Intercooler pælingar

User avatar

Höfundur þráðar
Hfsd037
Innlegg: 968
Skráður: 20.aug 2010, 08:26
Fullt nafn: Hlynur Freyr Sigurðsson
Bíltegund: Toyota Hilux 3.0

Intercooler pælingar

Postfrá Hfsd037 » 29.des 2012, 15:59

Sælir, ég er að velta því fyrir mér hvort einhverjir hér hafa prufað að láta viftu fyrir framan intercoolerinn hjá sér?
Image

Og einnig hvort það sé sniðugra að hafa götin á intercoolerinum í sama sverleika og túrbínu/inntaksrörin á vélinni
Ég held að intercoolersstútarnir séu um 2" á meðan stútarnir á vélinni eru um 2 og hálfs tommu til 3"


Toyota Hilux D/C '00 38" Í notkun
Toyota Hilux V6 X/C '94 38" seldur
Toyota Hilux V6 X/C '92 33" seldur
Chevy S-10 Single Cab '90 4.3 seldur

User avatar

Höfundur þráðar
Hfsd037
Innlegg: 968
Skráður: 20.aug 2010, 08:26
Fullt nafn: Hlynur Freyr Sigurðsson
Bíltegund: Toyota Hilux 3.0

Re: Intercooler pælingar

Postfrá Hfsd037 » 29.des 2012, 16:49

Hérna er einn sem lét water intercooler við 1kz-t

Image

Image

Image

Image

http://forum.ih8mud.com/90-series-tech/ ... alled.html
Toyota Hilux D/C '00 38" Í notkun
Toyota Hilux V6 X/C '94 38" seldur
Toyota Hilux V6 X/C '92 33" seldur
Chevy S-10 Single Cab '90 4.3 seldur


Til baka á “Almennt spjall”

Tengdir notendur

Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur