Dick Cepek dekk

Fyrir allt sem fram fer í skúrnum eða eftir atvikum, úti á stétt.

Höfundur þráðar
elias
Innlegg: 1
Skráður: 19.okt 2012, 16:50
Fullt nafn: Elías Þorsteinsson
Bíltegund: Patrol

Dick Cepek dekk

Postfrá elias » 19.okt 2012, 18:00

Sæl öll.

44" Dick Cepek dekkin mín eru farin að anda dálítið í gegnum hliðarnar.
Það tekur ca: 5 daga að leka loftinu úr, frá 22 psi niður í 2 psi. Dekkin hafa aldrei verið töppuð eða soðin og mikið eftir af munstrinu. Ég kenni hrauninu upp í Réttartorfu svolítið um.
Var að spá í hvort einhver hefði reynslu af t.d. "Flat Mate" frá Stillingu eða enhverju öðru efni sem hægt væri að þétta með.

Allar sögur vel þegnar.

Bestu kveðjur,
Elli.
A-830.



Til baka á “Breytingar, viðhald og viðgerðir”

Tengdir notendur

Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur