Sælir
Nú er ég að spá í að versla mér Musso. Er að kíkja á tvo bíla.
Annar er 2,9 dísel og hinn er 3,2 bensín.
Báðir eru sjálfskiptir og á 35".
Langaði að forvitnast um eyðsluna á þeim? Hef heyrt gróusögur um geðveika eyðslu á bensín bílnum innanbæjar, alveg tölur upp í 20+.
Bíllin verður hugsaður sem eini bíllin á heimilinu þannig að væri gott að heyra bæði innanbæjar og langkeyrslu tölur
kv.
JK
Musso 2,9 dísel og 3,2 bensín
-
- Innlegg: 650
- Skráður: 01.feb 2010, 21:44
- Fullt nafn: Hjörtur Már Gestsson
- Bíltegund: Grand Cruiser 4.0TDI
Re: Musso 2,9 dísel og 3,2 bensín
Sælir.
Foreldrar áttu musso með svona bensín vél (3,2) og eyddi hann nú bara eðlilega miðað við allt (kannski 14-15L), og í langkeyrslu var eyðslan mjög hófleg.
Málið er bara að þessi mótor vinnur svo rosalega skemmtilega að ég trúi alveg að menn geti fengið hann til að eyða 20 innanbæjar á milli ljósa.
Þessi bíll var á 32" dekkjum og mokaðist rosalega vel áfram.
Edit: man hann eyddi alveg 18-19 þegar við fengum hann fyrst, skánaði eftir að hafa farið til Benna aftur.
Foreldrar áttu musso með svona bensín vél (3,2) og eyddi hann nú bara eðlilega miðað við allt (kannski 14-15L), og í langkeyrslu var eyðslan mjög hófleg.
Málið er bara að þessi mótor vinnur svo rosalega skemmtilega að ég trúi alveg að menn geti fengið hann til að eyða 20 innanbæjar á milli ljósa.
Þessi bíll var á 32" dekkjum og mokaðist rosalega vel áfram.
Edit: man hann eyddi alveg 18-19 þegar við fengum hann fyrst, skánaði eftir að hafa farið til Benna aftur.
Dents are like tattoos but with better stories.
-
- Innlegg: 899
- Skráður: 06.jún 2011, 18:30
- Fullt nafn: kjartan Björnsson
- Bíltegund: Ford Ranger
- Staðsetning: Reykjavík
Re: Musso 2,9 dísel og 3,2 bensín
2.9 bíllinn eyðir allavega muuun minna, pabbi átti 3.2 bíl á 35" og hann gat drukkið vel
ég hef hinsvegar átt 2stk 2.9 dísel bíla og þeir eyddu báðir 10l alveg sama hvernig maður keyrir þetta
ég hef hinsvegar átt 2stk 2.9 dísel bíla og þeir eyddu báðir 10l alveg sama hvernig maður keyrir þetta
Ford Ranger 91 351w 39.5" -Seldur-
Dodge Ram 2500 5.9 Cummins -Seldur-
-Seldur- Land cruiser 80 VX 44" -Seldur-
Dodge Ram 2500 5.9 Cummins -Seldur-
-Seldur- Land cruiser 80 VX 44" -Seldur-
Re: Musso 2,9 dísel og 3,2 bensín
Ég átti svona beinskiptann eðalvagn á 38" í 6 ár og eyðslan var svona kringum 12-13 á hundraðið.
Lífið er of stutt fyrir vont kaffi
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 0 gestir