smíða bjargarhaldara á dana 60?

Fyrir allt sem fram fer í skúrnum eða eftir atvikum, úti á stétt.

Höfundur þráðar
Sævar Páll
Innlegg: 316
Skráður: 07.okt 2010, 15:59
Fullt nafn: Sævar Páll Stefánsson

smíða bjargarhaldara á dana 60?

Postfrá Sævar Páll » 14.okt 2012, 20:25

Sælir. Ég er með dana 60 hásingu sem ég eyðilagði annan bjargarhaldarann í með smá brasi, og ég var að spá hvort að það væri ekki löglegt að smíða þetta bara úr 6mm snitttein eða slíku? hita, hamra og snikka til? Þar sem ég hef lítið verið að brasa í svona fullorðinshásingum er ég hreinlega ekki með slangrið yfir þennan haldara á hreinu, en þetta er semsagt U laga spennan sem að heldur utan um björgina.
Björgin er 27.5 eða um 1-1/16
Image
Einnig ef að menn eiga svona til og tíma að selja/gefa mega þeir endilega senda mér póst :)

MBK Sævar P



User avatar

Kiddi
Innlegg: 1160
Skráður: 02.feb 2010, 10:32
Fullt nafn: Kristinn Magnússon
Bíltegund: Wrangler 44"

Re: smíða bjargarhaldara á dana 60?

Postfrá Kiddi » 14.okt 2012, 20:50

Þú færð þetta í Stáli og Stönsum og það er meir að segja á ágætis verði.
Þetta yrði aldrei til friðs ef það væri skítmixað.

User avatar

Freyr
Innlegg: 1704
Skráður: 01.feb 2010, 10:52
Fullt nafn: Freyr Þórsson

Re: smíða bjargarhaldara á dana 60?

Postfrá Freyr » 14.okt 2012, 21:42

Tek undir með Kidda, þú ættir ekki að smíða þetta, það hvorki borgar sig gæðalega séð né tímalega séð, kostar bara klink


Höfundur þráðar
Sævar Páll
Innlegg: 316
Skráður: 07.okt 2010, 15:59
Fullt nafn: Sævar Páll Stefánsson

Re: smíða bjargarhaldara á dana 60?

Postfrá Sævar Páll » 15.okt 2012, 07:16

Geggjað. Takk fyrir góð og fljót svör, heyri í þeim á eftir.


Til baka á “Breytingar, viðhald og viðgerðir”

Tengdir notendur

Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur