Ég þarf að fá nýjan rafgeymi í Trooperinn hjá mér. Það eru 2 geymar í hinum og lét mæla geymana og fann út úr því að annar geymirinn er alveg stopp á meðan að hinn er alveg ágætur. En mér var sagt að ef ég ætlaði að fá mér nýjan geymi þá yrði ég að fá báða nýja, því annars myndu þeir eyðileggjast.
Er þetta bara sölutrikk eða verð ég að kaupa 2 nýja geyma þegar að annar er sæmilegur?
Einhver með reynslu af þessu ?
Trooper rafgeymir
-
- Innlegg: 259
- Skráður: 27.maí 2010, 19:27
- Fullt nafn: Helgi Axel Svavarsson
- Staðsetning: Akranes
Re: Trooper rafgeymir
Verður að kaupa báða nýja og af sömu stærð og helst gerð, ekki nema þú fáir þér splitter sem skilur´þá alveg að, og notar annan í start og hinn í notkun, splitterinn sér svo um að hlaða inná báða geymana
Kv
helgi
Kv
helgi
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur