Sælir.
Skipti nýverið um startara í Bronconum og setti notaðan í. Hann var í fínu lagi en í gær þegar ég startaði þá hélt hann bara áfram blessaður. Ég drap á bílnum en hann hélt áfram á fullu gasi þangað til að hann stoppaði. Veit einhver snillingurinn hér hvað veldur? Á annan startara og fleygi honum í en er eitthvað sem ég þarf að passa til að fyrirbyggja að þetta geti gerst aftur.
Startaravesen í Bronco 2
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 81
- Skráður: 11.nóv 2012, 11:27
- Fullt nafn: Ómar Eyþórsson
- Bíltegund: Ford Bronco
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 81
- Skráður: 11.nóv 2012, 11:27
- Fullt nafn: Ómar Eyþórsson
- Bíltegund: Ford Bronco
Re: Startaravesen í Bronco 2
Og hvað ætli hafi klikkað í startaranum sem veldur því að hann virkar ekki?
-
- Innlegg: 2700
- Skráður: 29.mar 2012, 08:39
- Fullt nafn: Jón Guðmundur Guðmundsson
- Bíltegund: Toyota Tacoma
Re: Startaravesen í Bronco 2
Það er líklegast að segulrofinn á stararanum hafi fest sig "lokaður" þ.e. þannig að straumurinn var á.
Nýjir startarar kosta ekki mikið;
http://www.summitracing.com/parts/mci-n3188/overview/
Nýjir startarar kosta ekki mikið;
http://www.summitracing.com/parts/mci-n3188/overview/
-
- Innlegg: 357
- Skráður: 04.feb 2010, 08:36
- Fullt nafn: Kristján Stefánsson
Re: Startaravesen í Bronco 2
Sælir. Var að kljást við svipað vesen í gömlum ford í gær. Er utan á liggjandi startpungur í bílnum, ef straumur er lítill getur spólan fests opin og þá er oft nóg að banka nett á hana með skrúfjárni eða álíka verkfæri. Sama gildir um spóluna á startaranum sé hún tengd í gegnum þennan auka startpung. Það var spólan í startaranum sjálfum sem stóð á sér hjá okkur í gær.
Er nýji startarinn ekki alveg örugglega eins tengdur og sá sem var fyrir ?
Og er hann búinn að láta svona síðan þú settir annan startara í hann ?
Kv.
Er nýji startarinn ekki alveg örugglega eins tengdur og sá sem var fyrir ?
Og er hann búinn að láta svona síðan þú settir annan startara í hann ?
Kv.
Re: Startaravesen í Bronco 2
Bronco II eru æðislegir bílar og ég efast stórlega um að það getir verið eitthvað bilað í honum á sjálfur rúmlega 2 svona bíla þeir eru æðislegir og það er ekkert sem getur bilað í þeim þannig þú hlítur eginlega að vera að starta honum eitthvað vitlaust
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur