Vor Jeppaspjallshittingur?

User avatar

Höfundur þráðar
jeepson
Innlegg: 3176
Skráður: 31.jan 2010, 16:02
Fullt nafn: Gísli J Gíslason
Bíltegund: Nissan patrol
Staðsetning: Þarna fyrir austan.

Re: Vor Jeppaspjallshittingur?

Postfrá jeepson » 23.apr 2012, 19:33

Jú það er sko alveg komin tími á það. Ég skelli inn hitting núna á næstu dögum.


Kv. Gísli

Nissan Patrol 1992 6.5 detroit diesel 46" Trölli
Isuzu Trooper 2003 3.1 TDI[b]37"/b] vinnu og veiði bíllinn
Audi Q7 3.0 TDI frúar vagninn

User avatar

Höfundur þráðar
jeepson
Innlegg: 3176
Skráður: 31.jan 2010, 16:02
Fullt nafn: Gísli J Gíslason
Bíltegund: Nissan patrol
Staðsetning: Þarna fyrir austan.

Re: Vor Jeppaspjallshittingur?

Postfrá jeepson » 23.apr 2012, 20:01

Aldrei að vita nema að maður skoði það hjá þér. er svona að pæla í að selja lancerinn og verlsa XJ handa frúnni.
Kv. Gísli

Nissan Patrol 1992 6.5 detroit diesel 46" Trölli
Isuzu Trooper 2003 3.1 TDI[b]37"/b] vinnu og veiði bíllinn
Audi Q7 3.0 TDI frúar vagninn

User avatar

lc80cruiser1
Innlegg: 277
Skráður: 17.jan 2012, 12:40
Fullt nafn: Björgvin Björgvinsson
Bíltegund: LC 80

Re: Vor Jeppaspjallshittingur?

Postfrá lc80cruiser1 » 23.apr 2012, 20:40

Ég væri til í að hitta þessa toppmenn á þessum vef ! Endilega að koma á góðum hitting
Land Cruiser 80 1991

User avatar

Höfundur þráðar
jeepson
Innlegg: 3176
Skráður: 31.jan 2010, 16:02
Fullt nafn: Gísli J Gíslason
Bíltegund: Nissan patrol
Staðsetning: Þarna fyrir austan.

Re: Vor Jeppaspjallshittingur?

Postfrá jeepson » 23.apr 2012, 21:34

lc80cruiser1 wrote:Ég væri til í að hitta þessa toppmenn á þessum vef ! Endilega að koma á góðum hitting


Já þetta fór vel af stað fyrstu 2 skiptin.
Kv. Gísli

Nissan Patrol 1992 6.5 detroit diesel 46" Trölli
Isuzu Trooper 2003 3.1 TDI[b]37"/b] vinnu og veiði bíllinn
Audi Q7 3.0 TDI frúar vagninn

User avatar

Svenni30
Innlegg: 1164
Skráður: 05.maí 2011, 14:49
Fullt nafn: Sveinn Haraldsson
Bíltegund: Toyota hilux
Staðsetning: Dalvík

Re: Vor Jeppaspjallshittingur?

Postfrá Svenni30 » 23.apr 2012, 21:42

Væri gaman að hitta á ykkur. Verst að maður býr norður í rassgati :)
Sveinn Haraldsson
Toyota hilux 38"

User avatar

lc80cruiser1
Innlegg: 277
Skráður: 17.jan 2012, 12:40
Fullt nafn: Björgvin Björgvinsson
Bíltegund: LC 80

Re: Vor Jeppaspjallshittingur?

Postfrá lc80cruiser1 » 23.apr 2012, 21:50

Dalvík er fallegur staður, kíki á þig í sumar félagi
Land Cruiser 80 1991

User avatar

Höfundur þráðar
jeepson
Innlegg: 3176
Skráður: 31.jan 2010, 16:02
Fullt nafn: Gísli J Gíslason
Bíltegund: Nissan patrol
Staðsetning: Þarna fyrir austan.

Re: Vor Jeppaspjallshittingur?

Postfrá jeepson » 23.apr 2012, 22:57

Svenni30 wrote:Væri gaman að hitta á ykkur. Verst að maður býr norður í rassgati :)


Svenni. Það er fínt að vera norður í rassgati :) En væri ekki málið fyrir ykkur sem eru fyrir norðan að halda jafnvel hitting frir alla sem búa á norðurlandinu fagra?
Kv. Gísli

Nissan Patrol 1992 6.5 detroit diesel 46" Trölli
Isuzu Trooper 2003 3.1 TDI[b]37"/b] vinnu og veiði bíllinn
Audi Q7 3.0 TDI frúar vagninn

User avatar

Svenni30
Innlegg: 1164
Skráður: 05.maí 2011, 14:49
Fullt nafn: Sveinn Haraldsson
Bíltegund: Toyota hilux
Staðsetning: Dalvík

Re: Vor Jeppaspjallshittingur?

Postfrá Svenni30 » 23.apr 2012, 23:12

jeepson wrote:
Svenni30 wrote:


Svenni. Það er fínt að vera norður í rassgati :) En væri ekki málið fyrir ykkur sem eru fyrir norðan að halda jafnvel hitting frir alla sem búa á norðurlandinu fagra?
lc80cruiser1 wrote:Dalvík er fallegur staður, kíki á þig í sumar félagi


Já Dalvík er fallegur staður ekki spurnig.
Endilega kíktu á mig í sumar :)

Gísli þetta er bara ekki svo vitlaus hugmynd hjá þér.
Sveinn Haraldsson
Toyota hilux 38"

User avatar

Höfundur þráðar
jeepson
Innlegg: 3176
Skráður: 31.jan 2010, 16:02
Fullt nafn: Gísli J Gíslason
Bíltegund: Nissan patrol
Staðsetning: Þarna fyrir austan.

Re: Vor Jeppaspjallshittingur?

Postfrá jeepson » 23.apr 2012, 23:21

Svenni30 wrote:
jeepson wrote:
Svenni30 wrote:


Svenni. Það er fínt að vera norður í rassgati :) En væri ekki málið fyrir ykkur sem eru fyrir norðan að halda jafnvel hitting frir alla sem búa á norðurlandinu fagra?
lc80cruiser1 wrote:Dalvík er fallegur staður, kíki á þig í sumar félagi


Já Dalvík er fallegur staður ekki spurnig.
Endilega kíktu á mig í sumar :)

Gísli þetta er bara ekki svo vitlaus hugmynd hjá þér.


Segðu. Ég á það til að koma að óvart :)
Kv. Gísli

Nissan Patrol 1992 6.5 detroit diesel 46" Trölli
Isuzu Trooper 2003 3.1 TDI[b]37"/b] vinnu og veiði bíllinn
Audi Q7 3.0 TDI frúar vagninn

User avatar

StefánDal
Innlegg: 1238
Skráður: 23.mar 2010, 21:21
Fullt nafn: Stefán Hrannar Dal Björnsson
Bíltegund: Isuzu Trooper

Re: Vor Jeppaspjallshittingur?

Postfrá StefánDal » 24.apr 2012, 00:23

Til er ég. Mæti með grams í skottinu. Eitthvað Hilux og kannski smá Willys gull.

User avatar

Höfundur þráðar
jeepson
Innlegg: 3176
Skráður: 31.jan 2010, 16:02
Fullt nafn: Gísli J Gíslason
Bíltegund: Nissan patrol
Staðsetning: Þarna fyrir austan.

Re: Vor Jeppaspjallshittingur?

Postfrá jeepson » 24.apr 2012, 09:23

StefánDal wrote:Til er ég. Mæti með grams í skottinu. Eitthvað Hilux og kannski smá Willys gull.


Þá hendi ég inn hitting sem verður haldin sunnudaginn 6. mai um leið og leyfi fyrir húsnæðinu verður komið :)
Kv. Gísli

Nissan Patrol 1992 6.5 detroit diesel 46" Trölli
Isuzu Trooper 2003 3.1 TDI[b]37"/b] vinnu og veiði bíllinn
Audi Q7 3.0 TDI frúar vagninn

User avatar

Groddi
Innlegg: 270
Skráður: 30.aug 2011, 17:29
Fullt nafn: Hákon Freyr Freysson

Re: Vor Jeppaspjallshittingur?

Postfrá Groddi » 29.apr 2012, 19:16

jeepson wrote:
StefánDal wrote:Til er ég. Mæti með grams í skottinu. Eitthvað Hilux og kannski smá Willys gull.


Þá hendi ég inn hitting sem verður haldin sunnudaginn 6. mai um leið og leyfi fyrir húsnæðinu verður komið :)



Hvar er þetta húsnæði? (:

User avatar

Höfundur þráðar
jeepson
Innlegg: 3176
Skráður: 31.jan 2010, 16:02
Fullt nafn: Gísli J Gíslason
Bíltegund: Nissan patrol
Staðsetning: Þarna fyrir austan.

Re: Vor Jeppaspjallshittingur?

Postfrá jeepson » 29.apr 2012, 19:26

Heyrðu. Þetta er bílastæði húsið í vestur enda smáralindar. Semsagt þar sem að select er. Ég er bara en að bíða eftir leyfi fyrir notkun á húsnæðinu. Við höfum altaf fengið leyfi geng því að það sé engi sóðaskapur né spól eða glanna akstur.
Kv. Gísli

Nissan Patrol 1992 6.5 detroit diesel 46" Trölli
Isuzu Trooper 2003 3.1 TDI[b]37"/b] vinnu og veiði bíllinn
Audi Q7 3.0 TDI frúar vagninn

User avatar

Groddi
Innlegg: 270
Skráður: 30.aug 2011, 17:29
Fullt nafn: Hákon Freyr Freysson

Re: Vor Jeppaspjallshittingur?

Postfrá Groddi » 04.maí 2012, 18:37

jeepson wrote:Heyrðu. Þetta er bílastæði húsið í vestur enda smáralindar. Semsagt þar sem að select er. Ég er bara en að bíða eftir leyfi fyrir notkun á húsnæðinu. Við höfum altaf fengið leyfi geng því að það sé engi sóðaskapur né spól eða glanna akstur.


Leyfið ekki komið? (:

Ætlaðiað mæta ferskur og með einn nýliða með í för sem var að versla sér cj5 :D

User avatar

Höfundur þráðar
jeepson
Innlegg: 3176
Skráður: 31.jan 2010, 16:02
Fullt nafn: Gísli J Gíslason
Bíltegund: Nissan patrol
Staðsetning: Þarna fyrir austan.

Re: Vor Jeppaspjallshittingur?

Postfrá jeepson » 05.maí 2012, 19:33

Því miður gengur ílla að ná í þann sem að gefur leyfi á þetta. En ég læt vita um leið og leyfi verður komið. Þá auglýsi ég þetta.
Kv. Gísli

Nissan Patrol 1992 6.5 detroit diesel 46" Trölli
Isuzu Trooper 2003 3.1 TDI[b]37"/b] vinnu og veiði bíllinn
Audi Q7 3.0 TDI frúar vagninn


Til baka á “Almennt spjall”

Tengdir notendur

Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur