Hvaða framdempara í 90 cruiser?

Fyrir allt sem fram fer í skúrnum eða eftir atvikum, úti á stétt.

Höfundur þráðar
Glazier
Innlegg: 15
Skráður: 11.maí 2012, 22:56
Fullt nafn: Haraldur Jökull Brjánsson

Hvaða framdempara í 90 cruiser?

Postfrá Glazier » 22.aug 2012, 17:29

Þarf að skipta um dempara báðu megin að framan í 2001 árg. 90 cruiser..
Bíllinn er 33" breyttur á 33" dekkjum en hef stundum verið að nota 35" ef það breytir einhverju.

Eftir smá verðkönnun kom í ljós að það er hægt að fá dempara
frá 12.500 kr. stykkið hjá N1 og uppí 55.000 kr. stykkið hjá toyota ooog allt þar á milli.

Hvaða dempara á ég að kaupa?
Hvernig veit ég hvort dempar sem kosta 22.000 kr. hjá stillingu eða demparar sem kosta 30.000 kr. hjá bílabúð benna séu betri eða 16.500 kr. hjá ab varahlutum?

Er aaalveg lost!




svennib
Innlegg: 49
Skráður: 10.okt 2011, 15:27
Fullt nafn: Sveinn Birgisson

Re: Hvaða framdempara í 90 cruiser?

Postfrá svennib » 22.aug 2012, 18:05

Valdi mér Bilstein dempara og var ég mjög ánægður með þá.


Höfundur þráðar
Glazier
Innlegg: 15
Skráður: 11.maí 2012, 22:56
Fullt nafn: Haraldur Jökull Brjánsson

Re: Hvaða framdempara í 90 cruiser?

Postfrá Glazier » 22.aug 2012, 20:31

Hvað kostar svoleiðis pr. stykki og hvar fæst það?
Eru þeir stífari eða mýkri en original demparar?


svennib
Innlegg: 49
Skráður: 10.okt 2011, 15:27
Fullt nafn: Sveinn Birgisson

Re: Hvaða framdempara í 90 cruiser?

Postfrá svennib » 22.aug 2012, 21:23

Veit ekki hvað þeir kosta í dag. Var að skoða þetta fyrir ca.3 árum. Þeir voru í dýrari kanntinum þá. Ég valdi frekar vandað merki undir 38" breyttan bílinn hjá mér heldur en að elta það ódýrasta. Minnir að þetta hafir verið B6 offroad demparar. Hef svo sem enga samanburð á þeim og svo nýjum orginal.


Til baka á “Breytingar, viðhald og viðgerðir”

Tengdir notendur

Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur