Gangtruflanir Cherokee diesel

Fyrir allt sem fram fer í skúrnum eða eftir atvikum, úti á stétt.

Höfundur þráðar
gretarb
Innlegg: 1
Skráður: 06.aug 2012, 18:53
Fullt nafn: Grétar Björgólfsson
Bíltegund: jeep

Gangtruflanir Cherokee diesel

Postfrá gretarb » 06.aug 2012, 20:57

Sælir

ég er í vandræðum með gangtruflanir í cherokee diesel.
Þetta er 2002 árgerð með 3.1l Vm mótor.

Þetta lýsir sér eins og hann sé að ná lofti.
Hann er tregur í gang og loksins þegar hann fer í gang höktir hann og reykir.
Einnig er flöktandi gangur í honum líkt og hann sé að missa úr á 2300-2500 snúningum en hættir því ef hann nær sér yfir þetta bil.

Er einhver hér sem þekkir eitthvað inn á þessar vélar og gæti komið með ráðleggingar?



User avatar

Óli ágúst
Innlegg: 103
Skráður: 03.sep 2011, 07:24
Fullt nafn: Ólafur Ágúst Pálsson

Re: Gangtruflanir Cherokee diesel

Postfrá Óli ágúst » 14.aug 2012, 13:14

Er þessi vél með 1 heddi eða 4 stökum heddum
ef að það sé 1hedd þá eru fjórir rokkerarmar á hvorum sílender og þeir hafa brotnað þá kemur ógangur í mótorinn
veit að SS Gísla hefur krukkað í þessa mótora
Blautt, kalt, rykugt og bilað...
Ólafur Ágúst Pálsson
893-3532
Defender 110 2002 38"/44"


Til baka á “Breytingar, viðhald og viðgerðir”

Tengdir notendur

Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur