Fimm manns í sjálfheldu við Laugar
-
- Innlegg: 98
- Skráður: 14.nóv 2011, 11:52
- Fullt nafn: águst f, kjartansson
- Staðsetning: reykjavik
Re: Fimm manns í sjálfheldu við Laugar
skófla inn myndum raggi . það bíða allir spentir yfir ævintýrinu
Re: Fimm manns í sjálfheldu við Laugar
Brjótur wrote:Hjalti þer er velkomið að koma með mer i ferð ekkert mal :) en segðu mer samt Hjalti afhverju minnist þu bara a minn post af bokinni ? serðu ekki að að South coast mennirnir eru að bjoða það sama ? :) og er eg nu mun eldri en þeir og buinn að vera lengur i þessu .) bara smaspurning svona hvernig sumir her hafa allt a hornum ser sem eg segi :) :)
kveðja Helgi
Ég er ekki að efast um að þú sér fær í því sem þú gerir.
Munurin á South coast og þér er að þú ert hrokagikkur en þeir ekki. Þú pompar alltaf upp þegar aðrir lenda í vandræðum eða slysum og ferð að rausa um eigið ágæti og hvað aðrir séu slæmir og óvanir ;)
Það hjálpar ekki að fá fólk með sér í lið :)
Toyota 44"runner
Arctic cat M8000 162"
Arctic cat M8000 162"
-
- Innlegg: 2098
- Skráður: 31.jan 2010, 22:59
- Fullt nafn: Stefán Stefánsson
- Bíltegund: Eitthvað blátt
- Staðsetning: Hafnarfjörður
Re: Fimm manns í sjálfheldu við Laugar
-Hjalti- wrote:Brjótur wrote:Hjalti þer er velkomið að koma með mer i ferð ekkert mal :) en segðu mer samt Hjalti afhverju minnist þu bara a minn post af bokinni ? serðu ekki að að South coast mennirnir eru að bjoða það sama ? :) og er eg nu mun eldri en þeir og buinn að vera lengur i þessu .) bara smaspurning svona hvernig sumir her hafa allt a hornum ser sem eg segi :) :)
kveðja Helgi
Ég er ekki að efast um að þú sér fær í því sem þú gerir.
Munurin á South coast og þér er að þú ert hrokagikkur en þeir ekki. Þú pompar alltaf upp þegar aðrir lenda í vandræðum eða slysum og ferð að rausa um eigið ágæti og hvað aðrir séu slæmir og óvanir ;)
Það hjálpar ekki að fá fólk með sér í lið :)
Beint í punginn

Hilux DC 2.4 dísel úrbræddur
Jeep Grand Cherokee 4.7 Seldur
MMC Pajero 2.5TDI 38" Seldur
Ford Econoline 44"
Jeep Grand Cherokee 4.7 Seldur
MMC Pajero 2.5TDI 38" Seldur
Ford Econoline 44"
Re: Fimm manns í sjálfheldu við Laugar
Sæll Ragnar,
Það er gott að þetta endaði vel hjá ykkur, sem er jú fyrir öllu.
En mér leikur forvitni á að vita hvernig þú náðir að kalla eftir hjálp, sérstaklega í ljósi þess hversu dapurt samand er á flestum samskiptatækjum á þessu svæði?
Það er gott að þetta endaði vel hjá ykkur, sem er jú fyrir öllu.
En mér leikur forvitni á að vita hvernig þú náðir að kalla eftir hjálp, sérstaklega í ljósi þess hversu dapurt samand er á flestum samskiptatækjum á þessu svæði?
Re: Fimm manns í sjálfheldu við Laugar
Það er orðri frabært gsm samband i laugum sendir þarna rett hja uppi a einhverju fjalli sem eg man nu ekkert hvað heitir :)
Re: Fimm manns í sjálfheldu við Laugar
fjallið heitir snjóalda og þar er staðsettur símasendir og tetrasendir, sá sendir ásamt þeim sem er á Laufafelli tryggir gsm orðið mjög víða á fjallabaki.
Re: Fimm manns í sjálfheldu við Laugar
Er búið að ná í bílinn?
Re: Fimm manns í sjálfheldu við Laugar
Jæja við erum allir komnir heim, menn og bílar og líka sá guli. Það tók okkur rétt um 5 tíma að koma bílum upp, möl upp að gluggum allann hringinn fyrir utan framm rúðuna, boddý lítið skemmt að utan, 6-700 kg. af möl og sandi inn í bílum þegar við náðum honum á fast land.
Myndir koma seinna þegar að einhver getur kennt mér að setja þær inn á vefinn, ég bara kann það ekki. Og ég á líka eftir að skella þeim í tölvunna, en það tekur ekki langan tíma, geri það í kvöld.
Kv. Ragnar Páll.
Myndir koma seinna þegar að einhver getur kennt mér að setja þær inn á vefinn, ég bara kann það ekki. Og ég á líka eftir að skella þeim í tölvunna, en það tekur ekki langan tíma, geri það í kvöld.
Kv. Ragnar Páll.
-
- Innlegg: 760
- Skráður: 01.feb 2010, 07:44
- Fullt nafn: Kristján Hagalín Guðjónsson
- Staðsetning: Akranes
- Hafa samband:
Re: Fimm manns í sjálfheldu við Laugar
risinn wrote:Jæja við erum allir komnir heim, menn og bílar og líka sá guli. Það tók okkur rétt um 5 tíma að koma bílum upp, möl upp að gluggum allann hringinn fyrir utan framm rúðuna, boddý lítið skemmt að utan, 6-700 kg. af möl og sandi inn í bílum þegar við náðum honum á fast land.
Myndir koma seinna þegar að einhver getur kennt mér að setja þær inn á vefinn, ég bara kann það ekki. Og ég á líka eftir að skella þeim í tölvunna, en það tekur ekki langan tíma, geri það í kvöld.
Kv. Ragnar Páll.
Jæja flott að allir komu heilir heim.
Hvernig var færðin og vatnalög innfrá?
Kristján Hagalín
Ford F-250 Lariat 46"
Nissan Patrol 201 44" - Seldur
Nissan Terrano2 2001 36" - Seldur
Toyota Hilux 2,4Turbo 38" - Seldur
E-1870
Ford F-250 Lariat 46"
Nissan Patrol 201 44" - Seldur
Nissan Terrano2 2001 36" - Seldur
Toyota Hilux 2,4Turbo 38" - Seldur
E-1870
-
- Innlegg: 67
- Skráður: 25.nóv 2012, 12:58
- Fullt nafn: Róbert Benediktsson
- Bíltegund: Toyota Landcruiser
Re: Fimm manns í sjálfheldu við Laugar
Skeltu þeim á FB Raggi :) Svo á ég fullt af hlutum í Trooper, ef það borgar sig að laga gula kafbátinn....
Re: Fimm manns í sjálfheldu við Laugar
Kristján Hagalín færiðin var fín smá krapi rétt áður en að maður kemur að Frostastaðavatni, en ekkert mál að komast framm hjá honum. Áin er bara nokkuð góð bara að fara yfir hana svona á móts við skiltið inn í Laugar þegar maður kemur að gatnamótunum Laugar,Fjallabak nyðri og Hrauneyjar.
Robbi það vantar ekkert mikið í Trúbban bara nýja vél,skiptingu,rafkerfi,innréttingu og eitthvað smotterí fleira. :-)
Kv. Ragnar Páll.
Robbi það vantar ekkert mikið í Trúbban bara nýja vél,skiptingu,rafkerfi,innréttingu og eitthvað smotterí fleira. :-)
Kv. Ragnar Páll.
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 690
- Skráður: 01.feb 2010, 08:29
- Fullt nafn: Óskar Andri Víðisson
- Bíltegund: Toyota
- Staðsetning: Vatnsenda, Kópavogur
- Hafa samband:
Re: Fimm manns í sjálfheldu við Laugar
Frábært að heyra að það tókst að ná bílnum upp, vel gert :)
-
- Innlegg: 1010
- Skráður: 02.des 2012, 02:05
- Fullt nafn: Hannibal Sigurvinsson
- Bíltegund: kaiser M715 44"
Re: Fimm manns í sjálfheldu við Laugar
,
Síðast breytt af lecter þann 19.mar 2013, 01:55, breytt 1 sinni samtals.
-
- Póststjóri
- Innlegg: 2493
- Skráður: 31.jan 2010, 17:44
- Fullt nafn: Hörður Bjarnason
- Bíltegund: 1988 Ford Econoline
Re: Fimm manns í sjálfheldu við Laugar
risinn wrote:Myndir koma seinna þegar að einhver getur kennt mér að setja þær inn á vefinn, ég bara kann það ekki. Og ég á líka eftir að skella þeim í tölvunna, en það tekur ekki langan tíma, geri það í kvöld.
Kv. Ragnar Páll.
Einfaldast er að velja flipann "Bæta við viðhengi" sem er rétt fyrir neðan "Vista, Skoða, Senda" takkana. Þar geturðu náð í myndir úr tölvunni þinni og hengt þær við póstinn.
-
- Innlegg: 2098
- Skráður: 31.jan 2010, 22:59
- Fullt nafn: Stefán Stefánsson
- Bíltegund: Eitthvað blátt
- Staðsetning: Hafnarfjörður
Re: Fimm manns í sjálfheldu við Laugar
hobo wrote:risinn wrote:Myndir koma seinna þegar að einhver getur kennt mér að setja þær inn á vefinn, ég bara kann það ekki. Og ég á líka eftir að skella þeim í tölvunna, en það tekur ekki langan tíma, geri það í kvöld.
Kv. Ragnar Páll.
Einfaldast er að velja flipann "Bæta við viðhengi" sem er rétt fyrir neðan "Vista, Skoða, Senda" takkana. Þar geturðu náð í myndir úr tölvunni þinni og hengt þær við póstinn.
Þarft að 'bæta við viðhengi' við hverja innsenda mynd og svo þarftu að 'bæta við skrá' við hverja mynd líka, þá sérðu linkana koma inn í póstinn.
Hljómar flókið en segir sig sjálft þegar þú prufar.
Hilux DC 2.4 dísel úrbræddur
Jeep Grand Cherokee 4.7 Seldur
MMC Pajero 2.5TDI 38" Seldur
Ford Econoline 44"
Jeep Grand Cherokee 4.7 Seldur
MMC Pajero 2.5TDI 38" Seldur
Ford Econoline 44"
Re: Fimm manns í sjálfheldu við Laugar
myndir fyrir áhugasama










Toyota 44"runner
Arctic cat M8000 162"
Arctic cat M8000 162"
Re: Fimm manns í sjálfheldu við Laugar
Daginn. Er einhversstaðar hægt að sjá af þessum frækna björgunarleiðangri fleiri myndir.
kv. Hjalti
kv. Hjalti
Santa Fe
35" Patrol - Seldur
35" Trooper - Seldur
35" CrewCab - Seldur
35" Patrol - Seldur
35" Trooper - Seldur
35" CrewCab - Seldur
Re: Fimm manns í sjálfheldu við Laugar
kemur meira í kvöld eða morgun
Toyota 44"runner
Arctic cat M8000 162"
Arctic cat M8000 162"
Re: Fimm manns í sjálfheldu við Laugar
Myndin sem að er tekin í mykrinu þar sem snjórinn hefur brotnað, þar var sá Guli þegar það brotnar undan honum.
Bíllinn stóð svona ca. 3-4 metra frá kantinum.
Kv. Ragnar Páll
Bíllinn stóð svona ca. 3-4 metra frá kantinum.
Kv. Ragnar Páll
-
- Innlegg: 578
- Skráður: 06.feb 2010, 10:41
- Fullt nafn: Jón Hrafn Karlsson
- Staðsetning: Keflavík south
Re: Fimm manns í sjálfheldu við Laugar
Ég fæ nú ekki betur séð en að þarna séu fagmenn á ferð. Menn virðast oft gleyma því meðan þeir röfla yfir björgunarkostnaði að þetta er að verða okkar stæsta atvinnugrein við hliðina á sjávarútveginum.
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur