1MZ-FE breytingar?

Fyrir allt sem fram fer í skúrnum eða eftir atvikum, úti á stétt.

Höfundur þráðar
magnusv
Innlegg: 308
Skráður: 26.jún 2011, 22:49
Fullt nafn: magnús veigar ásgrímsson

1MZ-FE breytingar?

Postfrá magnusv » 16.apr 2012, 01:15

hvað vitiði um þessa mótora?

er með þennan mótor í avalon sem ég á sem er hrikalegur prammi en eyðir ekki skít.. er í kringum 11 innanbæjar þegar hann var á númerum og datt niðurí 7,4 á langkeyrslu og var að pæla hvort þetta væri ekki hentugt ofaní 4runner því ég las í einum þráð að hún ætti að passa beint á skiptinguna þessi mótor er allur úr áli að ég held og er eftir því ffislettur



User avatar

ellisnorra
Póststjóri
Innlegg: 2809
Skráður: 06.feb 2010, 10:43
Fullt nafn: Elmar Snorrason (Elli)
Bíltegund: Patrol
Staðsetning: Travitsenfirkopfendorf

Re: 1MZ-FE breytingar?

Postfrá ellisnorra » 16.apr 2012, 09:26

Toyota 1MZ-FE engine
The 1MZ-FE is a 3.0 L (2994 cc) engine. Bore is 87.5 mm and stroke is 83 mm. Output is 168–190 hp @ 5200–5400 rpm with 183–193 lb·ft of torque at 4400 rpm. Horsepower ratings dropped after the Society of Automotive Engineers implemented a new power measurement system for vehicle engines, Toyota engines rated on 87 octane dropped the most, compared to the same engines used by Lexus rated on 91 octane. It has bucket tappets and was designed for good fuel economy without an overall performance trade-off.
The 1MZ-FE was on Ward's 10 Best Engines list for 1996.
Applications:
1994–2003 Toyota Camry (V6)
1994–2003 Lexus ES 300 & Toyota Windom (Japanese domestic market)
1995–2004 Toyota Avalon & 2000 Toyota Pronard (Avalon for Japanese domestic market)
1997–2003 Lexus RX 300
Toyota Harrier (non-US markets)
1998–2000 Toyota Sienna
1999–2003 Toyota Solara (V6)
2000– Toyota Estima (Japanese domestic market)
Toyota Racing Development offered a bolt-on TRD supercharger kit for the 1997–2000 Camry, 1998–2000 Sienna and 1999–2000 Solara. Power output was bumped to 242 hp and 242 lb·ft of torque.
The 1MZ-FE with VVT-i is used in the Avalon, Highlander, Sienna and Camry. Output is 210 hp (156 kW) at 5800 rpm with 222 lb·ft (328 N·m) of torque at 4400 rpm. Early versions of the VVT-i 1MZ used a dual throttle body, cast aluminum intake manifold, and EGR block off plates on the exhaust manifolds. Later versions used an ABS plastic intake manifold to further weight reduction and decrease cost. These versions may also have drive-by-wire/electronic throttle control.
Applications:
1999–2003 Lexus RX 300 (US market)
1999–2003 Lexus ES 300
2000–2004 Toyota Avalon
2001–2003 Toyota Highlander/Kluger
2001–2003 Toyota Sienna
2002– Toyota Alphard (Japanese domestic market)
2003–2006 Toyota Camry (V6)

Þetta hljómar ekkert leiðinlegt, en það er allt annað að leggja jeppavinnslu á fólksbílamótor, það geta komið aðrar eyðslutölur þá. En afltölurnar eru heillandi, persónulega hef ég aldrei prufað bíl með svona mótor.
http://www.jeppafelgur.is/


Höfundur þráðar
magnusv
Innlegg: 308
Skráður: 26.jún 2011, 22:49
Fullt nafn: magnús veigar ásgrímsson

Re: 1MZ-FE breytingar?

Postfrá magnusv » 17.apr 2012, 22:04

já það veit ég vel að eyðslutölurnar yrðu ekki þær sömu en þessar tölur eru með 6 mans í bílnum og drekkhlaðin af ferðabúnaði.. alveg ótrúlegt hvað þetta eyði litlu miðað við afköst.. en það á samt að vera eitthvað að vera til af þessum mótorum komu í mörgum camryum og lexusum


Til baka á “Breytingar, viðhald og viðgerðir”

Tengdir notendur

Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur