Suzuki Fox project

User avatar

Höfundur þráðar
Haffi
Innlegg: 313
Skráður: 31.jan 2010, 23:01
Fullt nafn: Hafsteinn Ingi Gunnarsson
Bíltegund: Toyhatsu Rocky

Suzuki Fox project

Postfrá Haffi » 18.sep 2012, 18:23

Sælir félagar

Ég ætla að athuga hvort einhver hafi áhuga á súkkuprojectinu mínu. Ég hef hreinlega ekki tíma til að klára þetta og ætla ég því að athuga hvort einhver hafi herðar í að borga það sem ég vil fá fyrir þetta. Annars læt ég þetta ekki af hendi og klára þetta í ellinni.

Um er að ræða 35" breyttan fox '85 árg, boddyið var skverað fyrir nokkrum árum og lýtur vel út. Smá yfirborðsryð sem er engum óyfirstíganlegt. Það er engin vél í honum en með getur fylgt 16V 1600 vitara vél með gír- og millikassa ásamt öllu rafkerfi. Mjög skemmtilegir mótorar og himinn og haf á milli 1300 og 1600 segja spekingarnir.

Image

Verðið er FAST 160þús fyrir allt draslið, en ég get svosem alveg skoðað að selja vél og boddy í sitthvoru lagi.
Einnig skoða ég hin ýmsu skipti. Er spenntur fyrir fjórhjólum eða breyttum jeppum. Rocky heillar t.d. mikið..

Áhugasamir sendi mér EP, eða email: hafsteinn92@gmail.com

kv. Haffi


Toyhatsu Rocky 38" - Kvekindið
Volvo 240, 740, S70 ofl

Til baka á “Jeppar”

Tengdir notendur

Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur