Gormapælingar í grand


Höfundur þráðar
pittbull
Innlegg: 52
Skráður: 06.okt 2011, 17:37
Fullt nafn: Einar Ólafsson

Gormapælingar í grand

Postfrá pittbull » 02.jún 2012, 02:57

Sælir félagar
Ég er með 38“Grand Cherokee sem er á original gormum allan hringinn og er því svolítið svagur á þeim,legst mikið undan í t.d beygjum,málið er að ég er að spá hvort ég þurfi ekki að fá mér stífari gorma en veit bara ekki hvernig gormar það ættu þá að vera? Því langar mig að athuga hvort það leynist ekki eitthvað í gagnabankanum hjá ykkur sem hafið breitt svona bílum eða hafið þekkinguna á þessu og væruð til í að leiðbeina mér og deila reynslu ykkar með mér í þessu‘
Kv.Einar



User avatar

trigger
Innlegg: 21
Skráður: 04.jún 2010, 21:21
Fullt nafn: Tryggvi R. Jónsson

Re: Gormapælingar í grand

Postfrá trigger » 02.jún 2012, 08:07

Ég ætlaði alltaf að segja Old Man Emu í minn, orðinn leiðinlega svagur sérstaklega að aftan þegar hann er lestaður. Bílabúð Benna selur þetta, ég tók sett af þessu (gorma og dempara allan hringinn) í LC80 og það var allt annað.


Guðmann Jónasson
Innlegg: 58
Skráður: 10.mar 2012, 11:05
Fullt nafn: Guðmann Jónasson
Bíltegund: Musso

Re: Gormapælingar í grand

Postfrá Guðmann Jónasson » 02.jún 2012, 23:27

Ég setti orginal framgormana í að aftan hjá mér og keypti svo OME í hann að framan,það virkaði fínt. Henti líka ballansstönginni að aftan.

Kv.GJ


Til baka á “Jeppinn minn”

Tengdir notendur

Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur