Ætli þetta henti fyrir þá sem eru einbíla


Höfundur þráðar
Big Red
Innlegg: 1100
Skráður: 07.mar 2012, 12:17
Fullt nafn: Ástþór Margrétarson
Bíltegund: Nissan King Cab 1991

Ætli þetta henti fyrir þá sem eru einbíla

Postfrá Big Red » 17.aug 2012, 20:45

Sniðug hugmynd spurning hvort þetta virki hér heima í snjónum og krapanum...

http://www.youtube.com/watch?feature=en ... 4FKSM&NR=1

Hefur einhver hér heima prófað svona búnað?


Nissan King Cab 1991 3.0 V6 BSK 36" - Dútlið, alltaf verið að breyta og bæta
787-2159

User avatar

ellisnorra
Póststjóri
Innlegg: 2809
Skráður: 06.feb 2010, 10:43
Fullt nafn: Elmar Snorrason (Elli)
Bíltegund: Patrol
Staðsetning: Travitsenfirkopfendorf

Re: Ætli þetta henti fyrir þá sem eru einbíla

Postfrá ellisnorra » 17.aug 2012, 21:22

Þetta gæti orðið vesen með þessum útbúnaði með okkar breiðu felgum. Það þarf í það minnsta að útfæra þetta öðruvísi fyrir íslandsmarkað.
http://www.jeppafelgur.is/

User avatar

-Hjalti-
Innlegg: 1635
Skráður: 07.feb 2010, 21:22
Fullt nafn: Hjalti Sigurðsson

Re: Ætli þetta henti fyrir þá sem eru einbíla

Postfrá -Hjalti- » 17.aug 2012, 21:25

Kæmi ekki nálægt svona búnað með priki..
Man eftir að hafa séð video á pirate4x4 þar sem bíll reif afturhásingu undan með svona apparati
Toyota 44"runner
Arctic cat M8000 162"

User avatar

joisnaer
Innlegg: 483
Skráður: 03.feb 2010, 16:03
Fullt nafn: Jóhann Snær Arnaldsson

Re: Ætli þetta henti fyrir þá sem eru einbíla

Postfrá joisnaer » 17.aug 2012, 21:52

er þetta ekki alveg pottþétt leið til að brjóta öxla líka? allavega við íslenskar aðstæður er átakið í snjó orðið alveg gríðalegt, talandi ekki um þegar bíllinn er kominn á 38" eða meira.
Land Rover Defender tdi300 næstum 44" breyttur


Til baka á “Almennt spjall”

Tengdir notendur

Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur