Android sjaldtölva sem plotter.
-
- Póststjóri
- Innlegg: 2493
- Skráður: 31.jan 2010, 17:44
- Fullt nafn: Hörður Bjarnason
- Bíltegund: 1988 Ford Econoline
Re: Android sjaldtölva sem plotter.
Held að maður fái sér þá tölvu með innbyggðum gps. Hef þó alltaf handtækið með til vara.
Re: Android sjaldtölva sem plotter.
svarti sambo wrote:olei wrote:Ég á 2 ára gamalt spjald sem var toppurinn á tilverunni frá Kína á þeim tíma með Android 4.1 minnir mig og ég næ engum samskiptum í gang við þessa tvo USB GPS punga sem ég á. Þar ræður hvaða driverasafn er inni í kjarnanum á Android kerfinu, ekki spurning um hvaða App maður notar. Eða þannig skil ég málið.
Semsagt, það er alls ekki sjálfgefið að þetta gangi upp. Trúlega eru yngri Android útgáfur með vítækari stuðning en um það þori ég ekki að fullyrða. Ég stend þó enn í þeirri meiningu að Bluetooth GPS sending ætti að skila sér í þau spjöld sem á annað borð eru með það. Þar ætti ekki að vera til staðar drivera vandamál.
Nú þekki ég það ekki, en er ekki hægt að ná í uppfærslu á þessu android stýrikerfi, eins og í windows. Eða kostar það jafn mikið og ný tölva. Og þá fær maður kannski nýjustu fítusana ( driverana )með því.
Hér er einhvað um það:
http://www.wikihow.com/Update-an-Android
Það er yfirleitt ekki hægt að uppfæra android kerfið í eldri spjaldtölvum. Þetta fer allt eftir því hvað framleiðandinn ákveður að uppfæra. Eldi tæki fá bara uppfærslur í ákveðið mörg ár. Búnaðurinn í þeim verður flöskuháls og ekki nægjanlega góður fyrir nýrri stýrikerfi.
- Nissan Patrol 2008 L86 V8 44AT -
Re: Android sjaldtölva sem plotter.
Hjörturinn wrote:Hef sjálfur notað Galaxy XCover2 og 8" galaxy tab á fjöllum, það eru mjög fínir GPS móttakarar í báðum þessum tækjum (þurfa ekki 3G, tab tölvan er ekki einusinni með 3G), var með spjaldtölvuna milli sætana oft en hún náði samt að tracka.
Finnst GPS tæki sem slík eiginlega vera orðinn tímaskekkja þegar maður er miklu ódýrari tæki með stærri skjá sem uppfylla allar kröfur, er samt alltaf með GPSmap60 tæki með til vara.
Það er algengur misskilningur hjá mörgum að þeir "verði" að vera með 3G samband eða 4G samhliða gps móttakaranum. Það eru til tvenns konar kortaforrit:
1. T.d. Google. Þar þarf að vera með netsamband(3G) vegna þess að kortaforritið hleður niður kortinu um leið og þú skoðar það. Kostar gagnamagn
2. T.d. Ozi eða Orux. Þar þarf ekki 3G þar sem kortunum er hlaðið inná minnið í spjaldtölvunum og það þarf því bara gps samband til að trakka.
- Nissan Patrol 2008 L86 V8 44AT -
Re: Android sjaldtölva sem plotter.
sælir allir
Ég verð að viðurkenna að fyrir mína parta að þá er ég ekki að sjá beauty-ið í spjaldinu sem GPS tæki :) !
Ég skoðaði þetta að fá mér spjaldtölvu í bílinn og eftir að hafa prufað þetta aðeins að þá komst ég að þeirri niðurstöðu að ég (fyrir mína parta) ætla að nota áfram 10" notebook fartölvuna mína. Vissulega fer aðeins minna fyrir spjaldtölvunni í mælaborðinu og skjárinn er oft betri en það munar þó ekki það miklu finnst mér og þá er það upptalið það sem spjaldið hefur umfram pc tölvuna. Að öllu öðru leiti þá stendur pc tölvan jafnt að vígi eða er betri en spjaldið sem GPS tæki (auðvitað býður spjaldið upp á ýmislegt skemmtilegt ef menn eru í símasambandi). Notebook tölvan er fislétt eins og spjaldið, öppin spjaldinu verða alltaf takmarkaðri en full blown forrit í pc, öll vinnsla með ferla er leiðinleg (takmörkuð) í spjaldinu, utanumhald um ferla er óþjált og tekur meiri tíma í spjaldinu, flytja þarf ferla á milli pc og spjald fyrir hvern túr ef menn vilja vera með uppfært safn með sér og hægt er að fá fyrsta flokks kort í dag í pc tölvuna fyrir Ozi eins og fyrir spjaldið.
Magni, þú kannski getur sannfært mig eitthvað annað ?
Ég verð að viðurkenna að fyrir mína parta að þá er ég ekki að sjá beauty-ið í spjaldinu sem GPS tæki :) !
Ég skoðaði þetta að fá mér spjaldtölvu í bílinn og eftir að hafa prufað þetta aðeins að þá komst ég að þeirri niðurstöðu að ég (fyrir mína parta) ætla að nota áfram 10" notebook fartölvuna mína. Vissulega fer aðeins minna fyrir spjaldtölvunni í mælaborðinu og skjárinn er oft betri en það munar þó ekki það miklu finnst mér og þá er það upptalið það sem spjaldið hefur umfram pc tölvuna. Að öllu öðru leiti þá stendur pc tölvan jafnt að vígi eða er betri en spjaldið sem GPS tæki (auðvitað býður spjaldið upp á ýmislegt skemmtilegt ef menn eru í símasambandi). Notebook tölvan er fislétt eins og spjaldið, öppin spjaldinu verða alltaf takmarkaðri en full blown forrit í pc, öll vinnsla með ferla er leiðinleg (takmörkuð) í spjaldinu, utanumhald um ferla er óþjált og tekur meiri tíma í spjaldinu, flytja þarf ferla á milli pc og spjald fyrir hvern túr ef menn vilja vera með uppfært safn með sér og hægt er að fá fyrsta flokks kort í dag í pc tölvuna fyrir Ozi eins og fyrir spjaldið.
Magni, þú kannski getur sannfært mig eitthvað annað ?
Re: Android sjaldtölva sem plotter.
AgnarBen wrote:sælir allir
Ég verð að viðurkenna að fyrir mína parta að þá er ég ekki að sjá beauty-ið í spjaldinu sem GPS tæki :) !
Ég skoðaði þetta að fá mér spjaldtölvu í bílinn og eftir að hafa prufað þetta aðeins að þá komst ég að þeirri niðurstöðu að ég (fyrir mína parta) ætla að nota áfram 10" notebook fartölvuna mína. Vissulega fer aðeins minna fyrir spjaldtölvunni í mælaborðinu og skjárinn er oft betri en það munar þó ekki það miklu finnst mér og þá er það upptalið það sem spjaldið hefur umfram pc tölvuna. Að öllu öðru leiti þá stendur pc tölvan jafnt að vígi eða er betri en spjaldið sem GPS tæki (auðvitað býður spjaldið upp á ýmislegt skemmtilegt ef menn eru í símasambandi). Notebook tölvan er fislétt eins og spjaldið, öppin spjaldinu verða alltaf takmarkaðri en full blown forrit í pc, öll vinnsla með ferla er leiðinleg (takmörkuð) í spjaldinu, utanumhald um ferla er óþjált og tekur meiri tíma í spjaldinu, flytja þarf ferla á milli pc og spjald fyrir hvern túr ef menn vilja vera með uppfært safn með sér og hægt er að fá fyrsta flokks kort í dag í pc tölvuna fyrir Ozi eins og fyrir spjaldið.
Magni, þú kannski getur sannfært mig eitthvað annað ?
Sæll, það má reyna ;)
Einn af stærstu kostunum við spjaldið er skjárinn. Það munar heilmiklu um upplausn á skjá eins og myndin sýnir hérna fyrir neðan, auk þess sést miklu betur á spjaldið í sól. Ég hef verið með 10" tölvu í mörg ár áður en ég fór að prófa spjaldið og reynslan mín var sú að ég notaði pc tölvuna í ekki neitt annað en að horfa á skjáinn, allir fídusa sem ozi bíður uppá í pc útgáfunni voru ekkert notaðir í ferðunum sjálfum. Pc tölvan var svo lítil og með lélega upplausn að ég setti ferlana hvort sem er uppí tölvunni minni heima. Ég geri það sama með spjaldtövluna þegar ég kem heim núna, set hana í samband við pc tölvuna og vinn með ferlana mína.
Viðmótið í android útgáfunni er einfalt og skemmtilegra að mínu mati heldur en pc útgáfan. Þegar ég var með pc þá var ég mikið að zooma in og út til þess að sjá landsvæði betur en núna þá fletti ég á milli korta með þessum tökkum sem ég bendi á(blár hringur= kort með stærri upplausn - rauður hringur= kort með minni upplausn), það finnst mér töluvert betra og fljótlegra. Allir fídusar sem ég notaði mest á fjöllum í pc eru til staðar í android útgáfunni.
Ég er og mun alltaf vera með garmin 276c tækið mitt með í ferðum sem backup.
- Viðhengi
-
- Capture.JPG (155.38 KiB) Viewed 11831 time
- Nissan Patrol 2008 L86 V8 44AT -
-
- Innlegg: 42
- Skráður: 19.jan 2011, 21:26
- Fullt nafn: Elmar Sigurgeirsson
Re: Android sjaldtölva sem plotter.
Ég er í vangaveltum með þessi tölvumál og er ekki mjög klár í því, hef bara verið með mitt garmin montana tæki í bílnum en finnst skjárinn heldur lítill. Nú er ég kominn með lenovo spjaldtölvu með winnows 8 pro stýrikerfi og langar að nota hana í jeppann. Þá er það hverju mælið þið með í tölvuna? ætli ég geti tengt gpsið við og notað signalið frá því og keyrt eftir n-route eða er best að gera eitthvað allt annað? Hverju mælið þið með?
kv Elmar
kv Elmar
-
- Innlegg: 24
- Skráður: 14.maí 2013, 21:45
- Fullt nafn: Gunnlaugur Sigurjónsson
Re: Android sjaldtölva sem plotter.
Elmar Bóndi wrote:Ég er í vangaveltum með þessi tölvumál og er ekki mjög klár í því, hef bara verið með mitt garmin montana tæki í bílnum en finnst skjárinn heldur lítill. Nú er ég kominn með lenovo spjaldtölvu með winnows 8 pro stýrikerfi og langar að nota hana í jeppann. Þá er það hverju mælið þið með í tölvuna? ætli ég geti tengt gpsið við og notað signalið frá því og keyrt eftir n-route eða er best að gera eitthvað allt annað? Hverju mælið þið með?
kv Elmar
Er líka spenntur fyrir svari um þetta. Er með surface pro sem keyrir windows 8.1 og montana garmin tæki. Heyrði einhvers staðar stuttu eftir að ég keypti montana 600 tækið að það væri bara montana 650 sem hægt væri að tengja við tölvu, að 600 tækið gæti ekki sent merkið áfram í tölvuna. Er einhver sem veit þetta fyrir víst?
Re: Android sjaldtölva sem plotter.
Ég hef svolítið verið að skoða þessi mál. Leist ekkert á nein forrit á android eða ios þegar ég skoðaði það á sínum tíma en oziexplorer útgáfan lítur ágætlega út á þessum screenshotum fyrir ofan
Ég er búinn að vera að vinna í að græja windows spjaldtölvur í minn jeppa og jeppa í björgunarsveitinni sem ég er í.
Hingað til hef ég verið að nota Surface Pro vélar en var að prófa að panta kína spjaldtölvur með windows 8. Þær eru mjög ódýrar og hafa verið að virka ágætlega hjá mér.
Svona er uppsetningin :
Windows 8 spjaldtölva
usb hub
globalsat bu-353s4 usb gps tæki. ódýrt, gott signal og ekkert vesen.
þráðlaust lyklaborð með touchpad, þægilegt í hristingi og gott að geta náð í lyklaborð ef það þarf að pikka mikið inn. Logitech k400
4g pungur eða router.
x-grip III festing
Hugbúnaður:
GPSgate
basecamp
mapsource
nroute
oziexplorer
Ég er búinn að vera að vinna í að græja windows spjaldtölvur í minn jeppa og jeppa í björgunarsveitinni sem ég er í.
Hingað til hef ég verið að nota Surface Pro vélar en var að prófa að panta kína spjaldtölvur með windows 8. Þær eru mjög ódýrar og hafa verið að virka ágætlega hjá mér.
Svona er uppsetningin :
Windows 8 spjaldtölva
usb hub
globalsat bu-353s4 usb gps tæki. ódýrt, gott signal og ekkert vesen.
þráðlaust lyklaborð með touchpad, þægilegt í hristingi og gott að geta náð í lyklaborð ef það þarf að pikka mikið inn. Logitech k400
4g pungur eða router.
x-grip III festing
Hugbúnaður:
GPSgate
basecamp
mapsource
nroute
oziexplorer
-
- Innlegg: 2697
- Skráður: 29.mar 2012, 08:39
- Fullt nafn: Jón Guðmundur Guðmundsson
- Bíltegund: Toyota Tacoma
Re: Android sjaldtölva sem plotter.
Talandi um það,
hefur einhver prófað að tengja Globalsat pung við Android spjaldtölvu? Er það kannski ekki að virka?
hefur einhver prófað að tengja Globalsat pung við Android spjaldtölvu? Er það kannski ekki að virka?
Re: Android sjaldtölva sem plotter.
Elmar Bóndi wrote:Ég er í vangaveltum með þessi tölvumál og er ekki mjög klár í því, hef bara verið með mitt garmin montana tæki í bílnum en finnst skjárinn heldur lítill. Nú er ég kominn með lenovo spjaldtölvu með winnows 8 pro stýrikerfi og langar að nota hana í jeppann. Þá er það hverju mælið þið með í tölvuna? ætli ég geti tengt gpsið við og notað signalið frá því og keyrt eftir n-route eða er best að gera eitthvað allt annað? Hverju mælið þið með?
kv Elmar
Ég hef ekki prófað að tengja GPS tæki við Windows spjaldið en í fyrra þá var ég miklum samskiptum við Des hjá Oziexplorer þar sem mig langaði að nota GPS-ið í Windows spjaldinu sjálfu með Oziexplorer en það var ekki að virka almennilega þá. Ég fékk síðan Beta útgáfu í hendurnar og virkaði hún fínt og eru breytingarnar örugglega komnar inn í nýjustu útgáfu af Ozi. Í stuttu máli þá ættir þú að geta notað GPS-ið í Windows spjaldinu og óþarfi að tengja utankomandi tæki við hana.
kv / Agnar
Re: Android sjaldtölva sem plotter.
Kvöldið,
hvaða spjaldtölvu mælið þið með í svona aðgerðir?
ég er mikill sony maður, sony spjaldið er með android 4.4, mæli þið frekar með windows spjaldi frekar en android?
hvaða spjaldtölvu mælið þið með í svona aðgerðir?
ég er mikill sony maður, sony spjaldið er með android 4.4, mæli þið frekar með windows spjaldi frekar en android?
Nissan Patrol 44" fulllæstur með lógír og öllu draslinu
-
- Innlegg: 444
- Skráður: 16.júl 2011, 22:07
- Fullt nafn: Elvar Eyberg Halldórsson
- Bíltegund: Jeep WJ Grand Cherok
Re: Android sjaldtölva sem plotter.
Ég er bara með ódyra spjaldtölvu og gps pung frá nokia.

Þetta er í gamla mínum terrano :-) er að nota þetta en í dag .

Þetta er í gamla mínum terrano :-) er að nota þetta en í dag .
Jeep WJ Grand Cherokee 4.7 L HO
Elvar Eyberg Halldórsson
S:869 7454
Elvar Eyberg Halldórsson
S:869 7454
-
- Innlegg: 2697
- Skráður: 29.mar 2012, 08:39
- Fullt nafn: Jón Guðmundur Guðmundsson
- Bíltegund: Toyota Tacoma
Re: Android sjaldtölva sem plotter.
eyberg wrote:Ég er bara með ódyra spjaldtölvu og gps pung frá nokia.
Þetta er í gamla mínum terrano :-) er að nota þetta en í dag .
Hvernig er pungurinn tengdur við spjaldið?
Er það með kapli eða Bluetooth?
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 1273
- Skráður: 15.okt 2013, 19:45
- Fullt nafn: Elías Róbertsson
- Bíltegund: F350 38,5"
- Staðsetning: Ólafsvík
Re: Android sjaldtölva sem plotter.
Fer það á þrjóskunni
-
- Innlegg: 444
- Skráður: 16.júl 2011, 22:07
- Fullt nafn: Elvar Eyberg Halldórsson
- Bíltegund: Jeep WJ Grand Cherok
Re: Android sjaldtölva sem plotter.
jongud wrote:eyberg wrote:Ég er bara með ódyra spjaldtölvu og gps pung frá nokia.
Þetta er í gamla mínum terrano :-) er að nota þetta en í dag .
Hvernig er pungurinn tengdur við spjaldið?
Er það með kapli eða Bluetooth?
Bluetooth
Nokia gps
http://www.engadget.com/2006/02/13/the-bluetooth-gps-module-ld-3w-from-nokia/
þetta forit til að tala við hann
https://play.google.com/store/apps/details?id=googoo.android.btgps
OruxMaps
https://play.google.com/store/apps/details?id=com.orux.oruxmaps
og kort frá gpsmaps.is
Jeep WJ Grand Cherokee 4.7 L HO
Elvar Eyberg Halldórsson
S:869 7454
Elvar Eyberg Halldórsson
S:869 7454
-
- Innlegg: 147
- Skráður: 16.júl 2012, 09:13
- Fullt nafn: Einar Kristján Haraldsson
- Bíltegund: Patti
Re: Android sjaldtölva sem plotter.
Þessi þráðuir er alltaf að poppa upp þó gamall sé.
Svo það er greinilega áhugi á þessu.
Hvað eruð þið að nota í dag?
Hvernig er með Ipad? Virka þeir ?
Svo það er greinilega áhugi á þessu.
Hvað eruð þið að nota í dag?
Hvernig er með Ipad? Virka þeir ?
-
- Innlegg: 34
- Skráður: 06.júl 2010, 13:57
- Fullt nafn: Friðfinnur Fr. Guðmundsson
Re: Android sjaldtölva sem plotter.
Ég er að nota nexus 7 eða asus 10" virka báðir og eru með innb. GPS. Aðal málið er ozi appið sem mér finnst persónulega ekki skemmtilegt svo Garmin er alltaf primary í mínum ferðum. Ég er með kortin frá Madda og verður að seigjst að hann hefur lyft grettistaki í annars dauðann kortamarkað. En fyrir mig er ozi appið hindrun á 100% notkun
-
- Innlegg: 147
- Skráður: 16.júl 2012, 09:13
- Fullt nafn: Einar Kristján Haraldsson
- Bíltegund: Patti
Re: Android sjaldtölva sem plotter.
http://www.amazon.com/Dragon-Touch-Phab ... uctDetails
Dragon Touch E71 7' Þessi fæst á Amazon og er með satndalone gps. Kostar 10 þúsund kall eða 79 $
Er einhver hér að nota einhvað svipað?
Dragon Touch E71 7' Þessi fæst á Amazon og er með satndalone gps. Kostar 10 þúsund kall eða 79 $
Er einhver hér að nota einhvað svipað?
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 1273
- Skráður: 15.okt 2013, 19:45
- Fullt nafn: Elías Róbertsson
- Bíltegund: F350 38,5"
- Staðsetning: Ólafsvík
Re: Android sjaldtölva sem plotter.
E.Har wrote:http://www.amazon.com/Dragon-Touch-Phablet-Bluetooth-Unlocked/dp/B00RP076CS/ref=sr_1_1?ie=UTF8&qid=1422877744&sr=8-1&keywords=tablet+gps&pebp=1422877770721&peasin=B00RP076CS#productDetails
Dragon Touch E71 7' Þessi fæst á Amazon og er með satndalone gps. Kostar 10 þúsund kall eða 79 $
Er einhver hér að nota einhvað svipað?
Þekki ekki þessa, en það er alveg örugglega hægt að bæta við öðrum 10.000kr í flutning og vsk og tollaskjöl. Svo er spurningin hvort að hún sé CE merkt.
Fer það á þrjóskunni
-
- Innlegg: 147
- Skráður: 16.júl 2012, 09:13
- Fullt nafn: Einar Kristján Haraldsson
- Bíltegund: Patti
Re: Android sjaldtölva sem plotter.
Hún er á Amazon svo það er ekki málið með CE
Alveg í lagi þó hún endi sem 20k kominn í mælaborðið.
Ég er búinn að rífa gamla tölvuborðið úr. Bara slysahætta af því.
Svo er aukaksotur við svona græju td að tengja hana við útvarpið sem mp3 spilara, símann ofl ofl.
En hún verður að keyra kort vel. Er með einhverja gps og ætlað að fjarlægja gamla sveppinn af topnum og fara þessa leið.
bara spurning um hvaða tafla verður fyrir valinu.
Alveg í lagi þó hún endi sem 20k kominn í mælaborðið.
Ég er búinn að rífa gamla tölvuborðið úr. Bara slysahætta af því.
Svo er aukaksotur við svona græju td að tengja hana við útvarpið sem mp3 spilara, símann ofl ofl.
En hún verður að keyra kort vel. Er með einhverja gps og ætlað að fjarlægja gamla sveppinn af topnum og fara þessa leið.
bara spurning um hvaða tafla verður fyrir valinu.
-
- Innlegg: 90
- Skráður: 31.maí 2013, 12:49
- Fullt nafn: Brynjar Guðmundsson
- Bíltegund: Toyota Hilux
Re: Android sjaldtölva sem plotter.
Eruði að nota þessar græjur til að keyra eftir á fjöllum og svo almennt á þjóðvegi?
-
- Innlegg: 147
- Skráður: 16.júl 2012, 09:13
- Fullt nafn: Einar Kristján Haraldsson
- Bíltegund: Patti
Re: Android sjaldtölva sem plotter.
Ég er með Montana GPS var með gamlan hlunk og fartölvu! Er svona að velta fyrir mér að létta aðeins á innréttingunni og fara í spjaldtölvu.
Það er orðið mikið af fínum kortum og hugbúnaði. Fín upplausn og dugar held ég í það sem ég vil nota þetta :-)
Ekki búinn að' koma þessu saman enn en það er jú planið.
Það er orðið mikið af fínum kortum og hugbúnaði. Fín upplausn og dugar held ég í það sem ég vil nota þetta :-)
Ekki búinn að' koma þessu saman enn en það er jú planið.
Re: Android sjaldtölva sem plotter.
fridfinnur wrote:Ég er að nota nexus 7 eða asus 10" virka báðir og eru með innb. GPS. Aðal málið er ozi appið sem mér finnst persónulega ekki skemmtilegt svo Garmin er alltaf primary í mínum ferðum. Ég er með kortin frá Madda og verður að seigjst að hann hefur lyft grettistaki í annars dauðann kortamarkað. En fyrir mig er ozi appið hindrun á 100% notkun
Sæll, ertu þá með garmin app í android spjaldtölvu?? getur þú gefið link á það, alltaf gaman að skoða eitthvað nýtt.
Ozi appið er bara lítið brot af Ozi fyrir pc. Miklu fleiri notkunamöguleikar í pc útgáfunni. En ég nota ozi appið sem viewer á fjöllum og vinn svo með leiðirnar þegar heim er komið. Appið hefur því allt sem ég þarf á fjöllum
Nýju kortin frá Madda eða iskort.is 2015 útgáfan.
Upplausn 1:25.000 reyndar í 10% zoomi þarna. Smellið á myndina til að skoða stórt. Ekki hægt að hugsa sér betri kort. :)

- Nissan Patrol 2008 L86 V8 44AT -
Re: Android sjaldtölva sem plotter.
Magni wrote:fridfinnur wrote:Ég er að nota nexus 7 eða asus 10" virka báðir og eru með innb. GPS. Aðal málið er ozi appið sem mér finnst persónulega ekki skemmtilegt svo Garmin er alltaf primary í mínum ferðum. Ég er með kortin frá Madda og verður að seigjst að hann hefur lyft grettistaki í annars dauðann kortamarkað. En fyrir mig er ozi appið hindrun á 100% notkun
Sæll, ertu þá með garmin app í android spjaldtölvu?? getur þú gefið link á það, alltaf gaman að skoða eitthvað nýtt.
Ozi appið er bara lítið brot af Ozi fyrir pc. Miklu fleiri notkunamöguleikar í pc útgáfunni. En ég nota ozi appið sem viewer á fjöllum og vinn svo með leiðirnar þegar heim er komið. Appið hefur því allt sem ég þarf á fjöllum
Nýju kortin frá Madda eða iskort.is 2015 útgáfan.
Upplausn 1:25.000 reyndar í 10% zoomi þarna. Smellið á myndina til að skoða stórt. Ekki hægt að hugsa sér betri kort. :)
Er Friðfinnur ekki bara að meina að hann sé líka með Garmin bíltæki eða fartölvu til hliðar.
Er loksins búinn að fjárfesta í kortunum hans Madda sem eru frábær og ætla að nota þau með Ozi í Lenovo 12" PC notebook fartölvu. Er bara ekki nógu hrifinn af Android umhverfinu og að vera stanslaust að flytja ferla og viðhalda þeim í annarri tölvu þannig að ég er að gæla við að fara í Windows Surface spjaldtölvu, held að það verði lendingin hjá mér.
Re: Android sjaldtölva sem plotter.
AgnarBen wrote:Magni wrote:fridfinnur wrote:Ég er að nota nexus 7 eða asus 10" virka báðir og eru með innb. GPS. Aðal málið er ozi appið sem mér finnst persónulega ekki skemmtilegt svo Garmin er alltaf primary í mínum ferðum. Ég er með kortin frá Madda og verður að seigjst að hann hefur lyft grettistaki í annars dauðann kortamarkað. En fyrir mig er ozi appið hindrun á 100% notkun
Sæll, ertu þá með garmin app í android spjaldtölvu?? getur þú gefið link á það, alltaf gaman að skoða eitthvað nýtt.
Ozi appið er bara lítið brot af Ozi fyrir pc. Miklu fleiri notkunamöguleikar í pc útgáfunni. En ég nota ozi appið sem viewer á fjöllum og vinn svo með leiðirnar þegar heim er komið. Appið hefur því allt sem ég þarf á fjöllum
Nýju kortin frá Madda eða iskort.is 2015 útgáfan.
Upplausn 1:25.000 reyndar í 10% zoomi þarna. Smellið á myndina til að skoða stórt. Ekki hægt að hugsa sér betri kort. :)
Er Friðfinnur ekki bara að meina að hann sé líka með Garmin bíltæki eða fartölvu til hliðar.
Er loksins búinn að fjárfesta í kortunum hans Madda sem eru frábær og ætla að nota þau með Ozi í Lenovo 12" PC notebook fartölvu. Er bara ekki nógu hrifinn af Android umhverfinu og að vera stanslaust að flytja ferla og viðhalda þeim í annarri tölvu þannig að ég er að gæla við að fara í Windows Surface spjaldtölvu, held að það verði lendingin hjá mér.
Já það er mjög gott setup líka. Hvað kostar svoleiðis græja?
- Nissan Patrol 2008 L86 V8 44AT -
-
- Innlegg: 147
- Skráður: 16.júl 2012, 09:13
- Fullt nafn: Einar Kristján Haraldsson
- Bíltegund: Patti
Re: Android sjaldtölva sem plotter.
http://www.amazon.com/s/ref=nb_sb_ss_i_ ... Caps%2C299
Sýnist surface spjöldin vera um 300$ og frá 150 notað. Hvernig er það er innbyggt GPS?
Sýnist surface spjöldin vera um 300$ og frá 150 notað. Hvernig er það er innbyggt GPS?
-
- Innlegg: 24
- Skráður: 14.maí 2013, 21:45
- Fullt nafn: Gunnlaugur Sigurjónsson
Re: Android sjaldtölva sem plotter.
Það er ekki innbyggt GPS í surface, þarf að kaupa pung við hana. Er með surface tölvu en er ekki búinn að græja hana ennþá með pung og kortum.
Re: Android sjaldtölva sem plotter.
E.Har wrote:http://www.amazon.com/s/ref=nb_sb_ss_i_0_11?url=search-alias%3Daps&field-keywords=windows+surface&sprefix=windows+sur%2Caps%2C299
Sýnist surface spjöldin vera um 300$ og frá 150 notað. Hvernig er það er innbyggt GPS?
Þetta eru Surface vélar með Windows RT en þær ganga ekki. Það þarf að kaupa Surface með Windows Pro svo hægt sé að setja hugbúnað inn á þær en þær eru talsvert dýrari, nær 100 þús.kr.
Re: Android sjaldtölva sem plotter.
Eitt sem maður þarf að passa sig á er að kaupa Surface Pro en ekki Surface/Surface RT. RT vélarnar eru ekki með x86 örgörva og keyra því ekki flest kortaforrit þar með talið nroute og oziexplorer.
Microsoft bjó til RT útgáfuna af windows til að keppa við ódýrar android spjaldtölvur en tölvur með því stýrikerfi (þar með talið surface/surface RT) voru mjög óvinsælar vegna þess að það eru nánast engin forrit til fyrir þær.
Það er nánast enginn að framleiða svona vélar í dag.
Microsoft bjó til RT útgáfuna af windows til að keppa við ódýrar android spjaldtölvur en tölvur með því stýrikerfi (þar með talið surface/surface RT) voru mjög óvinsælar vegna þess að það eru nánast engin forrit til fyrir þær.
Það er nánast enginn að framleiða svona vélar í dag.
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 1273
- Skráður: 15.okt 2013, 19:45
- Fullt nafn: Elías Róbertsson
- Bíltegund: F350 38,5"
- Staðsetning: Ólafsvík
Re: Android sjaldtölva sem plotter.
Hvað segja menn um þessa:http://www.elko.is/elko/is/vorur/Vinsaelt/Lenovo_Miix3_2-in-1_tolva_(Svort).ecp
Er þetta eithvað sem vert er að skoða.
Er þetta eithvað sem vert er að skoða.
Síðast breytt af svarti sambo þann 03.feb 2015, 18:29, breytt 9 sinnum samtals.
Fer það á þrjóskunni
Re: Android sjaldtölva sem plotter.
svarti sambo wrote:Hvað segja menn um þessa: http://www.elko.is/elko/is/vorur/Vinsae ... lva_(Svort).ecp
Er þetta eithvað sem vert er að skoða.
Þessi linkur virkar ekki.
-
- Innlegg: 24
- Skráður: 14.maí 2013, 21:45
- Fullt nafn: Gunnlaugur Sigurjónsson
Re: Android sjaldtölva sem plotter.
Já tók það ekki fram, er með surface pro með I7 örgjörva og windows 8.1. Hún á að geta keyrt hvað sem er í windows umhverfi. Þarf að fara að kynna mér kortagrunna og forrit.
Re: Android sjaldtölva sem plotter.
svarti sambo wrote:Var að reka augun í þennann stand. Er helmingi dýrari í Elko.
http://www.computer.is/vorur/5697/

Hefur einhver prófað þennan stand, er þetta algjört drasl ? Á maður frekar að kaupa eitthvað Ram dót í Garmin búðinni ?
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 1273
- Skráður: 15.okt 2013, 19:45
- Fullt nafn: Elías Róbertsson
- Bíltegund: F350 38,5"
- Staðsetning: Ólafsvík
Re: Android sjaldtölva sem plotter.
Ég veit það ekki, en ég keypti svona stand í computer.is og hef ekkert látið reyna á hann. En hann virkar ágætlega á mig við fyrstu sýn. Veit ekki með blöðkuna, en ég hafði hugsað mér að treysta ekki á hana. En fyrir 2800 kr. þá fannst mér allt í lagi að gefa þessu séns. Kostaði 7000 í elko þegar að ég var að skoða þetta og ég spurði þá um verðverndina og ég hef ekki fengið neitt svar ennþá frá þeim. Held að það sé bara svona uppá punt. Varðandi standinn, þá er hægt að skoða hann í versluninni að skipholti 50.
Fer það á þrjóskunni
-
- Innlegg: 444
- Skráður: 16.júl 2011, 22:07
- Fullt nafn: Elvar Eyberg Halldórsson
- Bíltegund: Jeep WJ Grand Cherok
Re: Android sjaldtölva sem plotter.
Jeep WJ Grand Cherokee 4.7 L HO
Elvar Eyberg Halldórsson
S:869 7454
Elvar Eyberg Halldórsson
S:869 7454
-
- Innlegg: 101
- Skráður: 19.jan 2011, 12:35
- Fullt nafn: Ingólfur Árnason
- Bíltegund: HJ-61 "88
Re: Android sjaldtölva sem plotter.
AgnarBen wrote:svarti sambo wrote:Var að reka augun í þennann stand. Er helmingi dýrari í Elko.
http://www.computer.is/vorur/5697/
Hefur einhver prófað þennan stand, er þetta algjört drasl ? Á maður frekar að kaupa eitthvað Ram dót í Garmin búðinni ?
Þú getur fengið minn svona á 2000kr finnst hann vagga of mikið.
-
- Innlegg: 29
- Skráður: 03.feb 2010, 23:01
- Fullt nafn: Valdimar Aðalsteinsson
- Bíltegund: Bronco ´73
Re: Android sjaldtölva sem plotter.
Getur einhver hér frætt mig um hvernig ég kem kortum frá PDFmaps, inn í OziExplorer forritið.
Ég var að kaupa Samsung (Android) spjaldtölvu og keypti nokkur PDFmaps kort ("Ískort"), þegar ég ætlaði að færa þau inn í Ozi þá fannst ekki PDFmaps, hinsvegar get ég klikkað á PDFmaps og þá birtast kortin og ég get unnið í því forriti. Gallinn við PDFmaps er að það virðist ekki vera hægt að vera með nema eitt kort opið í einu.
Fyrirfram þakklæti, Valdi
Ég var að kaupa Samsung (Android) spjaldtölvu og keypti nokkur PDFmaps kort ("Ískort"), þegar ég ætlaði að færa þau inn í Ozi þá fannst ekki PDFmaps, hinsvegar get ég klikkað á PDFmaps og þá birtast kortin og ég get unnið í því forriti. Gallinn við PDFmaps er að það virðist ekki vera hægt að vera með nema eitt kort opið í einu.
Fyrirfram þakklæti, Valdi
Ég verð ekki of gamall til að leika mér, ég verð gamall ef ég hætti að leika mér
-
- Innlegg: 110
- Skráður: 07.apr 2011, 21:47
- Fullt nafn: Sigurður Bjarni Gilbertsson
- Bíltegund: Land Cruiser 80
- Staðsetning: Búðardalur
Re: Android sjaldtölva sem plotter.
er akkúrat í sama veseni nema bara er að reyna færa kortin yfir í Orux, hef ekki ennþá fundið Ozi explorer á play store. Væri gaman ef einhver gæti sent link af því hérna inn eða hvað það heitir :)
Re: Android sjaldtölva sem plotter.
Ozi Explorer fyrir Android er ekki til á Playstore, þú verslar það beint frá Ozi á http://www.oziexplorer.com
Kortin fyrir PDF maps er ekki hægt að nota í Ozi. Þú verður að versla sérstakan kortapakka frá Ískort sem er bara fyrir OziExplorer hugbúnaðinn hvort sem hann er í PC eða Android.
kv. Agnar
Kortin fyrir PDF maps er ekki hægt að nota í Ozi. Þú verður að versla sérstakan kortapakka frá Ískort sem er bara fyrir OziExplorer hugbúnaðinn hvort sem hann er í PC eða Android.
kv. Agnar
-
- Innlegg: 29
- Skráður: 03.feb 2010, 23:01
- Fullt nafn: Valdimar Aðalsteinsson
- Bíltegund: Bronco ´73
Re: Android sjaldtölva sem plotter.
Daginn, vitið þið hvernig er hægt að ná sambandi við Ískort eða Martein, hef reynt email (gefið upp á ískort síðunni) leitað á "já.is" hringt í nokkra Marteina en allt án árangurs.
Ég verð ekki of gamall til að leika mér, ég verð gamall ef ég hætti að leika mér
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur