jongud wrote:Talandi um loftkúta.
Ég sá auglýsingu hérna þar sem einhver var að selja kút úr plasti. Ég veit að SET á selfossi er með efni (rör og suðulok) til að búa til svoleiðis kúta sem þola 10 kg/cm2.
En veit einhver hvar er hægt að fá þetta soðið saman og hvað það kostar?
Þeir sem leggja sverar vatnslagnir eru með spegla sem hita rörin og síðan eru partarnir pressaðir saman.
Þeir vita þetta hjá vatnsveitum.