Vantar mann að skipta um bremsubarka og dælur og sjá til þess að handbremsan virki eftir þessa viðgerð. Er með Dana 60 hásingar. Það þarf að taka öxulinn úr að aftan og eigandinn á ekki svo stóran skiptilykil. Bíllinn er með háum topp og á 36" dekkjum.
895 1680 eða khs@mi.is
ÓE: Viðgerðarmanni á Econoline 250 '80 model
Re: ÓE: Viðgerðarmanni á Econoline 250 '80 model
Mátt alveg hafa samband eftir helgi ef það reddar einhverju
Daggi S:6632123 snurfus@gmail.com
Til baka á “Breytingar, viðhald og viðgerðir”
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur