Jeep Cherokee XJ 38"
-
- Innlegg: 40
- Skráður: 15.feb 2012, 20:40
- Fullt nafn: óskar ingvason
- Hafa samband:
Re: Jeep Cherokee XJ 38"
Alltaf verið mikill cherokee maður bara flottur hjà þèr...
www.oskapontun.is
-
- Innlegg: 288
- Skráður: 05.okt 2010, 15:05
- Fullt nafn: Stefán Örn Steinþórsson
- Bíltegund: Jeep Wrangler
- Staðsetning: Akureyri
Re: Jeep Cherokee XJ 38"
Mín reinsla af sjálfskiftingum í jeppa er þannig að maður þurfi í raun manual ventlaboddy afþví að maður þarf líka að geta hindrað niðurskiftingar..
Gamli Ramchargerinn minn, sem bróðir minn á núna, er með 360 og procharger, vandinn við hann þegar maður fræsti í volduga brekku i kannski 2. gír var að þegar maður var kominn efst og ferðin farin að minnka þá gíraði hann sig niður, vélin datt á topp vinnslusvið og truflaðist með það sama og bíllinn spólaði sig niður.
Ég böðlaðist á þessum ram í ótal útfærslum árum saman, en nú er ég kominn á beinskiftann wrangler, og alldrei nokkurntíma hefur komið upp sú staða að ég hefði óskað þess að vera með sjálfskiftingu.
Gamli Ramchargerinn minn, sem bróðir minn á núna, er með 360 og procharger, vandinn við hann þegar maður fræsti í volduga brekku i kannski 2. gír var að þegar maður var kominn efst og ferðin farin að minnka þá gíraði hann sig niður, vélin datt á topp vinnslusvið og truflaðist með það sama og bíllinn spólaði sig niður.
Ég böðlaðist á þessum ram í ótal útfærslum árum saman, en nú er ég kominn á beinskiftann wrangler, og alldrei nokkurntíma hefur komið upp sú staða að ég hefði óskað þess að vera með sjálfskiftingu.
-
- Innlegg: 2098
- Skráður: 31.jan 2010, 22:59
- Fullt nafn: Stefán Stefánsson
- Bíltegund: Eitthvað blátt
- Staðsetning: Hafnarfjörður
Re: Jeep Cherokee XJ 38"
Stjáni wrote:Svo í ganni vil ég segja líka að við vorum með 4.7 cherokee ´99 óbreyttann og maður fann það alveg verulega vel hvað það kostaði miklu meira að vera á honum heldur en 4.0 bílnum þó svo 4.0 sé á "38
Að reka 4.7 Grand óbreyttan er held ég eitt mesta grín sem ég hef tekið þátt í. Mér hefði aldrei órað fyrir því að 8cyl jeppatík gæti eytt svona litlu eins og þeir gera. Eitthvað bilað ef hann er að eyða meira en 38" XJ.
Hilux DC 2.4 dísel úrbræddur
Jeep Grand Cherokee 4.7 Seldur
MMC Pajero 2.5TDI 38" Seldur
Ford Econoline 44"
Jeep Grand Cherokee 4.7 Seldur
MMC Pajero 2.5TDI 38" Seldur
Ford Econoline 44"
-
- Innlegg: 146
- Skráður: 14.jan 2011, 23:54
- Fullt nafn: Kristófer Helgi Sigurðsson
- Bíltegund: JEEP
- Staðsetning: Borgarnes
- Hafa samband:
Re: Jeep Cherokee XJ 38"
Stebbi wrote:Stjáni wrote:Svo í ganni vil ég segja líka að við vorum með 4.7 cherokee ´99 óbreyttann og maður fann það alveg verulega vel hvað það kostaði miklu meira að vera á honum heldur en 4.0 bílnum þó svo 4.0 sé á "38
Að reka 4.7 Grand óbreyttan er held ég eitt mesta grín sem ég hef tekið þátt í. Mér hefði aldrei órað fyrir því að 8cyl jeppatík gæti eytt svona litlu eins og þeir gera. Eitthvað bilað ef hann er að eyða meira en 38" XJ.
ég er sammála því, hef verið með 2 4.7, annan HO hinn ekki, báðir um 13 í MEÐAL eyðslu.... annan átti pabbi og hann er á metan bíl í dag, ford F150, eini 8gata bllinn sem hann gat hugsað sér að eyddi minna en grandinn.
Kristófer
Kristófer Helgi Sigurðsson
Tæknimaður
JEEP MAÐUR !
Tæknimaður
JEEP MAÐUR !
Re: Jeep Cherokee XJ 38"
4.7 eyðslugrannur?
HAHAHAHA.. nú ætla ég að fara að sofa. get svo svarið það að mér sýndist einhver tala um að 4.7l grand væri eyðslugrannur
HAHAHAHA.. nú ætla ég að fara að sofa. get svo svarið það að mér sýndist einhver tala um að 4.7l grand væri eyðslugrannur
1996 Dodge Ram. 38" eilífðarverkefni
1996 Dodge Ram 38"
2000 Gmc sierra
1996 Dodge Ram 38"
2000 Gmc sierra
Re: Jeep Cherokee XJ 38"
kjartanbj wrote:Sjálfskipting er líka bara mikið skemmtilegri í jeppa heldur en beinskipting :) , alltaf afl til staðar, ekki kúppla í miðri brekku og missa afl niður og svona vesen
Allt undir 250hö þarf að vera beinskipt finnst mér. Ssk drepur alveg niður aflið. svo er ekkert mál að halda ferð upp brekku þó maður kúpli, bara ekki vera að hangsa við það.
bsk > ssk
Toyota 44"runner
Arctic cat M8000 162"
Arctic cat M8000 162"
Re: Jeep Cherokee XJ 38"
Jæææææja vonandi eru allir búnir að sætta sig við að einhver eyðir meira en hinn og einn er með blöndung og hinn er með innspýtingu og allir höfum við rétt fyrir okkur :)
Náði í þennan í sveitina þarsíðustu helgi og tók smá dund í honum núna um helgina. Er líka með nokkrar myndir síðan í vor þegar ég setti 4.0L high output kramið í hann. Ég er nokkuð langt kominn með vélarskiptin en þó eru smáatriðin fljót að telja.
Og til að allir blöndungs kallarnir hérna hætti að grenja og væla þá má nefna það að þessi agalegi fíni V8 mótor sem var í bílnum var engin 350 heldur 307, þannig það útskýrði að mestum hluta kraftleysið sem var í bílnum þegar ég kaupi hann. :)
En hér eru nokkrar myndir af ferlinu í þessu frá því seinast, ef einhverjir hafa áhuga :)

Chevrolet dótið komið úr og verið að gera klárt fyrir næstu vél

Þetta er allt saman ógeðslegt

Eitthvað verið að fínisera að innan

Þetta þarf að laga

Engin smá lengja þetta 4.0L dót

Kramið komið í og verið að ganga frá rafkerfi og öðru í vélarsalnum

Bíllinn kominn í skúrinn heim og framendinn kominn saman
Reyni svo að vera duglegur að pósta myndum af þessu ef menn hafa áhuga á því
Náði í þennan í sveitina þarsíðustu helgi og tók smá dund í honum núna um helgina. Er líka með nokkrar myndir síðan í vor þegar ég setti 4.0L high output kramið í hann. Ég er nokkuð langt kominn með vélarskiptin en þó eru smáatriðin fljót að telja.
Og til að allir blöndungs kallarnir hérna hætti að grenja og væla þá má nefna það að þessi agalegi fíni V8 mótor sem var í bílnum var engin 350 heldur 307, þannig það útskýrði að mestum hluta kraftleysið sem var í bílnum þegar ég kaupi hann. :)
En hér eru nokkrar myndir af ferlinu í þessu frá því seinast, ef einhverjir hafa áhuga :)

Chevrolet dótið komið úr og verið að gera klárt fyrir næstu vél

Þetta er allt saman ógeðslegt

Eitthvað verið að fínisera að innan

Þetta þarf að laga

Engin smá lengja þetta 4.0L dót

Kramið komið í og verið að ganga frá rafkerfi og öðru í vélarsalnum

Bíllinn kominn í skúrinn heim og framendinn kominn saman
Reyni svo að vera duglegur að pósta myndum af þessu ef menn hafa áhuga á því
Mitsubishi L200 38"
Subaru Impreza GT Turbo
Subaru 1800 2.0L Turbo
Skidoo Formula
Rover Mini - eilífðarverkefni
Subaru Impreza GT Turbo
Subaru 1800 2.0L Turbo
Skidoo Formula
Rover Mini - eilífðarverkefni
-
- Innlegg: 68
- Skráður: 23.aug 2012, 19:32
- Fullt nafn: Gudni Thor Thorarinsson
- Bíltegund: JEEP CJ5
Re: Jeep Cherokee XJ 38"
Gaman ad fylgjast med tessu tar sem tetta er gamli jeppinn minn:) endilega pósta fleyri myndum. Notar thú np242 áfram? já thessi 307 var slappasta "350" sem ég hef prufad hehe.
Re: Jeep Cherokee XJ 38"
Já ég mun nota np242 áfram.
Annars dundaði ég aðeins í bílnum í kvöld. Tengdi sjálfskiptinguna við kælana og mixaði vatnskassahosur en það var bölvað bras þar sem bíllinn er ekki með orginal vatnskassa. Veist þú nafni hvurs lags vatnskassi er í bílnum?
Annars dundaði ég aðeins í bílnum í kvöld. Tengdi sjálfskiptinguna við kælana og mixaði vatnskassahosur en það var bölvað bras þar sem bíllinn er ekki með orginal vatnskassa. Veist þú nafni hvurs lags vatnskassi er í bílnum?
Mitsubishi L200 38"
Subaru Impreza GT Turbo
Subaru 1800 2.0L Turbo
Skidoo Formula
Rover Mini - eilífðarverkefni
Subaru Impreza GT Turbo
Subaru 1800 2.0L Turbo
Skidoo Formula
Rover Mini - eilífðarverkefni
-
- Innlegg: 68
- Skráður: 23.aug 2012, 19:32
- Fullt nafn: Gudni Thor Thorarinsson
- Bíltegund: JEEP CJ5
Re: Jeep Cherokee XJ 38"
Guðni wrote:Já ég mun nota np242 áfram.
Annars dundaði ég aðeins í bílnum í kvöld. Tengdi sjálfskiptinguna við kælana og mixaði vatnskassahosur en það var bölvað bras þar sem bíllinn er ekki með orginal vatnskassa. Veist þú nafni hvurs lags vatnskassi er í bílnum?
Nei veit tad ekki, Ingó hefur sennnilega skipt um kassa thá thegar hann setti 5,2 motorinn í. áttu enn millistikkin til ad setja svona millikassa aftaná th350 ég gæti haft áhuga á tví langar ad mixa annan milikassa í willys. já medan ég man ekki nota sjálfskiptikælana í vatnskassanum tad er sprungid á milli thú færd semsagt frostlög í sjálfskiptivökvann.
Re: Jeep Cherokee XJ 38"
Nei ég seldi millistykkið með millikassanum sem var í bílnum, er með annan np242 núna.
En takk fyrir ábendinguna með vatnskassann.
En takk fyrir ábendinguna með vatnskassann.
Mitsubishi L200 38"
Subaru Impreza GT Turbo
Subaru 1800 2.0L Turbo
Skidoo Formula
Rover Mini - eilífðarverkefni
Subaru Impreza GT Turbo
Subaru 1800 2.0L Turbo
Skidoo Formula
Rover Mini - eilífðarverkefni
Re: Jeep Cherokee XJ 38"
Gaman að lesa þennan þráð, ég má til með að segja þér að ég var mikið að spá að versla þennan af þér þegar þú varst að
auglýsa hann, en ég ákvað svo loksins þegar ég var kominn með peninginn í hendurnar að versla vélarvana Pajero og breyta honum
en mikið djöfull er þessi Jeep gæjalegur hjá þér og mikið lagt í hann!!
mun fylgjast vel með þessum þræði ég er svo mikill Jeep kall þó ég sé mikill MMC kall lika
auglýsa hann, en ég ákvað svo loksins þegar ég var kominn með peninginn í hendurnar að versla vélarvana Pajero og breyta honum
en mikið djöfull er þessi Jeep gæjalegur hjá þér og mikið lagt í hann!!
mun fylgjast vel með þessum þræði ég er svo mikill Jeep kall þó ég sé mikill MMC kall lika
Elli 6921247
Nissan terrible 1991 v6 38"
Nissan terrible 1991 v6 38"
-
- Innlegg: 68
- Skráður: 23.aug 2012, 19:32
- Fullt nafn: Gudni Thor Thorarinsson
- Bíltegund: JEEP CJ5
Re: Jeep Cherokee XJ 38"
Er e-h nýtt ad frétta af thessum? held ég hafi séd mynd af honum á fjöllum en kannski var tad gömul mynd.
-
- Innlegg: 1929
- Skráður: 31.jan 2010, 19:27
- Fullt nafn: Sævar Örn
- Bíltegund: Hilux
- Staðsetning: Reykjavik
- Hafa samband:
Re: Jeep Cherokee XJ 38"
Þessi er farinn að spóla í snjónum og Guðni orðinn jeppa kall :)
Samband Íslenskra Suzukijeppaeigenda
http://sukka.is
Skúra- og ferðablogg ásamt öðrum fróðleik
http://sabi.is
http://sukka.is
Skúra- og ferðablogg ásamt öðrum fróðleik
http://sabi.is
-
- Innlegg: 68
- Skráður: 23.aug 2012, 19:32
- Fullt nafn: Gudni Thor Thorarinsson
- Bíltegund: JEEP CJ5
Re: Jeep Cherokee XJ 38"
Tetta er alveg hörku skemtilegur jeppi og ég vona ad hann vinni betur med 4L en hann gerdi med lélegri 307.
Re: Jeep Cherokee XJ 38"
Já þessi er farinn að leika sér í snjónum þennan veturinn.
Fór í dagsferð upp á Skjaldbreið í janúar, bíllinn stóð sig mjög vel og krafturinn í þessari 4 lítra vél er skemmtilegur.
Myndir frá þeirri ferð:




Helgina 21.-23. febrúar fórum við svo í Landmannalaugar en sú ferð fór nú ekki vel fyrir ítalska indjánanum en þar komu upp vandræði eins og stíflaðar bensínlagnir vegna drullu úr bensíntank, sjálfskiptingin byrjaði að snuða og var því ekkert hægt að hjakka þegar maður keyrði í þungu færi en ég endaði svo með því að þurfa far í öðrum bíl heim þegar ég neyddist til að skilja Jeepinn eftir upp í Laugum með ónýtan startara.
Núna um helgina fórum við svo á þremur bílum að sækja greyið, skiptum um startara, háspennukefli og vélartölvu og þá hoppaði dýrið í gang en vélartölvan sem var í honum er ónýt.
Hérna eru einhverjar myndir af þessu:



Fór í dagsferð upp á Skjaldbreið í janúar, bíllinn stóð sig mjög vel og krafturinn í þessari 4 lítra vél er skemmtilegur.
Myndir frá þeirri ferð:




Helgina 21.-23. febrúar fórum við svo í Landmannalaugar en sú ferð fór nú ekki vel fyrir ítalska indjánanum en þar komu upp vandræði eins og stíflaðar bensínlagnir vegna drullu úr bensíntank, sjálfskiptingin byrjaði að snuða og var því ekkert hægt að hjakka þegar maður keyrði í þungu færi en ég endaði svo með því að þurfa far í öðrum bíl heim þegar ég neyddist til að skilja Jeepinn eftir upp í Laugum með ónýtan startara.
Núna um helgina fórum við svo á þremur bílum að sækja greyið, skiptum um startara, háspennukefli og vélartölvu og þá hoppaði dýrið í gang en vélartölvan sem var í honum er ónýt.
Hérna eru einhverjar myndir af þessu:



Mitsubishi L200 38"
Subaru Impreza GT Turbo
Subaru 1800 2.0L Turbo
Skidoo Formula
Rover Mini - eilífðarverkefni
Subaru Impreza GT Turbo
Subaru 1800 2.0L Turbo
Skidoo Formula
Rover Mini - eilífðarverkefni
Re: Jeep Cherokee XJ 38"
Gaman að sjá fleiri XJ á fjöllum og þetta eru þrælskemmtilegir bílar ef menn passa að halda þessu léttu :)
Svo bara ein vinsamleg ábending, vonandi ertu ekki að kippa mikið í hann með þessari kúlusíkkun, grindarendarnir á þessum bílum eru ekki þeir sterkustu og þeir gætu því átt erfitt með að höndla svona átak með svona miklu "hliðar"vægi.
Endilega hlúa svo vel að þessum :)
Svo bara ein vinsamleg ábending, vonandi ertu ekki að kippa mikið í hann með þessari kúlusíkkun, grindarendarnir á þessum bílum eru ekki þeir sterkustu og þeir gætu því átt erfitt með að höndla svona átak með svona miklu "hliðar"vægi.
Endilega hlúa svo vel að þessum :)
Re: Jeep Cherokee XJ 38"
Nei ég reyni að nota kúluna sem er framaná sem minnst. Ég komst bara ekki að því fyrr en í upp á hálendi að augað sem ég er með í dráttarbeislið að aftan, passar ekki í að framan þar sem prófíltengið er ekki nógu djúpt miðað við gatið, en þessu verður reddað. :)
Mitsubishi L200 38"
Subaru Impreza GT Turbo
Subaru 1800 2.0L Turbo
Skidoo Formula
Rover Mini - eilífðarverkefni
Subaru Impreza GT Turbo
Subaru 1800 2.0L Turbo
Skidoo Formula
Rover Mini - eilífðarverkefni
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur