Kerti í Pajero Sport

Fyrir allt sem fram fer í skúrnum eða eftir atvikum, úti á stétt.

Höfundur þráðar
fúsmann
Innlegg: 10
Skráður: 23.feb 2010, 20:36
Fullt nafn: Sigfús Kröyer

Kerti í Pajero Sport

Postfrá fúsmann » 24.mar 2013, 19:39

Sælir félagar
Getiði sagt mér hvort það sé mikið mál að skipta um kerti í Pajero Sport, ef maður gerir það sjálfur, veit að þeir rukka helling fyrir það á verkstæði svo maður var að spá í að gera það sjálfur ef það er ekki einhver skurðaðgerð.




Játi
Innlegg: 63
Skráður: 13.okt 2011, 21:07
Fullt nafn: Játvarður Jökull Atlason
Bíltegund: Pajero
Staðsetning: Reykhólar

Re: Kerti í Pajero Sport

Postfrá Játi » 24.mar 2013, 21:19

það þarf að kippa soggreininni af til að komast í kertin tók svona 2 tíma hjá mér úti á plani í frosti
Subaru Legacy GX 2.5 MY 2000 195/65R15
Mitsubishi Pajero 3.5 MY 1999 35/12.5R15


Höfundur þráðar
fúsmann
Innlegg: 10
Skráður: 23.feb 2010, 20:36
Fullt nafn: Sigfús Kröyer

Re: Kerti í Pajero Sport

Postfrá fúsmann » 24.mar 2013, 21:22

Var það það eina sem þurfti að fjarlægja, þau virðast liggja svo fjandi djúpt þegar maður horfir á þetta í fljótu bragði, þurtir þú ekk að losa neitt anna frá til að komast að þeim.


Játi
Innlegg: 63
Skráður: 13.okt 2011, 21:07
Fullt nafn: Játvarður Jökull Atlason
Bíltegund: Pajero
Staðsetning: Reykhólar

Re: Kerti í Pajero Sport

Postfrá Játi » 24.mar 2013, 22:14

fúsmann wrote:Var það það eina sem þurfti að fjarlægja, þau virðast liggja svo fjandi djúpt þegar maður horfir á þetta í fljótu bragði, þurtir þú ekk að losa neitt anna frá til að komast að þeim.

nei þetta er einfaldara en það lítur út fyrir að vera
Subaru Legacy GX 2.5 MY 2000 195/65R15
Mitsubishi Pajero 3.5 MY 1999 35/12.5R15


Höfundur þráðar
fúsmann
Innlegg: 10
Skráður: 23.feb 2010, 20:36
Fullt nafn: Sigfús Kröyer

Re: Kerti í Pajero Sport

Postfrá fúsmann » 24.mar 2013, 22:21

Takk fyrir þetta :)


Til baka á “Breytingar, viðhald og viðgerðir”

Tengdir notendur

Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur