Postfrá StebbiHö » 14.sep 2010, 00:22
Sæll. Er með svona kassa í Suburban á 44. Er sæmilega sáttur við hann en er samt búinn að verða mér úti um 5 gíra kassa til að setja í bílin, mest einmitt út af hlutföllunum í honum. Finnst of langt á milli gíranna, 1 og 2. Er að lenda í að hafa ekki afl þegar færið er í þyngri kantinum og ég skifti úr 1 í 2, (þetta er fyrir utan extra lága). En það er fínt að skifta honum, allavega er það ekki vandin hjá mér, en hvernig þetta er að koma út í litlum og léttum bíl þekki ég ekki, en þetta eru sterkir kassar.
kv, Stefán