Stilling á kösturum.
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 56
- Skráður: 05.apr 2010, 10:27
- Fullt nafn: Sigurður Sveinn Jónsson
- Bíltegund: Hilux
- Staðsetning: Reykjavík
Stilling á kösturum.
Er ekki hægt að fá góð ráð hjá ykkur varðandi stillingu á tveggja geisla IPF kösturum? Er búinn að lesa margar skemmtilegar lýsingar á netinu um stillingu svona ljósa og fór að velta þessu fyrir mér. Var að setja þá á aftur eftir að hafa tekið kastaragrindina af og látið polyhúða upp á nýtt. Hversu langt fram haldiði að það sé best að láta geislann snerta yfirborð? Hvað eru menn að láta þessi ljós lýsa mikið til hliðanna? Stillingin á þeim var þannig að þegar ekið var eftir sléttum vegi með háu ljósin á; þá sá maður endurskin á stikum allt að 100-200 m lengra þegar kveikt var á kösturunum. Einhver gullin-regla eða bara stilla og prófa?
-
- Innlegg: 2697
- Skráður: 29.mar 2012, 08:39
- Fullt nafn: Jón Guðmundur Guðmundsson
- Bíltegund: Toyota Tacoma
Re: Stilling á kösturum.
bara stilla og prófa og hafa eins og þér finnst best.
-
- Innlegg: 1010
- Skráður: 02.des 2012, 02:05
- Fullt nafn: Hannibal Sigurvinsson
- Bíltegund: kaiser M715 44"
Re: Stilling á kösturum.
,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Google [Bot] og 1 gestur