Góðan og blessaðan. Langaði að kanna hvort einhver hefði reynslu eða þekkti eitthvað til dísel vélanna í Nissan Terrano og þá sérstaklega hvernig 3ja lítra vélin hefði komið út.
Kv. Kiddi
Nissan Terrano II
Re: Nissan Terrano II
3.0l vélin virðist eftir minni bestu vitund hafa komið vel út í terrano.
hef ekki persónulega reynslu af því sjálfur þó.
2.7l vélin er frábær. eyðir littlu. orkar vel og virðist duga afar... vel
hef ekki persónulega reynslu af því sjálfur þó.
2.7l vélin er frábær. eyðir littlu. orkar vel og virðist duga afar... vel
1996 Dodge Ram. 38" eilífðarverkefni
1996 Dodge Ram 38"
2000 Gmc sierra
1996 Dodge Ram 38"
2000 Gmc sierra
-
- Póststjóri
- Innlegg: 2809
- Skráður: 06.feb 2010, 10:43
- Fullt nafn: Elmar Snorrason (Elli)
- Bíltegund: Patrol
- Staðsetning: Travitsenfirkopfendorf
Re: Nissan Terrano II
zd30 vélin hefur ekki verið að duga neitt rosalega vel í patrol allavega, maður hefur minna heyrt um hana í terrano, sennilega vegna þess að það eru engin ósköp til af þessum bílum miðað við patrol allavega og svo er afskaplega lítið um að þeim sé breytt.
En ég veit ekki betur en að þetta sé nákvæmlega sama vélin, zd30ddti eins og hún heitir fullu nafni. Leiðréttið mig ef ég fer með rangt mál.
En ég veit ekki betur en að þetta sé nákvæmlega sama vélin, zd30ddti eins og hún heitir fullu nafni. Leiðréttið mig ef ég fer með rangt mál.
http://www.jeppafelgur.is/
-
- Innlegg: 322
- Skráður: 02.feb 2010, 12:55
- Fullt nafn: Þorvarður Lárusson
- Bíltegund: Musso cherokee ofl
Re: Nissan Terrano II
Gamla settið er með svona bíl 2002 árgerð. Hann hefur komið mjög vel út hjá þeim. Þau eru búinn að keyra hann 75000 á þeim 3 árum sem þau hafa átt hann hann er að skríða í 205000 núna. Það eina sem ég hef þurft að gera fyrir bílinn sem snýr að mótornum er að ég skipti um glóðarkerti fyrir einhverjum dögum síðan. Þetta er óbreittur bíll hjá þeim og er að eyða ca 9 í langkeyrslu.
-
- Innlegg: 106
- Skráður: 27.feb 2012, 08:16
- Fullt nafn: Sveinn Rúnar þórarinsson
- Bíltegund: lc80
Re: Nissan Terrano II
Snild að kaupa þá því þeir falla svo svakalega í verði.en fínir bílar
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur