38" súkkan mín í uppgerð allt að koma

User avatar

Höfundur þráðar
einarkind
Innlegg: 42
Skráður: 31.jan 2010, 21:11
Fullt nafn: Einar Hermannsson

38" súkkan mín í uppgerð allt að koma

Postfrá einarkind » 31.jan 2010, 21:31

æja þá ætla ég að reina halda smá myndþráð um súkkuna hérna á spjallinu meðann ég er að laga hana til hérna kemur svo listinn um það sem er búið að gera og það sem ég ætla að gera svona á næstu mánuðum

tegund:suzuki fox (sj410) leingri gerðinn

árgerið:1985

keyrður:????? það veit guð einn

breytingar:já þær eru helvítli langur listi
hefst þá lestur af því sem ég man

*Suzuki Fox ´85
*Volvo 2,1 mótor K&N sía með injection og 5 gíra kassa
*Toyota millikassi
*Diska bremsur aftan og framan (subaru 1800 að aftann og vitoru að framann)
*Tvöfaldur liður á afturskafti
*100 lítra nýlegur sérsmíður bensín tankur úr áli
*Gormafjöðrun að framan og aftan (gormar úr cherooki að framann og bronco að aftann)
*38"Arctic Trucks dekk
*Willis hásingar með nospin að aftan
*13"breiðar felgur tveggja ventla með krana ný sandblásnar og málaðar og dekk límd á....
*Kastarar og vinnuljós

já og hann á við soldið rið vandamál að stríða sem verður lagað á næstu 3 mánuðum eða svo

hér kemur listi sem ég ætla að gera við hann

*riðbæta allt sem ég finn
*dúkleggja gólf og sennilega teppalegja topp
*yfirfæra allt og skifta um ólíu á kössunum búið að skifta fyrir studdu á drifum og mótor
*setja 2 vinnuljós í viðbót og setja alvöru þokuljós að aftann
*smíða stigbretti
*smíða mér nýtt aukarafkerfi
*snúnungmæli,hleðslumæli, og óliuhitamæli
*vhf og cb
*gps þegar ég á efni á því
*og svo síðann enn ekki síst heilmálabílinn
*og svo öruglega eithvað meira sem ég kemur í ljós þegar ég byrja almennlega á honum

06.09.09

Image

svo lítur kvikidið út

Image

framm hásing

Image

og eithvað er af riðgötum enn það verður pætt úr því

Image

kominn með eina svarta hurð því gamla var ónýt af riði enn þessi er alveg heil og gluggastikin í bílnum eru alveg heil

Image

Image



Image

það fildu mjög góð dekk bílnum

Image

og hérna eru felgur ný málaðar og sanblásnar og með krana og einu ventli bara góður pakki :D


Image


Image

hérna er svo myndir af hest húsinu volvo b21 sem dettur altaf í gang og malar eins og kettlingur

Image

herna er svo þetta skaft með tvöflöldum lið það var eithver víbringur í því þannig ég þarf að fara með það í yfirhalningu

jæja þá er það bara að fara taka til í skúrnum og henda honum inn og birja að klippa,sjóða,skrúfa,pússa,....o.s.f.v


jæja ákað nú að henda þessum þráð á réttan stað

núna kemur næsta uppdeit þá er maður loksins kominn með skúr í hafnafirðinum eftir langa bið og núna byrjaði ballið almennilega fyrir svona sirka mánuði.ég er búinn að komast af því að þessi bíll er MJÖG mikið riðgaður og raun miklu meira heldur enn morgum grunaði enn maðru lætur það ekkert stoppa sig enn það sem mér finst hvað verst í því hvað þessar riðbætingar sem hafa verið gerðar við bílinn eru bara eitt það versta sem ég hef séð þar er sparsl,vírnet,kítti,hnoð o.s.f.v notað mjög grimt og ekki verið mikið að nenna að sjóða bara punktað og kítað svo algjora drullu yfir mér þikir þetta vera mikil sind þegar menn gera svona við svona einska bíla enn ég ætla nú að reina að gera eithvað í því enn já hérna koma svo nokrar myndi af bílnum eins og hann er í dag

4.11.09

Image

toppurinn á leiðini af og hann var anskoti gróinn á

Image

kominn af

Image

Image

Image

Image

þessir kantar virkuðu rosalega heilir þegar ég tók toppinn af bara smá yfirborðsrið hér oig það þannig ég prófaði svo að paknka í hann með skrúfjárna og þá datt ég skidilega í gegn á einum stað þannig ég tók slípirokk og skar smá rauf í kantinn þá komu eingir neistar bara sparslrik þá var bara búið að taka vírnet og legja þarna yfir og svo sparsta svona 3 cm lag yfir það og pússa eina riði sem var þarna var það litla sem var eftir af upprunalega kantinum

Image

Image

gólfið sem koppfeitið var á og hafði ekki komist neitt vatn í var avleg eins og nýtt bara eins og hann hefðiu rúllað út af færibandinu í gær

enn jæja þetta er komið gott enn það er reindar ein spurnig sem ég vil sprirja menn sem hafa verið að riðbæta svona bíla almennilega hvaða efni eru þeir að nota í það rafgalf, eða svart eða hvað eru þeir að nota og hvaða þikt ?????


jæja góðir hálsar þá er komið smá uppdeit í súkkuni og nú er einduruppbiginarferlið birjað að fullu og eithver árangur farinn að sjást enn þetta kemur allt sama hægt og bídandi

Image

hægri hliðinn nánast að verða tilbúnuni að utann og þarna er kominn síls sem var ekki til fyrr nokkrum vikum

Image

er að byrja á vinstri hliðini núna enn hún er öll sömul mun minna riðguð en sú hægri

Image

hér er hjólaskálinn hægra meigjinn ég var ekkert að fækja hlutina og gerði bara einfalda enn góðaútfærsu og stækkaði hana um það sem mátti því aldrei verra að eiga meira pláss fyrir dekkið þessi rauðilitur er vegna þess að ég skar þak af subaru 1800 turbo og notaði til smíðar á þessu enda sæmileg þikk plata og líka verður maður að læra nýta það sem til fellur ekki að eða peingunum í rugl hehe enn guðni f hérna á spjalli vill meina að þetta séu turbo hjólaskálar hvort það skili krafti efast ég hinsvegar um

Image

hérna er svo hin var að byrja smíðina enn þá kláraðist gasið á suðuvélini og ekki var því leigra haldið í bili
já hérna sést stórt gat í botininum ef eithver á jepphræ sem er með plötu sem er svona stönsuð má hann endlega láta mig viti því ekki væri verra að fa að skera hana úr bílnum

Image

hérna er svo kominn heldar mynd af bílnum og þarna sért þakið fyrir framman bílinn þetta all svakalega turbó þak eins og glöggir menn sjá klárega að er als ekki af non trubó bíl

enn þakka fyrir mig í bili endala sejga hvað ikkur finst og munið nú eitt eins og menn segja oft hvað er tomma í togar þá segji ég nú bara hvað er sentímetir í suzuki hehe


jæja jæja þá er allt að ske eftir langa og stranka vinnu er nú að fara sjálst fyrir endann á þessu verkefni eða reindar held ég að þetta verði aldrei neinn sérstakur enda enn alvnegna hérna koma nokkranr myndir af gripmmun í samsetningu og málun

Image

byrjaði að grunna lausu hlutina

Image

svo kom bílinn

Image

Image

Image

Image

Image

hérna er verið að raða kvekendi samann

Image

kvikindið komið samann og á leiðini upp í sveit í betriskúrinn ;)

Image

Image

hérna er veirð að fylla vatn á kvekendið eftir vengna þess að lötukassi er allur


já svo á bara eftir að fínesera kvikindið mála felgurnar svartar og annað er reindar komin vel á veg með að dúkleggja kem með fleiri myndir á morgun sennilega
Síðast breytt af einarkind þann 07.okt 2010, 20:19, breytt 1 sinni samtals.




StebbiHö
Innlegg: 157
Skráður: 01.feb 2010, 01:11
Fullt nafn: Stefán Höskuldsson
Staðsetning: Akureyri

Re: 38" súkkan mín í uppgerð

Postfrá StebbiHö » 01.feb 2010, 01:19

Líst vel á þetta og gaman að sjá svona vel líst á þræðinum, ég var heldur lélegur við að setja inn myndir hjá mér þegar ég tók minn í gegn.
Baráttukveðjur, Stefán


einstef
Innlegg: 56
Skráður: 28.apr 2010, 02:00
Fullt nafn: Einar Þór Stefánsson

Re: 38" súkkan mín í uppgerð

Postfrá einstef » 07.okt 2010, 19:19

sælir. getur prufað að hafa samband ef þig vantar parta... á svona bíl á willys hásingum sem þú gætir kannski nýtt eitthvað úr kv Einar... einstef(hja)gmail.com

User avatar

Fetzer
Innlegg: 376
Skráður: 31.okt 2010, 21:28
Fullt nafn: Aron Agnarsson

Re: 38" súkkan mín í uppgerð allt að koma

Postfrá Fetzer » 12.nóv 2010, 21:42

sæll.. sá einn svona i vökuportinu .. hvitur vel riðgaður.. inholsið gæti verið i góðu standi
Land Cruiser 70 1989 í uppgerð
Hyundai Terracan 38"


Til baka á “Jeppinn minn”

Tengdir notendur

Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur