Chrome-húðun eða lökkun ?

Fyrir allt sem fram fer í skúrnum eða eftir atvikum, úti á stétt.
User avatar

Höfundur þráðar
AgnarBen
Innlegg: 884
Skráður: 10.mar 2010, 10:30
Fullt nafn: Agnar Benónýsson

Chrome-húðun eða lökkun ?

Postfrá AgnarBen » 12.okt 2012, 14:00

sælir félagar

Ég er með tvær 125cm langar járnstangir úr ryðfríu sem ég er að spá í að láta króma til að ná sem sléttastri áferð með sem minnstu viðnámi í efninu (þetta snýst ekki um útlitið). Hverjir gera svona og hefur einhver hugmynd um hvað svona gæti kostað ?

Einnig kemur til greina að húða þær á einhvern annan hátt en markmiðið er eins og áður sagði að minnka viðnám þannig að stangirnar renni vel í hólki sem þær koma í.

Allar hugmyndir vel þegnar ......

kveðja
Agnar


Agnar Benónýsson

Jeep Cherokee 39,5"
http://www.jeppaspjall.is/viewtopic.php?f=9&t=7300


atlifr
Innlegg: 180
Skráður: 01.feb 2010, 09:13
Fullt nafn: Atli F Unnarsson

Re: Chrome-húðun eða lökkun ?

Postfrá atlifr » 12.okt 2012, 16:02

Er ekki best að láta rafpólera þær, verða þær ekki vel sléttar þannig?

User avatar

Kiddi
Innlegg: 1160
Skráður: 02.feb 2010, 10:32
Fullt nafn: Kristinn Magnússon
Bíltegund: Wrangler 44"

Re: Chrome-húðun eða lökkun ?

Postfrá Kiddi » 12.okt 2012, 16:30


User avatar

Höfundur þráðar
AgnarBen
Innlegg: 884
Skráður: 10.mar 2010, 10:30
Fullt nafn: Agnar Benónýsson

Re: Chrome-húðun eða lökkun ?

Postfrá AgnarBen » 12.okt 2012, 16:37

Já, ég hringdi í þá og leist vel á að láta rafpóla þetta, þeir ætla að græja þetta fyrir mig á mánudaginn :)

Takk fyrir svörin.
Agnar Benónýsson

Jeep Cherokee 39,5"
http://www.jeppaspjall.is/viewtopic.php?f=9&t=7300

User avatar

ellisnorra
Póststjóri
Innlegg: 2809
Skráður: 06.feb 2010, 10:43
Fullt nafn: Elmar Snorrason (Elli)
Bíltegund: Patrol
Staðsetning: Travitsenfirkopfendorf

Re: Chrome-húðun eða lökkun ?

Postfrá ellisnorra » 12.okt 2012, 22:50

Nú verð ég forvitinn, hvað ertu að bauka? :)
http://www.jeppafelgur.is/

User avatar

Höfundur þráðar
AgnarBen
Innlegg: 884
Skráður: 10.mar 2010, 10:30
Fullt nafn: Agnar Benónýsson

Re: Chrome-húðun eða lökkun ?

Postfrá AgnarBen » 13.okt 2012, 13:57

Þið verðið nú sjálfsagt fyrir vonbrigðum með svarið en þetta er nú bara í Fússball borð sem er gríðarlega mikið notað og þegar tvær stangir í því brotnuðu í látunum með aðeins tveggja daga millibili (eftir 5 ára nánast daglega notkun) þá var ákveðið að fá alvöru efni í þetta :) Var samt ekki alveg ánægður með viðnámið á stöngunum í fóðringunum þannig að ég ætla að prófa að rafpóla þær og sjá hvort það lagast eitthvað ....
Agnar Benónýsson

Jeep Cherokee 39,5"
http://www.jeppaspjall.is/viewtopic.php?f=9&t=7300


juddi
Innlegg: 1247
Skráður: 08.mar 2010, 10:45
Fullt nafn: Dagbjartur L Herbertsson

Re: Chrome-húðun eða lökkun ?

Postfrá juddi » 13.okt 2012, 15:06

Þetta kallast að tjúnna til hlutina
Daggi S:6632123 snurfus@gmail.com


villi58
Innlegg: 2137
Skráður: 10.maí 2011, 10:51
Fullt nafn: Vilhjálmur Reynisson
Bíltegund: Toyota Hilux
Staðsetning: Ittoqqortoormiit

Re: Chrome-húðun eða lökkun ?

Postfrá villi58 » 13.okt 2012, 15:16

Svo bara strjúka teflonolíu á með tusku, svínvirkar.


Til baka á “Breytingar, viðhald og viðgerðir”

Tengdir notendur

Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur