Eitthvað opið á morgun, Toyota tildæmis?


Höfundur þráðar
kjartanbj
Innlegg: 899
Skráður: 06.jún 2011, 18:30
Fullt nafn: kjartan Björnsson
Bíltegund: Ford Ranger
Staðsetning: Reykjavík

Eitthvað opið á morgun, Toyota tildæmis?

Postfrá kjartanbj » 31.des 2012, 02:19

Veit einhver hvort það sé opið hjá Varahlutaverslun Toyota á morgun , eða hvort það sé lokað allan daginn , eða einhver önnur verslun sem selur legur, Vantar einnig líklegast Nafstút


Ford Ranger 91 351w 39.5" -Seldur-
Dodge Ram 2500 5.9 Cummins -Seldur-
-Seldur- Land cruiser 80 VX 44" -Seldur-

User avatar

Freyr
Innlegg: 1704
Skráður: 01.feb 2010, 10:52
Fullt nafn: Freyr Þórsson

Re: Eitthvað opið á morgun, Toyota tildæmis?

Postfrá Freyr » 31.des 2012, 02:28

Veit ekki betur en Toyota sé með neyðarþjónustu. Væntanlega færðu númerið á heimasíðunni þeirra eða með að hringja í aðalnúmerið. Annars (eins og þú sjálfsagt veist) er Vopni hér á spjallinu að vinna þar, hann gæti væntanlega leiðbeint þér hvert þú ættir að snúa þér.

Kv. Freyr


Höfundur þráðar
kjartanbj
Innlegg: 899
Skráður: 06.jún 2011, 18:30
Fullt nafn: kjartan Björnsson
Bíltegund: Ford Ranger
Staðsetning: Reykjavík

Re: Eitthvað opið á morgun, Toyota tildæmis?

Postfrá kjartanbj » 31.des 2012, 02:32

já er með hann á facebook, hann er bara ekki online á þessum tíma sólahrings, veit af neyðarnúmerinu, var bara pæla hvort ég gæti nýtt nýársdag eða eitthvað í að gera við bíllin, en get alveg beðið til miðvikudags ef það fer út í það að ekkert sé opið á morgun
Ford Ranger 91 351w 39.5" -Seldur-
Dodge Ram 2500 5.9 Cummins -Seldur-
-Seldur- Land cruiser 80 VX 44" -Seldur-


Höfundur þráðar
kjartanbj
Innlegg: 899
Skráður: 06.jún 2011, 18:30
Fullt nafn: kjartan Björnsson
Bíltegund: Ford Ranger
Staðsetning: Reykjavík

Re: Eitthvað opið á morgun, Toyota tildæmis?

Postfrá kjartanbj » 31.des 2012, 02:42

fann opnunartímann. lokað á morgun , opnar á miðvikudag þannig það er bara bíða þangað til á miðvikudag til að græja jeppann
Ford Ranger 91 351w 39.5" -Seldur-
Dodge Ram 2500 5.9 Cummins -Seldur-
-Seldur- Land cruiser 80 VX 44" -Seldur-

User avatar

Hansi
Innlegg: 300
Skráður: 01.feb 2010, 20:28
Fullt nafn: Hans Ragnar Þór
Bíltegund: Toyota LC 80

Re: Eitthvað opið á morgun, Toyota tildæmis?

Postfrá Hansi » 31.des 2012, 14:24

En að prófa að hringja í Jamil?
Hann gætin átt þetta....

User avatar

Hfsd037
Innlegg: 968
Skráður: 20.aug 2010, 08:26
Fullt nafn: Hlynur Freyr Sigurðsson
Bíltegund: Toyota Hilux 3.0

Re: Eitthvað opið á morgun, Toyota tildæmis?

Postfrá Hfsd037 » 31.des 2012, 14:32

Hansi wrote:En að prófa að hringja í Jamil?
Hann gætin átt þetta....



Jamil yrði ekki ánægður með það hehe
Toyota Hilux D/C '00 38" Í notkun
Toyota Hilux V6 X/C '94 38" seldur
Toyota Hilux V6 X/C '92 33" seldur
Chevy S-10 Single Cab '90 4.3 seldur


Höfundur þráðar
kjartanbj
Innlegg: 899
Skráður: 06.jún 2011, 18:30
Fullt nafn: kjartan Björnsson
Bíltegund: Ford Ranger
Staðsetning: Reykjavík

Re: Eitthvað opið á morgun, Toyota tildæmis?

Postfrá kjartanbj » 31.des 2012, 14:35

ég hinkra bara til miðvikudags með legurnar, væri hinsvegar alveg til í að finna nafstút einhverstaðar á góðu verði, kostar tæpan 60þús kall nýr svoleiðis í toyota
fjandans flangsinn er búin að éta sig í endan á nafstútnum og skemma gengjurnar á honum þannig það er ómögulegt að koma róm uppá hann.. hvað þá að ná þeim af
án vesens
Ford Ranger 91 351w 39.5" -Seldur-
Dodge Ram 2500 5.9 Cummins -Seldur-
-Seldur- Land cruiser 80 VX 44" -Seldur-

User avatar

Hfsd037
Innlegg: 968
Skráður: 20.aug 2010, 08:26
Fullt nafn: Hlynur Freyr Sigurðsson
Bíltegund: Toyota Hilux 3.0

Re: Eitthvað opið á morgun, Toyota tildæmis?

Postfrá Hfsd037 » 31.des 2012, 14:53

kjartanbj wrote:ég hinkra bara til miðvikudags með legurnar, væri hinsvegar alveg til í að finna nafstút einhverstaðar á góðu verði, kostar tæpan 60þús kall nýr svoleiðis í toyota
fjandans flangsinn er búin að éta sig í endan á nafstútnum og skemma gengjurnar á honum þannig það er ómögulegt að koma róm uppá hann.. hvað þá að ná þeim af
án vesens



Er það ekki alveg svart og hvítt með LC80 hásingu og 70/Hilux hásingu?
Toyota Hilux D/C '00 38" Í notkun
Toyota Hilux V6 X/C '94 38" seldur
Toyota Hilux V6 X/C '92 33" seldur
Chevy S-10 Single Cab '90 4.3 seldur


Höfundur þráðar
kjartanbj
Innlegg: 899
Skráður: 06.jún 2011, 18:30
Fullt nafn: kjartan Björnsson
Bíltegund: Ford Ranger
Staðsetning: Reykjavík

Re: Eitthvað opið á morgun, Toyota tildæmis?

Postfrá kjartanbj » 31.des 2012, 15:35

fann einn auglýstan á vefsíðu úti og þá stendur þetta undir

Steering knuckle spindle for any 1990+ 70-, 80-, and 100-series
Land Cruiser with solid front axle.
Latest part, upgraded with needle bearing instead of bushing.

þannig virðist vera sami nafstútur

annars er ég líklegast kominn með nafstút, en vantar þá legur samt
Ford Ranger 91 351w 39.5" -Seldur-
Dodge Ram 2500 5.9 Cummins -Seldur-
-Seldur- Land cruiser 80 VX 44" -Seldur-

User avatar

Hfsd037
Innlegg: 968
Skráður: 20.aug 2010, 08:26
Fullt nafn: Hlynur Freyr Sigurðsson
Bíltegund: Toyota Hilux 3.0

Re: Eitthvað opið á morgun, Toyota tildæmis?

Postfrá Hfsd037 » 31.des 2012, 16:05

kjartanbj wrote:fann einn auglýstan á vefsíðu úti og þá stendur þetta undir

Steering knuckle spindle for any 1990+ 70-, 80-, and 100-series
Land Cruiser with solid front axle.
Latest part, upgraded with needle bearing instead of bushing.

þannig virðist vera sami nafstútur

annars er ég líklegast kominn með nafstút, en vantar þá legur samt



Ok, en ég á heila hásingu á 25 þús, þú veist af því
Toyota Hilux D/C '00 38" Í notkun
Toyota Hilux V6 X/C '94 38" seldur
Toyota Hilux V6 X/C '92 33" seldur
Chevy S-10 Single Cab '90 4.3 seldur

User avatar

nobrks
Innlegg: 327
Skráður: 31.jan 2010, 21:12
Fullt nafn: Kristján Arnór Gretarsson

Re: Eitthvað opið á morgun, Toyota tildæmis?

Postfrá nobrks » 31.des 2012, 16:32

kjartanbj wrote:fann einn auglýstan á vefsíðu úti og þá stendur þetta undir

Steering knuckle spindle for any 1990+ 70-, 80-, and 100-series
Land Cruiser with solid front axle.
Latest part, upgraded with needle bearing instead of bushing.

þannig virðist vera sami nafstútur

annars er ég líklegast kominn með nafstút, en vantar þá legur samt


Þetta er ekki sami nafstútur, nema LC70 sé af nýlegri árg með 5gata felguboltadeilingu.


Til baka á “Almennt spjall”

Tengdir notendur

Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur