Hjólalegur í patrol

Fyrir allt sem fram fer í skúrnum eða eftir atvikum, úti á stétt.

Höfundur þráðar
Bjarkilu
Innlegg: 84
Skráður: 31.aug 2011, 23:34
Fullt nafn: Bjarki Lúðvíksson

Hjólalegur í patrol

Postfrá Bjarkilu » 06.sep 2012, 20:59

Sælir

Veit einhver hvar er best að kaupa hjólalegur í Patrol árg 2000 þá meina ég hvar þær eru
sterkastar en ekki ódírastar.

Ágæt að heira ef einhver hefur reynslu af þessu.

Ég keyfti seinast í fálkanum og finst eins og að hún hafi dugað stutt..

Kv Bjarki



User avatar

Eiður
Innlegg: 177
Skráður: 06.mar 2011, 16:07
Fullt nafn: Eiður Smári Valsson
Bíltegund: Patrol Y61

Re: Hjólalegur í patrol

Postfrá Eiður » 06.sep 2012, 21:30

mín reynsla er að legurnar frá umboðinu séu bestar eins með allar pakkdósir...


Til baka á “Breytingar, viðhald og viðgerðir”

Tengdir notendur

Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 0 gestir