa vél.

User avatar

Höfundur þráðar
jeepson
Innlegg: 3176
Skráður: 31.jan 2010, 16:02
Fullt nafn: Gísli J Gíslason
Bíltegund: Nissan patrol
Staðsetning: Þarna fyrir austan.

Re: Rafmagnsteikningar í cummins og patrol.

Postfrá jeepson » 13.jan 2013, 01:11

Aparass wrote:Miðað við það sem ég hef séð í húddinu á þessum bílum þá mundi ég segja að ef þetta virkar ekki, þá er það hinn vírinn sem á að tengjast. :P
Alveg svakalega lítið rafmagn fyrir þessa vél.


Já þarna komstu með það. Það var hinn vírinn :D
Kv. Gísli

Nissan Patrol 1992 6.5 detroit diesel 46" Trölli
Isuzu Trooper 2003 3.1 TDI[b]37"/b] vinnu og veiði bíllinn
Audi Q7 3.0 TDI frúar vagninn


Izan
Innlegg: 616
Skráður: 29.mar 2010, 10:56
Fullt nafn: Jón Garðar Helgason

Re: Rafmagnsteikningar í cummins og patrol.

Postfrá Izan » 13.jan 2013, 01:21

Sæll

Finndu 5W ljósaperu og hliðtengdu við hleðsluljósið. Patrolhleðsluljósið kraftar ekki til að kveikja á segulmögnuninni.

Kv Jón Garðar

User avatar

Höfundur þráðar
jeepson
Innlegg: 3176
Skráður: 31.jan 2010, 16:02
Fullt nafn: Gísli J Gíslason
Bíltegund: Nissan patrol
Staðsetning: Þarna fyrir austan.

Re: Rafmagnsteikningar í cummins og patrol.

Postfrá jeepson » 13.jan 2013, 01:32

Izan wrote:Sæll

Finndu 5W ljósaperu og hliðtengdu við hleðsluljósið. Patrolhleðsluljósið kraftar ekki til að kveikja á segulmögnuninni.

Kv Jón Garðar


Málið er jón að félagi minn er að setja cummins í pattann sinn eins og ég sagði þér frá í vinnuni. Og hann fær ekki alternatorinn til að virka. Hann virkaði fullkomnlega í raminum sem vélin var í. Svo eru ekki sömu litir á leiðslunum í dodge og patro, og það þarf auðvitað að finna út hvað hver vír gerir. Það eru 4 vírar í alternatorinn og með rafmagnsteikningum af báðum rafkerfum er ég fljótur að átta mig á hvernig á að tengja þetta til að alt virki eins og þetta á að gera.
Kv. Gísli

Nissan Patrol 1992 6.5 detroit diesel 46" Trölli
Isuzu Trooper 2003 3.1 TDI[b]37"/b] vinnu og veiði bíllinn
Audi Q7 3.0 TDI frúar vagninn

User avatar

Hr.Cummins
Innlegg: 703
Skráður: 06.jan 2013, 18:03
Fullt nafn: Viktor Agnar Guðmundsson Falk
Bíltegund: Dodge Ram 1500
Hafa samband:

Re: Rafmagnsteikningar í cummins og patrol.

Postfrá Hr.Cummins » 13.jan 2013, 10:44

jeepson wrote:
Izan wrote:Sæll

Finndu 5W ljósaperu og hliðtengdu við hleðsluljósið. Patrolhleðsluljósið kraftar ekki til að kveikja á segulmögnuninni.

Kv Jón Garðar


Málið er jón að félagi minn er að setja cummins í pattann sinn eins og ég sagði þér frá í vinnuni. Og hann fær ekki alternatorinn til að virka. Hann virkaði fullkomnlega í raminum sem vélin var í. Svo eru ekki sömu litir á leiðslunum í dodge og patro, og það þarf auðvitað að finna út hvað hver vír gerir. Það eru 4 vírar í alternatorinn og með rafmagnsteikningum af báðum rafkerfum er ég fljótur að átta mig á hvernig á að tengja þetta til að alt virki eins og þetta á að gera.


Þú þarft Dodge PCM module-inn það er hann sem að stýrir hleðslunni í RAM a.m.k.

Ef að öryggið fyrir PCM springur t.d. hjá mér (er með Air-Dog dæluna tengda þar inn, kemur fyrir þegar að kalt er í veðri að hún dregur of mikinn straum) þá hættir helvítið að hlaða !

Ertu ekki með allt lúmmið af Cummins mótornum ?
Dodge Ram 1500 Cummins Compound Turbo Diesel:
[BBD 60# Valvesprings, 4k GSK, Raptor 150GPH LP, Marine HG, Maxed Out P-Pump, No Plate, Tuned AFC, 20° Timing, Colt BIG STICK]
[Custom 4,5" Downpipe, 5" Pipe & Dual 6" Stacks]


Izan
Innlegg: 616
Skráður: 29.mar 2010, 10:56
Fullt nafn: Jón Garðar Helgason

Re: Rafmagnsteikningar í cummins og patrol.

Postfrá Izan » 13.jan 2013, 11:42

Sæll

Eru 4 tengi á spennustillinum eða ertu að telja afltengið með?

Ég myndi allavega byrja á að finna tengið fyrir hleðsluljósið. Finndu þér 5w peru og tengdu hana við + í annan endann og prófaðu tengin eitt af öðru þangað til það kviknar ljós á perunni.

Það er pottþétt eitt tengið og líklegast eru hin tengin spennumæling og snúningshraðamælir. Ég átta mig ekki á hvað eitt tengi í viðbót gerir en 90% altarnetora hlaða ef hleðsluljósið er tengt með réttri stærð af peru ekki of stórri og ekki of lítilli.

Ég myndi reyna að finna eitthvað um alternatorinn og átta mig á hvað hann þarf og búa honum þær nauðsynjar, það er ekkert öruggt að Nissan gamli hafi gert ráð fyrir nema þeim alternator sem hann lagði til og ég veit að t.d. virkaði ekkert af þessu Patrol dóti með Delco Remy alternatornum á chevy, ég þurfti að ljúga það allt upp sjálfur.

Kv Jón Garðar

User avatar

jeepcj7
Innlegg: 1697
Skráður: 01.feb 2010, 08:46
Fullt nafn: Hrólfur Árni Borgarsson
Bíltegund: F-250 Powerstroke
Staðsetning: Akranes

Re: Rafmagnsteikningar í cummins og patrol.

Postfrá jeepcj7 » 13.jan 2013, 17:13

Í svona mixi er ekki bara einfaldara að nota patrol alternatorinn til að minnka vandræða stuðulinn?
Heilagur Henry rúlar öllu.

User avatar

Höfundur þráðar
jeepson
Innlegg: 3176
Skráður: 31.jan 2010, 16:02
Fullt nafn: Gísli J Gíslason
Bíltegund: Nissan patrol
Staðsetning: Þarna fyrir austan.

Re: Rafmagnsteikningar í cummins og patrol.

Postfrá jeepson » 13.jan 2013, 17:15

jeepcj7 wrote:Í svona mixi er ekki bara einfaldara að nota patrol alternatorinn til að minnka vandræða stuðulinn?


Heyrðu. Ég held að það endi þannig hjá honum. Hann seldi bílinn þannig að loomið fór með honum..
Kv. Gísli

Nissan Patrol 1992 6.5 detroit diesel 46" Trölli
Isuzu Trooper 2003 3.1 TDI[b]37"/b] vinnu og veiði bíllinn
Audi Q7 3.0 TDI frúar vagninn

User avatar

Sævar Örn
Innlegg: 1929
Skráður: 31.jan 2010, 19:27
Fullt nafn: Sævar Örn
Bíltegund: Hilux
Staðsetning: Reykjavik
Hafa samband:

Re: Rafmagnsteikningar í cummins og patrol.

Postfrá Sævar Örn » 13.jan 2013, 17:24

Það er nú ekki flókið að tengja alternator

finnið teikningu af báðum, og smellið saman svo þeir virki

Sá ofar að eitthver minntist á að peran í patrol borðinu væri eki nógu sterk til að gefa páwer inn á segul i alternator i cummins það getur vel verið að það sé vandamálið í þessu ef búið er að reyna að tengja rétt, hægt að prófa að tengja beint á geymi og sjá hvað gerist
Samband Íslenskra Suzukijeppaeigenda
http://sukka.is

Skúra- og ferðablogg ásamt öðrum fróðleik
http://sabi.is


olei
Innlegg: 816
Skráður: 30.apr 2011, 01:41
Fullt nafn: Ólafur Eiríksson

Re: Rafmagnsteikningar í cummins og patrol.

Postfrá olei » 13.jan 2013, 18:55

Alternatorinn í þessum RAM er ekki með innbyggðu spennustilli.

revbase linkurinn sem ég setti hér inn er með teikningu af hleðslukerfinu úr 89 D350 með 5.9
Hér:
http://www.revbase.com/BBBMotor/Wd/Down ... a30e8cdffd
Þarna er sýndur spennustillir sem er í miðju mælaborði (center of dash panel)

En fyrir sama bíl er til önnur útgáfa, þar virðist vélartölvan sjá um spennustýringuna.
http://www.revbase.com/BBBMotor/Wd/Down ... e601c7f884

Það vantar semsé spennustilli við alternatorinn til að hann virki eðlilega..
Síðast breytt af olei þann 13.jan 2013, 19:26, breytt 1 sinni samtals.

User avatar

Höfundur þráðar
jeepson
Innlegg: 3176
Skráður: 31.jan 2010, 16:02
Fullt nafn: Gísli J Gíslason
Bíltegund: Nissan patrol
Staðsetning: Þarna fyrir austan.

Re: Rafmagnsteikningar í cummins og patrol.

Postfrá jeepson » 13.jan 2013, 19:18

Sævar Örn wrote:Það er nú ekki flókið að tengja alternator

finnið teikningu af báðum, og smellið saman svo þeir virki

Sá ofar að eitthver minntist á að peran í patrol borðinu væri eki nógu sterk til að gefa páwer inn á segul i alternator i cummins það getur vel verið að það sé vandamálið í þessu ef búið er að reyna að tengja rétt, hægt að prófa að tengja beint á geymi og sjá hvað gerist


Sævar. Ég væri löngu búinn að púsla þessu saman fyrir hann ef að ég hefði teikningar af báðum rafkerfum. Ég hef bara ekki báðar teikningar. Því það virðist hvergi vera hægt að fá teikningar fyrir RD28T loomið.. En þetta verður líklegast með því að græja reimhjól á 2,8 alternator og nota hann. Takk fyrir veitta aðstoð allir :)
Kv. Gísli

Nissan Patrol 1992 6.5 detroit diesel 46" Trölli
Isuzu Trooper 2003 3.1 TDI[b]37"/b] vinnu og veiði bíllinn
Audi Q7 3.0 TDI frúar vagninn


Jóhann
Innlegg: 141
Skráður: 01.feb 2010, 05:01
Fullt nafn: Jóhann Þröstur Þórisson
Staðsetning: Grindavík

Re: Rafmagnsteikningar í cummins og patrol.

Postfrá Jóhann » 13.jan 2013, 20:19

Er nokkuð annað en að tala við Halla Gulla á Akureyri og vita hvort ekki er til eitthvað af rafsuðunum sem þeir voru að selja í jeppana þeir tengjast við altenatorin og taka yfir hleðslustýringuna man ekki hvað hún heitir en virtist vera nokkuð sniðugt og ekki verra að geta rafsoðið líka.
Kv Jóhann Þ

User avatar

Höfundur þráðar
jeepson
Innlegg: 3176
Skráður: 31.jan 2010, 16:02
Fullt nafn: Gísli J Gíslason
Bíltegund: Nissan patrol
Staðsetning: Þarna fyrir austan.

Re: Rafmagnsteikningar í cummins og patrol.

Postfrá jeepson » 13.jan 2013, 21:28

Jóhann wrote:Er nokkuð annað en að tala við Halla Gulla á Akureyri og vita hvort ekki er til eitthvað af rafsuðunum sem þeir voru að selja í jeppana þeir tengjast við altenatorin og taka yfir hleðslustýringuna man ekki hvað hún heitir en virtist vera nokkuð sniðugt og ekki verra að geta rafsoðið líka.


Það er ekki vitlaust að geta soðið líka. En ég held að Örninn ætli að redda þessu með að setja patrol alternator á cumminsinn
Kv. Gísli

Nissan Patrol 1992 6.5 detroit diesel 46" Trölli
Isuzu Trooper 2003 3.1 TDI[b]37"/b] vinnu og veiði bíllinn
Audi Q7 3.0 TDI frúar vagninn


JeepKing
Innlegg: 98
Skráður: 19.júl 2010, 14:28
Fullt nafn: Jónas Olgeirsson

Re: Rafmagnsteikningar í cummins og patrol.

Postfrá JeepKing » 13.jan 2013, 22:13

er ekki málið að nota bara gamlan ford spennustilli einfaldir og fást alltstaðar fyrir lítið

Image
Pajero 2.8 44"
Ford Fiesta


Jónas Fr.

User avatar

Höfundur þráðar
jeepson
Innlegg: 3176
Skráður: 31.jan 2010, 16:02
Fullt nafn: Gísli J Gíslason
Bíltegund: Nissan patrol
Staðsetning: Þarna fyrir austan.

Re: Rafmagnsteikningar í cummins og patrol.

Postfrá jeepson » 13.jan 2013, 23:23

Jú það er ekkert verra. En við sjáum til hvað hann gerir.
Kv. Gísli

Nissan Patrol 1992 6.5 detroit diesel 46" Trölli
Isuzu Trooper 2003 3.1 TDI[b]37"/b] vinnu og veiði bíllinn
Audi Q7 3.0 TDI frúar vagninn


Til baka á “Breytingar, viðhald og viðgerðir”

Tengdir notendur

Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur