Bestu jepparnir og rök fyrir því.......
-
- Innlegg: 171
- Skráður: 10.aug 2012, 18:47
- Fullt nafn: Agnar Áskelsson
Re: Bestu jepparnir og rök fyrir því.......
Land Rover Discovery I
Er með frábæra vél.
Mjög langa og góða fjöðrun. Svo góða reyndar að læsingar eru óþarfar í langflestum tilfellum.
Hann víxlar svo vel að hann sleppir bara ekki hjóli.
Er léttur og þéttur og með snyrtilega innréttingu.
Það er gott að keyra þá.
Eini gallinn sem vert er að breyta er veikt afturdrif og öxlar en það er lítið mál að breyta því með Land Rover P38 afturdrifi og öxlum sem passa svo gott sem beint á milli.
Afhverju er ég þessara skoðunar? Kannski vegna þess að ég er á Land Rover Discovery I með P38 afturdrifi og öxlum hehe
Er með frábæra vél.
Mjög langa og góða fjöðrun. Svo góða reyndar að læsingar eru óþarfar í langflestum tilfellum.
Hann víxlar svo vel að hann sleppir bara ekki hjóli.
Er léttur og þéttur og með snyrtilega innréttingu.
Það er gott að keyra þá.
Eini gallinn sem vert er að breyta er veikt afturdrif og öxlar en það er lítið mál að breyta því með Land Rover P38 afturdrifi og öxlum sem passa svo gott sem beint á milli.
Afhverju er ég þessara skoðunar? Kannski vegna þess að ég er á Land Rover Discovery I með P38 afturdrifi og öxlum hehe
Agnar Áskelsson
Er að leita að næsta jeppa.
Keflavík
Er að leita að næsta jeppa.
Keflavík
-
- Innlegg: 2137
- Skráður: 10.maí 2011, 10:51
- Fullt nafn: Vilhjálmur Reynisson
- Bíltegund: Toyota Hilux
- Staðsetning: Ittoqqortoormiit
Re: Bestu jepparnir og rök fyrir því.......
firebird400 wrote:Land Rover Discovery I
Er með frábæra vél.
Mjög langa og góða fjöðrun. Svo góða reyndar að læsingar eru óþarfar í langflestum tilfellum.
Hann víxlar svo vel að hann sleppir bara ekki hjóli.
Er léttur og þéttur og með snyrtilega innréttingu.
Það er gott að keyra þá.
Eini gallinn sem vert er að breyta er veikt afturdrif og öxlar en það er lítið mál að breyta því með Land Rover P38 afturdrifi og öxlum sem passa svo gott sem beint á milli.
Afhverju er ég þessara skoðunar? Kannski vegna þess að ég er á Land Rover Discovery I með P38 afturdrifi og öxlum hehe
Hringrás tekur svona bíla fegins hendi og þér að kosnaðarlausu.
-
- Innlegg: 2697
- Skráður: 29.mar 2012, 08:39
- Fullt nafn: Jón Guðmundur Guðmundsson
- Bíltegund: Toyota Tacoma
Re: Bestu jepparnir og rök fyrir því.......
Victor wrote:é... maður hendir bara vélinni og smellir annari í, eins og að kubba lego, gerist ekki einfaldara...
Þá segi ég;
Suzuki eigendur skulu bara halda sig við Legokubbana :)
-
- Innlegg: 171
- Skráður: 10.aug 2012, 18:47
- Fullt nafn: Agnar Áskelsson
Re: Bestu jepparnir og rök fyrir því.......
villi58 wrote:firebird400 wrote:Land Rover Discovery I
Hringrás tekur svona bíla fegins hendi og þér að kosnaðarlausu.
Það efa ég ekki.
En ég hef ferðast á fjöllum á Hilux og mundi ekki skipta Disco út fyrir Hilux sama hvað.
Ég hef prófað báða. Hefur þú?
;)
Agnar Áskelsson
Er að leita að næsta jeppa.
Keflavík
Er að leita að næsta jeppa.
Keflavík
-
- Innlegg: 1697
- Skráður: 01.feb 2010, 08:46
- Fullt nafn: Hrólfur Árni Borgarsson
- Bíltegund: F-250 Powerstroke
- Staðsetning: Akranes
Re: Bestu jepparnir og rök fyrir því.......
Auðvitað er willys alltaf bestur og enn betri eftir því sem meira er af ford dóti í honum.;O) Þetta þarf líklega ekkert að ræða meira.
Heilagur Henry rúlar öllu.
Re: Bestu jepparnir og rök fyrir því.......
Veit ekkert um besta jeppann en minn Landrover er skemmtilegasti jeppinn sem ég hef átt,ef ég er ekki á fjöllum er hann á lyftunni og mér leiðist hvorugt ;-)
-
- Innlegg: 1010
- Skráður: 02.des 2012, 02:05
- Fullt nafn: Hannibal Sigurvinsson
- Bíltegund: kaiser M715 44"
Re: Bestu jepparnir og rök fyrir því.......
Það er bara til einn Jeep ..allt annað er eftir eftirliking en það eru til margir 4x4 bilar
-
- Innlegg: 1160
- Skráður: 02.feb 2010, 10:32
- Fullt nafn: Kristinn Magnússon
- Bíltegund: Wrangler 44"
Re: Bestu jepparnir og rök fyrir því.......
firebird400 wrote:Land Rover Discovery I
Mjög langa og góða fjöðrun. Svo góða reyndar að læsingar eru óþarfar í langflestum tilfellum.
Hann víxlar svo vel að hann sleppir bara ekki hjóli.
Jááá... svona eins og að krafsa upp árbakka í snjó... nei bíddu það er ekkert grip þar... og bara annað dekkið spólar... frábært?
-
- Innlegg: 143
- Skráður: 14.okt 2013, 22:36
- Fullt nafn: Sigurður Vignir Ragnarsson
- Bíltegund: ford
Re: Bestu jepparnir og rök fyrir því.......
Hvað eigi menn við með því besti jeppinn, er ekki átt við duglegasti jeppinn. Ég ætla að halda mig við þá umræðu, duglegasti og besti bíllinn er ekki einhver orginal fjöldaframleiddur bíll, sama hvort það er Toy eða Nissan eða ameriskt.
Bestu bílarnir eru þeir sem eru smíðaðir frá grunni og valið í þá bestu fáanlegu hlutir hverju sinni. Flestir þeir hlutir eru ameriskir . Það eru bara svo fáir svona bílar til því það kostar margfalt að smíða svoleiðis bíl miða við að kaupa bíl og breyta honum eitthvað aðeins og halda að menn séu með einhver alvöru tæki í höndunum.
Bestu bílarnir eru þeir sem eru smíðaðir frá grunni og valið í þá bestu fáanlegu hlutir hverju sinni. Flestir þeir hlutir eru ameriskir . Það eru bara svo fáir svona bílar til því það kostar margfalt að smíða svoleiðis bíl miða við að kaupa bíl og breyta honum eitthvað aðeins og halda að menn séu með einhver alvöru tæki í höndunum.
-
- Innlegg: 650
- Skráður: 01.feb 2010, 21:44
- Fullt nafn: Hjörtur Már Gestsson
- Bíltegund: Grand Cruiser 4.0TDI
Re: Bestu jepparnir og rök fyrir því.......
Fyrir mér þegar maður á að velja besta jeppan þá er einmitt átt við hvaða bíll kemur "bestur" úr kúnni, þeas sem þarf að eiga sem minnst við svo hann verði brúkhæfur, með þeim skilyrðum þá fýkur töluvert af jeep bílum út af listanum, veit ekki til þess að nokkur einasti CJ5 eða CJ7 bíll sé nálægt því að vera orginal, búið að skipa um skaftið og hausinn á þeim hamri..
ætli ég myndi ekki segja 60 og 80 cruiser, fantagóðir bílar með sterkt kram (80 crúsi reyndar með veikt framdrif), Hilux er einnig rosalega góður bíll fyrir utan vélaleysið, sama saga með Patrol.
ætli ég myndi ekki segja 60 og 80 cruiser, fantagóðir bílar með sterkt kram (80 crúsi reyndar með veikt framdrif), Hilux er einnig rosalega góður bíll fyrir utan vélaleysið, sama saga með Patrol.
Dents are like tattoos but with better stories.
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 483
- Skráður: 03.feb 2010, 16:03
- Fullt nafn: Jóhann Snær Arnaldsson
Re: Bestu jepparnir og rök fyrir því.......
Narfi wrote:Veit ekkert um besta jeppann en minn Landrover er skemmtilegasti jeppinn sem ég hef átt,ef ég er ekki á fjöllum er hann á lyftunni og mér leiðist hvorugt ;-)
ég held að þetta séu bara bestu rök sem ég hef heyrt ;)
Land Rover Defender tdi300 næstum 44" breyttur
Re: Bestu jepparnir og rök fyrir því.......
jeppar eru ekki bara 38"+ heimasmíðaðir jöklajeppar,
1996 Dodge Ram. 38" eilífðarverkefni
1996 Dodge Ram 38"
2000 Gmc sierra
1996 Dodge Ram 38"
2000 Gmc sierra
Re: Bestu jepparnir og rök fyrir því.......
Victor wrote:ég verð að seigja Suzuki vitara, lítill og léttur, minn hefur ekkert bilað, ekki nema þetta venjulega viðhald, t.d skipta um vél gírkassa, drif, millikassa, mig minnir að minn sé ekki nema á 5.vél og kannski 3ja gírkassa, verður að teljast gott held ég bara, getur ekki klikkað,
svo fær maður algjerlega nýtt tímaskin þegar maður ekur um á þessum fákum, í norðan næðing á móti í 4 gír á topp snúning á um svosem 80kmh og maður er aldrey að drífa sig neitt, maður kemmst þetta allt á endanum, og þvílíkur kostur að þurfa ekki að skipta um olíur eða neitt, maður hendir bara vélinni og smellir annari í, eins og að kubba lego, gerist ekki einfaldara.
Svo suzuki fær mitt atkvæði, góður ferðabíll, drífur (flest) allt, eiðir litlu og skilar engu,
Nostalgía
:)
Ég átti súkku í meira en 10 ár og þetta var nú ekki svona kraftlaust í minningunni hjá mér. Þurfti hinsvegar heldur oft að skipta um gírkassa.
-
- Innlegg: 91
- Skráður: 20.sep 2010, 10:46
- Fullt nafn: Victor Logi Einarsson
- Bíltegund: Range Rover Classic
- Staðsetning: Suðvesturlandshlutinn
Re: Bestu jepparnir og rök fyrir því.......
baldur wrote:Victor wrote:ég verð að seigja Suzuki vitara, lítill og léttur, minn hefur ekkert bilað, ekki nema þetta venjulega viðhald, t.d skipta um vél gírkassa, drif, millikassa, mig minnir að minn sé ekki nema á 5.vél og kannski 3ja gírkassa, verður að teljast gott held ég bara, getur ekki klikkað,
svo fær maður algjerlega nýtt tímaskin þegar maður ekur um á þessum fákum, í norðan næðing á móti í 4 gír á topp snúning á um svosem 80kmh og maður er aldrey að drífa sig neitt, maður kemmst þetta allt á endanum, og þvílíkur kostur að þurfa ekki að skipta um olíur eða neitt, maður hendir bara vélinni og smellir annari í, eins og að kubba lego, gerist ekki einfaldara.
Svo suzuki fær mitt atkvæði, góður ferðabíll, drífur (flest) allt, eiðir litlu og skilar engu,
Nostalgía
:)
Ég átti súkku í meira en 10 ár og þetta var nú ekki svona kraftlaust í minningunni hjá mér. Þurfti hinsvegar heldur oft að skipta um gírkassa.
Ætli mín sé ekki búinn að tapa nokkrum hrossum á þessum 250þkm sem mótorinn er ekin,
en nei þetta var nú kannski líka svona smá glens, hann heldur alveg hraða og rúmlega það =), en á 35" er 5. gír nánast óþarfur
Range Rover Classic 1982 38" tdi300
-
- Innlegg: 1010
- Skráður: 02.des 2012, 02:05
- Fullt nafn: Hannibal Sigurvinsson
- Bíltegund: kaiser M715 44"
Re: Bestu jepparnir og rök fyrir því.......
eftir að renna yfir þennan þráð kemur upp i hugan
Besti jeppinn er jeppinn minn rökin eru af þvi ég á hann
Besti jeppinn er jeppinn minn rökin eru af þvi ég á hann
-
- Innlegg: 93
- Skráður: 19.mar 2011, 21:09
- Fullt nafn: Guðmundur Ingvar Ásgeirsson
- Staðsetning: Skagafjörður
Re: Bestu jepparnir og rök fyrir því.......
Ég veit ekki hvort hægt sé að segja að hann sé "besti jeppin" en pabbi á '98 durango 5,2, á 32" börðum. Og mér líkar alveg djöfull vel við hann, Yfirleitt hægt að bæta í ferðina þó það halli uppí móti og einhver kerruræfill sé í eftirdragi, alveg þokkaleg leðursæti sem fara vel með mann, það sem kom mér mest á óvart var hófleg eiðsla ef bensínfóturinn er ekki svaka þungur, og ég er mjög hrifin af millikassanum sem hægt er að hafa í afturdrifinu, sídrifi, fjórhjóladrifi og svo lágt drif. hef að vísu ekki mikið til að miða við, en þá helst 2,8 pajero af sömu árgerð, sem hefði nú ekki átt að fara í framleiðslu það helv... að mínu mati. pajero var á sömu dekkjastærð, og með sömu eiðslutölu!
Re: Bestu jepparnir og rök fyrir því.......
hehe. ég hef líka átt bæði og ég tæki pajeroinn fram yfir durangoinn þótt pæjan væri grindarbrotin með eyrnabólgu
1996 Dodge Ram. 38" eilífðarverkefni
1996 Dodge Ram 38"
2000 Gmc sierra
1996 Dodge Ram 38"
2000 Gmc sierra
Re: Bestu jepparnir og rök fyrir því.......
Það er náttúrlega ekki til neitt svar við þessu en ég myndi svara þessu á þrennan hátt:
Fjölskyldu jeppi til sumarferða (óbreyttur - 35 tommu): Pajero, vel búnir, traustir og lang laglegastir af öllum þessum bílum. Toyota t.d. er með ljótustu body sem til eru, greinilega teiknuð af verkfræðingum án fegurðarskyns.
Fjallabíll (38+), held ég myndi taka Patrol. Traustur, mikil reynsla af honum og eyðir ekkert svakalega (m.v. Ameríska). Væri einnig veikur fyrir Defender en hann er ansi hrár og mér finnst ekki gaman að vera kallt.
Leikfang: Willys á 38 tommu og stærra með einhverja mjög þyrsta V8 vél.
Kannski má lesa af þessu að mér er nokk sama um kraft (fyrir utan willysinn) enda myndi ég líklega fá mér Porsche (eða beyglaða Imprezu með mín laun) ef ég vildi kraft.
Fjölskyldu jeppi til sumarferða (óbreyttur - 35 tommu): Pajero, vel búnir, traustir og lang laglegastir af öllum þessum bílum. Toyota t.d. er með ljótustu body sem til eru, greinilega teiknuð af verkfræðingum án fegurðarskyns.
Fjallabíll (38+), held ég myndi taka Patrol. Traustur, mikil reynsla af honum og eyðir ekkert svakalega (m.v. Ameríska). Væri einnig veikur fyrir Defender en hann er ansi hrár og mér finnst ekki gaman að vera kallt.
Leikfang: Willys á 38 tommu og stærra með einhverja mjög þyrsta V8 vél.
Kannski má lesa af þessu að mér er nokk sama um kraft (fyrir utan willysinn) enda myndi ég líklega fá mér Porsche (eða beyglaða Imprezu með mín laun) ef ég vildi kraft.
----------------------------------------------
Guðm. Þ.
Pajero 1998 V6 3000/3500 24V
Guðm. Þ.
Pajero 1998 V6 3000/3500 24V
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur