Góðan daginn, ég er með 3,0l patrol og ef hann er búinn að standa í sólarhring eða meira og það er kalt þegar ég starta er alltaf algjör truntugangur fyrstu 5-6 sekúndurnar og reykir hann því sem ég myndi kalla bláu. svo hættir það og hann gengur eins og engill. aldrei vesen í gang hvort sem er í -15 stiga frosti eða meira, fyrir utan þetta. einhverjar hugmyndir?
kveðja og fyrirfram þökk um góðsvör.
ps. Ég veit ég á bara að fá mér cummins, það þarf ekki að taka það fram ;)
Truntu gangur og blár reykur
-
- Innlegg: 1157
- Skráður: 01.aug 2010, 12:02
- Fullt nafn: Ástmar Sigurjónsson
- Bíltegund: Nissan Patrol '98
Re: Truntu gangur og blár reykur
Mjög líklega hitunarkerti, það lýsir sér svona
"Ég sagði ekki að það væri þér að kenna,
Ég sagðist ætla að kenna þér um það"
Ég sagðist ætla að kenna þér um það"
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 177
- Skráður: 06.mar 2011, 16:07
- Fullt nafn: Eiður Smári Valsson
- Bíltegund: Patrol Y61
Re: Truntu gangur og blár reykur
Glóðarkert þá?
Til baka á “Breytingar, viðhald og viðgerðir”
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur