Passar 2,8 rocky mótorinn í gömlu mótorfestingarnar af 2,4 disel? og passar kúpplingshúsið af 2,4 bensín hilux við rockyinn?
Kv Brynjar
2,8rocky í hilux
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 28
- Skráður: 25.feb 2012, 19:06
- Fullt nafn: Brynjar Örn Þorbjörnsson
Re: 2,8rocky í hilux
sæll, ég held að motorinn passi í við motorfestingarnar, en ég veit að motorinn passar ekki við hilux gírkassan, þ.e.a.s hann passar ekki við kúplingshúsið á diselbílnum. er ekki viss samt um bensínkassan, en ég hef ekki trú á því samt.
samt gírkassinn úr hilux er sterkari en rocky kassinn, það veit ég
samt gírkassinn úr hilux er sterkari en rocky kassinn, það veit ég
Land Rover Defender tdi300 næstum 44" breyttur
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 28
- Skráður: 25.feb 2012, 19:06
- Fullt nafn: Brynjar Örn Þorbjörnsson
Re: 2,8rocky í hilux
Einhverntímann heyrði ég það að húsið af bensínbílnum passi við eða rocky húsið passi á kassann.
Brynjar Örn
-
- Innlegg: 240
- Skráður: 14.apr 2011, 19:11
- Fullt nafn: Sigurður Kári Samúelsson
- Bíltegund: Toyota Land Cruiser
- Staðsetning: Reyðarfjörður/Akureyri
Re: 2,8rocky í hilux
Gardstadir wrote:Einhverntímann heyrði ég það að húsið af bensínbílnum passi við eða rocky húsið passi á kassann.
það passar ekki
Toyota Landcruiser HJ61 '89 44"[SKÁRRI]
VW Touareg 5.0 V10TDI '06
Dodge RAM 1500 '98 2H 4.0 turbo diesel 38-44"
VW Touareg 5.0 V10TDI '06
Dodge RAM 1500 '98 2H 4.0 turbo diesel 38-44"
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 28
- Skráður: 25.feb 2012, 19:06
- Fullt nafn: Brynjar Örn Þorbjörnsson
Re: 2,8rocky í hilux
Og hvað hafa menn þá reddað þessu þegar svona vélar eru settar í þá? Nenni ekki að finna upp hjólið þegar það er til.
kv Brynjar
kv Brynjar
Brynjar Örn
Re: 2,8rocky í hilux
annað hvort hafa menn verið að nota rockykassana bara beint, keypti þannig motor og gírkassa úr hilux einu sinni. en svo er hægt að smíða milliplötu á kúplingshúsið, veit allavega um einn þannig hilux.
Land Rover Defender tdi300 næstum 44" breyttur
-
- Innlegg: 1160
- Skráður: 02.feb 2010, 10:32
- Fullt nafn: Kristinn Magnússon
- Bíltegund: Wrangler 44"
Re: 2,8rocky í hilux
Er ekki rétt munað hjá mér að Rocky sem með niðurgírun í háa drifinu í millikassanum...
Til baka á “Breytingar, viðhald og viðgerðir”
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur