np208 ekki í framdrifið
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 54
- Skráður: 20.maí 2011, 00:40
- Fullt nafn: Sigurbjörn Gunnarsson
np208 ekki í framdrifið
Er í vandræðum með np208 en hann vill ekki fara í framdrifið hjá mér. Get ekki séð hvað það er sem er að, en hann festist aftan á 727 skiptingu. Er einhver sem hefur lennt í þessu áður og getur gefið góð ráð? eða gæti bara ímyndað sér hvað þett gæti verið?
-
- Innlegg: 288
- Skráður: 05.okt 2010, 15:05
- Fullt nafn: Stefán Örn Steinþórsson
- Bíltegund: Jeep Wrangler
- Staðsetning: Akureyri
Re: np208 ekki í framdrifið
Ég lenti í þessu með np231 um daginn, þá var skiftigaffallinn orðinn étinn í sundur og múffan gekk í gegnum hann
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 54
- Skráður: 20.maí 2011, 00:40
- Fullt nafn: Sigurbjörn Gunnarsson
Re: np208 ekki í framdrifið
Hann virðist skipta þegar ég opna hann en fer samt ekki í framdrifið. Get ekki séð að það sé neitt að þessu. Lýtur allt vel út og ekket að sjá á neinu
-
- Innlegg: 288
- Skráður: 05.okt 2010, 15:05
- Fullt nafn: Stefán Örn Steinþórsson
- Bíltegund: Jeep Wrangler
- Staðsetning: Akureyri
Re: np208 ekki í framdrifið
Þú ert sumsé búinn að opna millikassann og allt lítur vel út og virðist virka eðlilega en samt tekur hann ekki fjórhjóladrif..?
Er öruggt að framdrifið sé í lagi?
Í millikassanum er sennilegast sitthvor skiftigaffallinn fyrir annarsvegar hi/lo/n og hinsvegar sér gaffall fyrir framdrifið.
Er öruggt að framdrifið sé í lagi?
Í millikassanum er sennilegast sitthvor skiftigaffallinn fyrir annarsvegar hi/lo/n og hinsvegar sér gaffall fyrir framdrifið.
Til baka á “Breytingar, viðhald og viðgerðir”
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur