Digital loftþrýstingmælir


Höfundur þráðar
Johnboblem
Innlegg: 228
Skráður: 11.nóv 2010, 09:04
Fullt nafn: Stefán Þór Sigfússon
Bíltegund: Defender 130

Digital loftþrýstingmælir

Postfrá Johnboblem » 18.apr 2013, 20:28

Sælt verið fólkið,

Hafið þið reynslu af slíkum búnaði?

Mælir frá 0-145 psi.

Hérna eru allt um búnaðinn.http://www.innotechrv.com/InnotechRV_4_Sensor_Tire_Pressure_Monitoring_System/p1769244_8076232.aspx
Viðhengi
Mynd 3.JPG
Mynd 3.JPG (11.98 KiB) Viewed 1255 times
Mynd 2.JPG
Mynd 1.JPG



User avatar

StefánDal
Innlegg: 1238
Skráður: 23.mar 2010, 21:21
Fullt nafn: Stefán Hrannar Dal Björnsson
Bíltegund: Isuzu Trooper

Re: Digital loftþrýstingmælir

Postfrá StefánDal » 18.apr 2013, 20:37

Það var talað um það hérna um daginn að þetta nær illa sambandi með breiðar felgur og stór dekk. Veit reyndar ekki hvaða tegund það er.


juddi
Innlegg: 1247
Skráður: 08.mar 2010, 10:45
Fullt nafn: Dagbjartur L Herbertsson

Re: Digital loftþrýstingmælir

Postfrá juddi » 18.apr 2013, 20:39

Mér sýnist vera einn kostur í þessum búnaði að hann kemur á orginal ventilinn í staðin fyrir hettuna en ekki inní felguna
Daggi S:6632123 snurfus@gmail.com


villi58
Innlegg: 2137
Skráður: 10.maí 2011, 10:51
Fullt nafn: Vilhjálmur Reynisson
Bíltegund: Toyota Hilux
Staðsetning: Ittoqqortoormiit

Re: Digital loftþrýstingmælir

Postfrá villi58 » 18.apr 2013, 21:08

Ég Keypti Tyre Dog made í Tailand og virkar ekki á ventlum inní felgum en í ytri ventlunum svona af og til, svo eru hetturnar svo bölvað drasl þannig að ég treysti þeim ekki ef þær lenda á frosnum köggli.
Núna er ég með einn nema í kranakystunni milli sætana og hefur ekki komið að sök enn, er alltaf með opið á milli allra hjóla. Þetta dót þolir ekki skermingu af felgunum. Mundi skoða kaup frekar á mælum frá Kanada sýnist hettur vera efnismeiri. Svo er kanski betra að vera með sendi inn í felgunum, mun minni skerming. Meiningin að kaupa þetta svona er að geta sett á sumardekkin án þess að þurfa affelga.


Höfundur þráðar
Johnboblem
Innlegg: 228
Skráður: 11.nóv 2010, 09:04
Fullt nafn: Stefán Þór Sigfússon
Bíltegund: Defender 130

Re: Digital loftþrýstingmælir

Postfrá Johnboblem » 18.apr 2013, 21:41

Takk fyrir góð svör :)


Til baka á “Almennt spjall”

Tengdir notendur

Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur