Að sjóða 7.5 framdrif
Að sjóða 7.5 framdrif
Sælir allir.
Hefur einhver reynslu af að sjóða 7.5 framdrif í Toyotu? Er að spá hvort að það þoli það
Kv
Birgir
Hefur einhver reynslu af að sjóða 7.5 framdrif í Toyotu? Er að spá hvort að það þoli það
Kv
Birgir
-
- Innlegg: 1238
- Skráður: 23.mar 2010, 21:21
- Fullt nafn: Stefán Hrannar Dal Björnsson
- Bíltegund: Isuzu Trooper
Re: Að sjóða 7.5 framdrif
-Hjalti- hérna á spjallinu þekkir þetta eitthvað að ég held.
Re: Að sjóða 7.5 framdrif
StefánDal wrote:-Hjalti- hérna á spjallinu þekkir þetta eitthvað að ég held.
Ég keyrði gamla runner í 3 ár með soðið frammdrif og það brotnaði aldrei neitt í drifkerfinu að framan og veit ekki til þess að neitt hafi brotnað eftir að ég seldi bílinn.
Bara passa sig í lækjum og árbökkum þá er þetta ekkert mál.
Hvað ertu á stórum dekkjum ?
Toyota 44"runner
Arctic cat M8000 162"
Arctic cat M8000 162"
Re: Að sjóða 7.5 framdrif
Það er bara barnastærð undir honum enn, 35 en langar að nýta bílinn sem best þar til maður kemst á 38 ;)
Re: Að sjóða 7.5 framdrif
birgirn wrote:Það er bara barnastærð undir honum enn, 35 en langar að nýta bílinn sem best þar til maður kemst á 38 ;)
Já ekki hika þá við að sjóða þetta. Þá losnaru líka við að stúta mismunardrifinu i eitthverju spóli
Toyota 44"runner
Arctic cat M8000 162"
Arctic cat M8000 162"
Re: Að sjóða 7.5 framdrif
Flott takk fyrir þetta Hjalti, fer í þetta um helgina. Svo bara redda sér læsingu í afturdrifið og þá er maður góður í bili ;)
Re: Að sjóða 7.5 framdrif
birgirn wrote:Flott takk fyrir þetta Hjalti, fer í þetta um helgina. Svo bara redda sér læsingu í afturdrifið og þá er maður góður í bili ;)
Þú verður að vera með lokur ef þú ætlar í þetta.
fyrir utan það þá verður bíllinn ónothæfur í frammdrifinu nema í snjó eða hálku.
Toyota 44"runner
Arctic cat M8000 162"
Arctic cat M8000 162"
Re: Að sjóða 7.5 framdrif
Já ég veit, átti hilux með soðnu að framan, hann er hvort eð er alltaf í afturdrifinu nema í snjó. Ég er bara þreyttur á að þiggja spottann í tíma og ótíma, ekki til fjármagn fyrir 38 enn svo þetta er næst á dagskrá fyrir veturinn fyrst drifið þolir þetta.
-
- Innlegg: 2098
- Skráður: 31.jan 2010, 22:59
- Fullt nafn: Stefán Stefánsson
- Bíltegund: Eitthvað blátt
- Staðsetning: Hafnarfjörður
Re: Að sjóða 7.5 framdrif
birgirn wrote:Ég er bara þreyttur á að þiggja spottann í tíma og ótíma
Já og fyrst að ég er búin að henda spottanum mínum þá er framtíðin ekki björt. :) :)
Hilux DC 2.4 dísel úrbræddur
Jeep Grand Cherokee 4.7 Seldur
MMC Pajero 2.5TDI 38" Seldur
Ford Econoline 44"
Jeep Grand Cherokee 4.7 Seldur
MMC Pajero 2.5TDI 38" Seldur
Ford Econoline 44"
Re: Að sjóða 7.5 framdrif
Ég er með sodid framdrif i minum hilux og lokur ad framan og buinn ad vera sodinn i 3 ar nuna og þad er ekkert ad bogga mig...efad eg tarf framdrif og er ekki i snjo ta bara nota eg adra lokuna og er ta med drif a 3 og tad virkar bara vel...
Einar Örn
Sími:8492257
Ford Bronco II 38“ my87
Isuzu trooper 38“ my99
bmw e46 330i my01
Sími:8492257
Ford Bronco II 38“ my87
Isuzu trooper 38“ my99
bmw e46 330i my01
-
- Innlegg: 899
- Skráður: 06.jún 2011, 18:30
- Fullt nafn: kjartan Björnsson
- Bíltegund: Ford Ranger
- Staðsetning: Reykjavík
Re: Að sjóða 7.5 framdrif
Frekar væri ég með ólæst að framan heldur en að sjóða drifið, síðasta sem mér myndi detta í hug
Ford Ranger 91 351w 39.5" -Seldur-
Dodge Ram 2500 5.9 Cummins -Seldur-
-Seldur- Land cruiser 80 VX 44" -Seldur-
Dodge Ram 2500 5.9 Cummins -Seldur-
-Seldur- Land cruiser 80 VX 44" -Seldur-
Re: Að sjóða 7.5 framdrif
kjartanbj wrote:Frekar væri ég með ólæst að framan heldur en að sjóða drifið, síðasta sem mér myndi detta í hug
Þér veitti ekki af því í vetur á Hilux svona miðavið snjóaksturs hæfileikana..
Toyota 44"runner
Arctic cat M8000 162"
Arctic cat M8000 162"
-
- Póststjóri
- Innlegg: 2493
- Skráður: 31.jan 2010, 17:44
- Fullt nafn: Hörður Bjarnason
- Bíltegund: 1988 Ford Econoline
Re: Að sjóða 7.5 framdrif
Sauð framdrifið hjá mér einhverntíman eftir áramót og hefur haldist vel síðan.
Þessu fylgja auðvitað kostir og gallar sem menn verða að gera upp við sjálfa sig.
Fyrir mann á verkamannalaunum og með börn á framfæri, þá var þetta lendingin fyrir mig :)
Þessu fylgja auðvitað kostir og gallar sem menn verða að gera upp við sjálfa sig.
Fyrir mann á verkamannalaunum og með börn á framfæri, þá var þetta lendingin fyrir mig :)
-
- Innlegg: 899
- Skráður: 06.jún 2011, 18:30
- Fullt nafn: kjartan Björnsson
- Bíltegund: Ford Ranger
- Staðsetning: Reykjavík
Re: Að sjóða 7.5 framdrif
ég var nú bara með loftlás á hilux, hefði viljað sjá einhvern annan fara eitthvað mikið lengra en ég á þessum bíl
var engan vegin almennilega breyttur fyrir 38" misfjaðraði upp í brettakanta , á allt of mjóum felgum fyrir þessi dekk þannig hann
var ekkert að fá nægilegt flot, plús að hann spólaði sig strax niður á þessum AT405 dekkjum , maður mátti ekkert gera þá var hann sitjandi á klöfunum
var engan vegin almennilega breyttur fyrir 38" misfjaðraði upp í brettakanta , á allt of mjóum felgum fyrir þessi dekk þannig hann
var ekkert að fá nægilegt flot, plús að hann spólaði sig strax niður á þessum AT405 dekkjum , maður mátti ekkert gera þá var hann sitjandi á klöfunum
Ford Ranger 91 351w 39.5" -Seldur-
Dodge Ram 2500 5.9 Cummins -Seldur-
-Seldur- Land cruiser 80 VX 44" -Seldur-
Dodge Ram 2500 5.9 Cummins -Seldur-
-Seldur- Land cruiser 80 VX 44" -Seldur-
-
- Innlegg: 1238
- Skráður: 23.mar 2010, 21:21
- Fullt nafn: Stefán Hrannar Dal Björnsson
- Bíltegund: Isuzu Trooper
Re: Að sjóða 7.5 framdrif
-Hjalti- wrote:kjartanbj wrote:Frekar væri ég með ólæst að framan heldur en að sjóða drifið, síðasta sem mér myndi detta í hug
Þér veitti ekki af því í vetur á Hilux svona miðavið snjóaksturs hæfileikana..

-
- Innlegg: 2098
- Skráður: 31.jan 2010, 22:59
- Fullt nafn: Stefán Stefánsson
- Bíltegund: Eitthvað blátt
- Staðsetning: Hafnarfjörður
Re: Að sjóða 7.5 framdrif
kjartanbj wrote:plús að hann spólaði sig strax niður á þessum AT405 dekkjum....
Ef ég mætti vitna í Roy Rogers: "Mér þætti gaman að sjááááá það"
Hilux DC 2.4 dísel úrbræddur
Jeep Grand Cherokee 4.7 Seldur
MMC Pajero 2.5TDI 38" Seldur
Ford Econoline 44"
Jeep Grand Cherokee 4.7 Seldur
MMC Pajero 2.5TDI 38" Seldur
Ford Econoline 44"
-
- Innlegg: 1160
- Skráður: 02.feb 2010, 10:32
- Fullt nafn: Kristinn Magnússon
- Bíltegund: Wrangler 44"
Re: Að sjóða 7.5 framdrif
Stebbi wrote:kjartanbj wrote:plús að hann spólaði sig strax niður á þessum AT405 dekkjum....
Ef ég mætti vitna í Roy Rogers: "Mér þætti gaman að sjááááá það"
Láttu ekki svona, það gerist alltaf þegar dekkin misfjaðra upp í brettin.
-
- Innlegg: 899
- Skráður: 06.jún 2011, 18:30
- Fullt nafn: kjartan Björnsson
- Bíltegund: Ford Ranger
- Staðsetning: Reykjavík
Re: Að sjóða 7.5 framdrif
Alltaf gaman að útúr snúningnum, vona að þið Skemmtið ykkur vel
Ford Ranger 91 351w 39.5" -Seldur-
Dodge Ram 2500 5.9 Cummins -Seldur-
-Seldur- Land cruiser 80 VX 44" -Seldur-
Dodge Ram 2500 5.9 Cummins -Seldur-
-Seldur- Land cruiser 80 VX 44" -Seldur-
Til baka á “Breytingar, viðhald og viðgerðir”
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 0 gestir