Upphækkun og aðrar breytingar á Durango
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 142
- Skráður: 23.sep 2012, 13:45
- Fullt nafn: Jóhann Einarsson
- Bíltegund: Durango
Upphækkun og aðrar breytingar á Durango
Veit einhver hvernig þessum http://f4x4.is/index.php?option=com_jfusion&Itemid=235&g2_itemId=207982 var breytt?
Re: Upphækkun og aðrar breytingar á Durango
Er þetta ekki bíllinn sem jòn borgar í motorstillingu breitti
Re: Upphækkun og aðrar breytingar á Durango
Land cruiser 80 hásingar framan og aftan minnir mig.
- Nissan Patrol 2008 L86 V8 44AT -
-
- Innlegg: 299
- Skráður: 23.apr 2010, 19:40
- Fullt nafn: Sveinn Finnur helgason
- Bíltegund: 4runner Dísel
- Staðsetning: Vogum
Re: Upphækkun og aðrar breytingar á Durango
Það eru allavega cruser hásingar í honum, held það þurfi líka að skipta um stýrismaskínu. Annars held ég að það sé ekkert stórmál að breyta svona bíl, langaði lengi að breyta einum sjálfur.
-
- Innlegg: 306
- Skráður: 01.feb 2010, 00:02
- Fullt nafn: Davíð Þór Sigurðsson
- Staðsetning: Garðabær
- Hafa samband:
Re: Upphækkun og aðrar breytingar á Durango
haukur p wrote:Er þetta ekki bíllinn sem jòn borgar í motorstillingu breitti
Mikið rétt. Á hann ekki lengur samt.
-Defender 110 44"-
Re: Upphækkun og aðrar breytingar á Durango
Gamla settið á þetta sama body af Durango, honum var 35" breytt úti áður en hann kom hingað heim.
Það er auðvitað sára lítil breyting miðað við þennan trukk, en sú breyting hefur reynst mjög vel, ég held að ég fari með rétt mál að framstellið hafi verið síkkað og svo restin skorin úr.
Það er búið að keyra þann bíl um 110.000 km og aldrei verið neitt óvenjulegt slit.
Kv. Snorri
Það er auðvitað sára lítil breyting miðað við þennan trukk, en sú breyting hefur reynst mjög vel, ég held að ég fari með rétt mál að framstellið hafi verið síkkað og svo restin skorin úr.
Það er búið að keyra þann bíl um 110.000 km og aldrei verið neitt óvenjulegt slit.
Kv. Snorri
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 142
- Skráður: 23.sep 2012, 13:45
- Fullt nafn: Jóhann Einarsson
- Bíltegund: Durango
Re: Upphækkun og aðrar breytingar á Durango
Var honum breytt í útlandinu?
Veistu nokkuð hvaða hlutföll þið hafið fyrir 35"?
Lumar þú nokkuð á mynd af honum?
Veistu nokkuð hvaða hlutföll þið hafið fyrir 35"?
Lumar þú nokkuð á mynd af honum?
Snorri^ wrote:Gamla settið á þetta sama body af Durango, honum var 35" breytt úti áður en hann kom hingað heim.
Það er auðvitað sára lítil breyting miðað við þennan trukk, en sú breyting hefur reynst mjög vel, ég held að ég fari með rétt mál að framstellið hafi verið síkkað og svo restin skorin úr.
Það er búið að keyra þann bíl um 110.000 km og aldrei verið neitt óvenjulegt slit.
Kv. Snorri
Re: Upphækkun og aðrar breytingar á Durango
hérna eru myndir af einum sem ég fékk ódýrt hjá tryggingunum og setti á 35" á orginal felgunum (sem eru 8" breiðar), ekkert gert nema bolta undir og skera smá að framan. Fór í nokkrar litlunefndarferðir og var hann mjög skemmtilegur. 5.9l V8 :-)




-
Höfundur þráðar - Innlegg: 142
- Skráður: 23.sep 2012, 13:45
- Fullt nafn: Jóhann Einarsson
- Bíltegund: Durango
Re: Upphækkun og aðrar breytingar á Durango
Sleppur þetta alveg að aftan?
Re: Upphækkun og aðrar breytingar á Durango
ég er búinn að eiga einn svona, ásamt dakotu sem er sami bíll. þegar ég var að forvitnast um breytingar á sínum tíma var mér tjáð að grindin á þeim að framan væri þannuig gerð að það væri afar leiðinlegt að eiga við þá
1996 Dodge Ram. 38" eilífðarverkefni
1996 Dodge Ram 38"
2000 Gmc sierra
1996 Dodge Ram 38"
2000 Gmc sierra
Til baka á “Breytingar, viðhald og viðgerðir”
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 0 gestir