Festa lista við bretti

Fyrir allt sem fram fer í skúrnum eða eftir atvikum, úti á stétt.

Höfundur þráðar
vidart
Innlegg: 138
Skráður: 07.sep 2011, 18:44
Fullt nafn: Viðar Þorgeirsson
Bíltegund: Toyota LC 90
Staðsetning: Reykjavík

Festa lista við bretti

Postfrá vidart » 03.aug 2012, 18:28

Málið er að ég er á Patrol og milli boddísins og brettisins er listi sem er að losna frá.
Hvað hafa menn verið að nota til að festa svona lista?




Höfundur þráðar
vidart
Innlegg: 138
Skráður: 07.sep 2011, 18:44
Fullt nafn: Viðar Þorgeirsson
Bíltegund: Toyota LC 90
Staðsetning: Reykjavík

Re: Festa lista við bretti

Postfrá vidart » 05.aug 2012, 23:11

Getur enginn leiðbeint mér með hvaða efni er réttast að nota við þetta?

User avatar

jeepson
Innlegg: 3176
Skráður: 31.jan 2010, 16:02
Fullt nafn: Gísli J Gíslason
Bíltegund: Nissan patrol
Staðsetning: Þarna fyrir austan.

Re: Festa lista við bretti

Postfrá jeepson » 05.aug 2012, 23:25

Þrífðu vel undir þessu og skeltu síka eða framrúðukítti á þetta. Framrúðu kíttið er algjör snilld. Ég notaði það til að redda vacum punginum á afturhásiguni á mínum patrol. Og það heldur enn. Engin leki eða neitt.
Kv. Gísli

Nissan Patrol 1992 6.5 detroit diesel 46" Trölli
Isuzu Trooper 2003 3.1 TDI[b]37"/b] vinnu og veiði bíllinn
Audi Q7 3.0 TDI frúar vagninn


Til baka á “Breytingar, viðhald og viðgerðir”

Tengdir notendur

Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur