Ural Ural áhugi


Höfundur þráðar
sukkaturbo
Innlegg: 3133
Skráður: 07.feb 2010, 13:19
Fullt nafn: Guðni Þór Sveinsson

Re: Ural Ural áhugi

Postfrá sukkaturbo » 25.jan 2013, 20:38

Strákar þessi dekk og felgur hjá Rússanum við verðum að fá þetta á Íslenskan markað hér. Er ekki einhver ríkur hérna inni með sambönd og fyrirtæki sem gæti náð í umboð fyrir þessi dekk og þessa bíla td. 6x6 léttubílana kveðja guðni




dabbigj
Innlegg: 157
Skráður: 01.feb 2010, 17:22
Fullt nafn: Davíð Geir Jónasson

Re: Ural Ural áhugi

Postfrá dabbigj » 25.jan 2013, 22:31

rússnesku dekkin eru ekki eitthvað sem að eru ætluð til þjóðvegaaksturs og eru ekki leyfileg hér á landi =)


lecter
Innlegg: 1010
Skráður: 02.des 2012, 02:05
Fullt nafn: Hannibal Sigurvinsson
Bíltegund: kaiser M715 44"

Re: Ural Ural áhugi

Postfrá lecter » 26.jan 2013, 00:14

þessi dekk eru jafn ólögleg og eða lögleg og usa dekkinn ,,, eru usr dekkin ce mert hvaða lesning er á þeim ,,

þetta er akkurat það sem Island er að sækja um það er Ósjálfstæði njótið að ferðast um hálendið á stórum dekkjum áður en dekkin verða bönnuð og jepparnir ,, einginn jeppi fær að vera á dekkjum yfir 35" i evropu noreigur leifir sérsmiðaða jeppa fyrir herinn 37"

ég má td ekki aka á autoban á 44" dekkjum sem ég er með undir scout jeppanum ég er bara stoppaður ,,,

island tekur upp sömu stefnu ,,, sem er einn simi einn bill eitt lag til að hlusta á ,,,,, allt bannað sem er ekki sérstaklega leift ,,,


Höfundur þráðar
sukkaturbo
Innlegg: 3133
Skráður: 07.feb 2010, 13:19
Fullt nafn: Guðni Þór Sveinsson

Re: Ural Ural áhugi

Postfrá sukkaturbo » 26.jan 2013, 08:56

Lecter nú er ég sammála þér. Ég var svo einfaldur að ég hélt að dekk sem eru notuð undir allskyns bíla trukka og kerrur af þyngstu gerð jafnvel dekk með dráttarvéla munstri væru jafn góð þessum dekkum sem við keyrum á í dag svo sem Paranelly Jones og Pittbull og Kínversku AT 38 dekkunum. Mér virðist þessi Rússadekk vera mjög sterk þar sem ekið er á þeim um allskyns vegleysur grjót og tré klaka og snjó og allt að 50 stiga frosti. Það eru einhverjar tegundir af blöðrudekkum sem eru fluttar inn hér sem eru að springa á hliðum og víðar eins menn hér vita eru þau CE merkt?Ég mundi ekki vilja aka af stað á úrhleyptri 46 eða 38 At í 50 stiga frosti. Nema binda mig niður í stólinn og fara svo að keppa í kengúru hoppi. En áfram með rússadekkin og spurning hvort ekki eitthvert dekkjaverkstæðið hér á landi mundi vilja skoða að flytja inn einn til tvo ganga til prufu og athuga verð og gæði á felgum í leiðinni og athuga hvort leyfi fáist til innflutnings og notkunnar. Svo hvað ætli kosti einn léttur 6x6 bíll eins og þeir eru að framleiða sem fer bæði á sjó og landi með kassa að aftan. Ég er viss um að hann er ódýrari en 54 Ford með mukkahásingar kveðja Guðni

User avatar

oggi
Innlegg: 130
Skráður: 31.jan 2010, 22:35
Fullt nafn: johann oddgeir johannsson
Staðsetning: skagafjörður

Re: Ural Ural áhugi

Postfrá oggi » 26.jan 2013, 11:07

skylduáhorf fyrir ural áhugamenn og konur

http://www.youtube.com/watch?v=ztrgPO0wcgI

enn annars er þatta ekki málið fyrir þig guðni

http://www.youtube.com/watch?v=8VOULfira3o


kjartanbj
Innlegg: 899
Skráður: 06.jún 2011, 18:30
Fullt nafn: kjartan Björnsson
Bíltegund: Ford Ranger
Staðsetning: Reykjavík

Re: Ural Ural áhugi

Postfrá kjartanbj » 26.jan 2013, 11:18

lecter wrote:þessi dekk eru jafn ólögleg og eða lögleg og usa dekkinn ,,, eru usr dekkin ce mert hvaða lesning er á þeim ,,

þetta er akkurat það sem Island er að sækja um það er Ósjálfstæði njótið að ferðast um hálendið á stórum dekkjum áður en dekkin verða bönnuð og jepparnir ,, einginn jeppi fær að vera á dekkjum yfir 35" i evropu noreigur leifir sérsmiðaða jeppa fyrir herinn 37"

ég má td ekki aka á autoban á 44" dekkjum sem ég er með undir scout jeppanum ég er bara stoppaður ,,,

island tekur upp sömu stefnu ,,, sem er einn simi einn bill eitt lag til að hlusta á ,,,,, allt bannað sem er ekki sérstaklega leift ,,,



það er reyndar hægt að fá stærri dekk leyfð í Noregi, en það er bitch að fást við það, það þarf að fara til viðurkenndrar skoðunarstofu og fá bílana vottaða , eru þá skoðaðir frá A-Ö , og það dugir ekki að breyta einum bíl og fá hann vottaðan og breyta svo alveg eins bíl nákvæmlega eins, það þarf að fara aftur og fá það eintak vottað. Það er engin svona skoðunarstöð í Noregi þannig menn eru að fara tli þýskalands og fá bílana vottaða þar , Artic Trucks í noregi eru með sérstakt Series leyfi þannig þeir geta framleitt marga eins bíla án þess að fara með hvert og eitt stykki til þýskalands, en svoleiðis leyfi kostar víst mjög mikið og þarf mikið meiri skoðunar til

all the trucks with bigger wheels than 5% of stock wheels have to be approved by the DMV. and since the DMV have created a gouverment board called SFOOR(Orginization for rebuild, modified and repaired vechicles) in 2007ish, it is now basicly impossible to get anything approved in Norway without going to a independent labaratory and get the vechicle tested and documented. and Germany is the closest thing to have such labaratorys.. TüV, DKR, Dekra etc etc..

and no, it is only for one truck. the documentation is for the vechicle tested only.

Arctic Trucks have series approval, but then the testing is waay more extensive and humoungsly expensive!! Even Arctic Trucks as a firm have to be approved to have series approval.. so in short, it is a PITA to get anything approved in Norway now..
Ford Ranger 91 351w 39.5" -Seldur-
Dodge Ram 2500 5.9 Cummins -Seldur-
-Seldur- Land cruiser 80 VX 44" -Seldur-


Höfundur þráðar
sukkaturbo
Innlegg: 3133
Skráður: 07.feb 2010, 13:19
Fullt nafn: Guðni Þór Sveinsson

Re: Ural Ural áhugi

Postfrá sukkaturbo » 26.jan 2013, 12:08

Sæll Oggi takk fyrir þetta. Jú ég er hrifin af belta tækjum og ætla að starta þræði um Snow Trac þegar þessi er búinn kveðja guðni


Lada
Innlegg: 171
Skráður: 31.jan 2010, 23:38
Fullt nafn: Ásgeir Bjarnason
Bíltegund: Subaru Outback
Staðsetning: Reykjavík

Re: Ural Ural áhugi

Postfrá Lada » 26.jan 2013, 13:35

Sælir.

Mikið er gaman að sjá það renna upp fyrir mönnum að Rússinn veit hvað hann syngur í jeppamálum. Þetta hef ég vitað lengi en víða mætt háði :)

Hér er myndband á ensku.
http://www.youtube.com/watch?v=qZ0IpUaGzs0


lecter
Innlegg: 1010
Skráður: 02.des 2012, 02:05
Fullt nafn: Hannibal Sigurvinsson
Bíltegund: kaiser M715 44"

Re: Ural Ural áhugi

Postfrá lecter » 26.jan 2013, 14:27

islenskur tollur hefur ekkert vald til að banna Ce mertar vörur er það ekki rétt hjá mer ,,
´´eg er með jeppa her i Noregi sem er á 44" hann fæst ekki skráður hér , þarsem eingin skoðunar stöð er til á islandi sem hefur leifi evopusambandsins til að skoða breytingar á bilum /jeppum

Artictrucks fer með sina framleiðslu til Hollands og lætur taka út sýnar breytingar þar ,,, fyrir hvert verkefni en þegar eða ef noreigur geingur i evropusambandið þá er ég ekki viss um að það verí leif áfram

þetta ófrjálsa kerfi embættismanna i brussel hentar ekki á islandi eða þar sem fólk hefur lært að bjarga sér um aldir ,, þetta er hrikalegt mál að hætta að verá frjáls islendingur og fá allar reglur um hvernig við eigum að lifa i framtiðinni frá brussel eða öðru landi ,, þetta er algjör uppgjöf

ég sé þetta svo vel her i noreigi hvert þeir eru komnir með sin bönn um allt
en heima eru embættis men á fullu að banna allt til að apa eftir evropu ,,, þetta dulbúna kerfi er að likjast sovét kerfinu Æ mera ,,, þvi miður ,,,
Síðast breytt af lecter þann 27.jan 2013, 14:35, breytt 1 sinni samtals.

User avatar

jeepson
Innlegg: 3176
Skráður: 31.jan 2010, 16:02
Fullt nafn: Gísli J Gíslason
Bíltegund: Nissan patrol
Staðsetning: Þarna fyrir austan.

Re: Ural Ural áhugi

Postfrá jeepson » 26.jan 2013, 14:35

Hérna er eitthvað fyrir þá sem vilja lítil beltatæki

http://www.youtube.com/watch?v=EwoPTgjCfQo
Kv. Gísli

Nissan Patrol 1992 6.5 detroit diesel 46" Trölli
Isuzu Trooper 2003 3.1 TDI[b]37"/b] vinnu og veiði bíllinn
Audi Q7 3.0 TDI frúar vagninn


Höfundur þráðar
sukkaturbo
Innlegg: 3133
Skráður: 07.feb 2010, 13:19
Fullt nafn: Guðni Þór Sveinsson

Re: Ural Ural áhugi

Postfrá sukkaturbo » 26.jan 2013, 16:37

Sælir flytja þessa inn fyrir björgunarsveitir og okkur http://www.youtube.com/watch?feature=pl ... HOIN75HZPE

Takið eftir mýktinni í dekkunum hversu hratt þeir geta ekið og engin jeppaveiki og hvað fjöðrunin er góð síðast í myndbandinu. Skemmdir á gróðri eru engar eða minn en eftir gangandi mann ekið er yfir ljósaperu og tærnar á hvor öðrum. Menn þurfa ekki lengur að troða hvorum öðrum um tær. Ég held að Vinstri Grænir og allir þessir náttúru unnendur sem öllu eru að loka undir því yfirskini að vernda landið ættu að skylda jeppamenn til að vera á svona dekkum á hálendinum og fella niður tolla og önnurgjöld af þessum dekkum jafnvel leggja þau frítt til og vera samkvæmir sjálfum sér í því að vernda landið kanski eins og fríir smokkar. Það verður þannig fyrir rest að öll umferð um hálendi verður bönnuð og við jeppamenn verðum að segja barnabörnum okkar sögur um hvernig hálendið lítur út eða sýna það í einhverri tölvudrulsu. kveðja guðni
Síðast breytt af sukkaturbo þann 26.jan 2013, 17:19, breytt 1 sinni samtals.


einsik
Innlegg: 116
Skráður: 24.jún 2011, 19:15
Fullt nafn: Einar S. Kristjánsson

Re: Ural Ural áhugi

Postfrá einsik » 26.jan 2013, 17:02

Hér er einn nettur.
Einskonar Jimny á sterum. Lýtur bara ágætlega út.

http://www.youtube.com/watch?v=hEXvXg3TNdg
Einar Kristjánsson
R 4048


Höfundur þráðar
sukkaturbo
Innlegg: 3133
Skráður: 07.feb 2010, 13:19
Fullt nafn: Guðni Þór Sveinsson

Re: Ural Ural áhugi

Postfrá sukkaturbo » 26.jan 2013, 17:23

Já sæll hefjum innflutning. Hvað ætli sé hægt að fá marga svona fyrir 1st 150 Cruser á 44 eða 350 Ford á mukkahásingum og 54?

User avatar

Hr.Cummins
Innlegg: 703
Skráður: 06.jan 2013, 18:03
Fullt nafn: Viktor Agnar Guðmundsson Falk
Bíltegund: Dodge Ram 1500
Hafa samband:

Re: Ural Ural áhugi

Postfrá Hr.Cummins » 26.jan 2013, 18:31

Dodge Ram 1500 Cummins Compound Turbo Diesel:
[BBD 60# Valvesprings, 4k GSK, Raptor 150GPH LP, Marine HG, Maxed Out P-Pump, No Plate, Tuned AFC, 20° Timing, Colt BIG STICK]
[Custom 4,5" Downpipe, 5" Pipe & Dual 6" Stacks]


Grímur Gísla
Innlegg: 233
Skráður: 22.mar 2010, 20:52
Fullt nafn: Hallgrimur Hrafn Gíslason
Bíltegund: Mussó, VW , MMC
Staðsetning: Fellabær

Re: Ural Ural áhugi

Postfrá Grímur Gísla » 26.jan 2013, 18:53

Hérna er umbinn í Tékklandi
http://www.madeinrussia.cz/en/


Höfundur þráðar
sukkaturbo
Innlegg: 3133
Skráður: 07.feb 2010, 13:19
Fullt nafn: Guðni Þór Sveinsson

Re: Ural Ural áhugi

Postfrá sukkaturbo » 26.jan 2013, 19:00

Hr.Cummins wrote:http://www.youtube.com/watch?v=11UDS2HDtwk

Flottir loftmælar kosta örugglega 500 kr


Aðalsteinn
Innlegg: 1
Skráður: 12.júl 2012, 20:00
Fullt nafn: Aðalsteinn Sigurðsson
Bíltegund: Jeep Grand Cherokee

Re: Ural Ural áhugi

Postfrá Aðalsteinn » 26.jan 2013, 19:11

Þessi hér er líka alveg hrikalega flottur, og reyndar flest allir frá þessu fyrirtæki

Image

Myndband
http://www.youtube.com/watch?v=J_z8ldynEgQ


Og smá info um tækið
http://www.unicat.net/pdf/MXXL24AH-MAN8x8-sh-en.pdf


Baldur Pálsson
Innlegg: 138
Skráður: 31.jan 2010, 22:59
Fullt nafn: Baldur Pálsson
Staðsetning: Akureyri

Re: Ural Ural áhugi

Postfrá Baldur Pálsson » 27.jan 2013, 14:19

http://www.en.trecol.ru/pokupatelyu/modelnij_ryad/6#center

Þessi virðist miðað við gengið í dag kosta 8.244.574 kr úti, en ég heyrði einu sinni að það væri ekki hægt að flytja inn suma bíla frá Rússlandi af því að þeir uppfygldu ekki meingunarstaðla.
kv
Baldur

User avatar

Hr.Cummins
Innlegg: 703
Skráður: 06.jan 2013, 18:03
Fullt nafn: Viktor Agnar Guðmundsson Falk
Bíltegund: Dodge Ram 1500
Hafa samband:

Re: Ural Ural áhugi

Postfrá Hr.Cummins » 27.jan 2013, 14:29

Baldur Pálsson wrote:http://www.en.trecol.ru/pokupatelyu/modelnij_ryad/6#center

Þessi virðist miðað við gengið í dag kosta 8.244.574 kr úti, en ég heyrði einu sinni að það væri ekki hægt að flytja inn suma bíla frá Rússlandi af því að þeir uppfygldu ekki meingunarstaðla.
kv
Baldur


Þessir "Trecol" eiga að vera EURO 3... svo að ég held að þeir hljóti að ganga...
Dodge Ram 1500 Cummins Compound Turbo Diesel:
[BBD 60# Valvesprings, 4k GSK, Raptor 150GPH LP, Marine HG, Maxed Out P-Pump, No Plate, Tuned AFC, 20° Timing, Colt BIG STICK]
[Custom 4,5" Downpipe, 5" Pipe & Dual 6" Stacks]


juddi
Innlegg: 1247
Skráður: 08.mar 2010, 10:45
Fullt nafn: Dagbjartur L Herbertsson

Re: Ural Ural áhugi

Postfrá juddi » 27.jan 2013, 16:47

Ef menn vilja smíða alvöru fjallahúsbíl er ég með trukk í það

Ford Econoline 1992 ekin rúm 200þ km með 7,3 diesel er á 35" Mitchellin dekkjum nýtt olíverk og
vatnskassi og loftpúðar að aftan, breyttur í USA kassi að aftan er ca 13m2
breydd 2,5m lofthæð rúmir 2m bíllin hann er eingöngu fr drifin eins og er dana 60 en það fylgir og millikassi ofl til að gera hann 4x4 þarfnast lagfæringar þar sem einhverjir
púkar brutu í honum rúður ofl verð 500þ myndir


Image

Image

Image
Daggi S:6632123 snurfus@gmail.com


lecter
Innlegg: 1010
Skráður: 02.des 2012, 02:05
Fullt nafn: Hannibal Sigurvinsson
Bíltegund: kaiser M715 44"

Re: Ural Ural áhugi

Postfrá lecter » 27.jan 2013, 20:00

http://www.youtube.com/watch?v=pu9_oxInVmQ

og ef maður á ekki pening fyrir dekkjum og felgum notar maður bara slöngur og smiðar grind stað felgunar .. miklu lettara svo ef maður þarf að skipta ,, um dekk eða slaungu þá er bara að hleipa loftinu úr og taka beltin eða strappan af

svona dekk gæti verið málið


hannibal lekter
Innlegg: 126
Skráður: 05.okt 2012, 22:18
Fullt nafn: Hannibal Páll Jónsson
Bíltegund: hilux,BMW
Staðsetning: sauðanes viti

Re: Ural Ural áhugi

Postfrá hannibal lekter » 28.jan 2013, 01:19

http://www.youtube.com/watch?v=hEXvXg3T ... re=related

held þessi dekk séu snild og þetta verði að prufa hér á landi!

User avatar

halli7
Innlegg: 118
Skráður: 19.aug 2011, 20:42
Fullt nafn: Hallgrímur Norðdahl
Bíltegund: Toyota Hilux

Re: Ural Ural áhugi

Postfrá halli7 » 28.jan 2013, 01:33

hannibal lekter wrote: http://www.youtube.com/watch?v=hEXvXg3T ... re=related

held þessi dekk séu snild og þetta verði að prufa hér á landi!

Haha á 1:20 í þessu vídeoi sést hversu hræðilegt er að keyra á þessu, þvílíkur skjálfti.

Ég held nú að 44" DC séu mun betri í snjó heldur en þessar túttur þó það sé nú eitthver 7" mismunur á stærð
Silverado 2500HD 6.6 2005 35”
Hilux 90 2.4 TD 38"
Hilux 90 2.4 D 33"
Mercedes Benz C220d 2015

User avatar

Hr.Cummins
Innlegg: 703
Skráður: 06.jan 2013, 18:03
Fullt nafn: Viktor Agnar Guðmundsson Falk
Bíltegund: Dodge Ram 1500
Hafa samband:

Re: Ural Ural áhugi

Postfrá Hr.Cummins » 28.jan 2013, 02:24

Ég ætla að senda fyrirspurn um þessi dekk...

Ég er forvitinn um hvernig þetta virkar...
Dodge Ram 1500 Cummins Compound Turbo Diesel:
[BBD 60# Valvesprings, 4k GSK, Raptor 150GPH LP, Marine HG, Maxed Out P-Pump, No Plate, Tuned AFC, 20° Timing, Colt BIG STICK]
[Custom 4,5" Downpipe, 5" Pipe & Dual 6" Stacks]


Höfundur þráðar
sukkaturbo
Innlegg: 3133
Skráður: 07.feb 2010, 13:19
Fullt nafn: Guðni Þór Sveinsson

Re: Ural Ural áhugi

Postfrá sukkaturbo » 28.jan 2013, 07:52

Sælir já það er jeppaveiki í gangi en þetta verður svarið þegar búið verður að skella öllu í lás á hálendinu því þessi dekk skemma minna en gangandi maður og hestar og rollur. Við leysum skjálftamálið einhvernvegin. Cummings lýst vel á að skoða þetta dekkamál. kveðja guðni

User avatar

Hr.Cummins
Innlegg: 703
Skráður: 06.jan 2013, 18:03
Fullt nafn: Viktor Agnar Guðmundsson Falk
Bíltegund: Dodge Ram 1500
Hafa samband:

Re: Ural Ural áhugi

Postfrá Hr.Cummins » 28.jan 2013, 10:46

Er ad reyna ad finna USSR framleidanda sem ad gerir thessi dekk fyrir 16", virdast allir bara framleida 21". Eg finn utur thessu.
Dodge Ram 1500 Cummins Compound Turbo Diesel:
[BBD 60# Valvesprings, 4k GSK, Raptor 150GPH LP, Marine HG, Maxed Out P-Pump, No Plate, Tuned AFC, 20° Timing, Colt BIG STICK]
[Custom 4,5" Downpipe, 5" Pipe & Dual 6" Stacks]


Höfundur þráðar
sukkaturbo
Innlegg: 3133
Skráður: 07.feb 2010, 13:19
Fullt nafn: Guðni Þór Sveinsson

Re: Ural Ural áhugi

Postfrá sukkaturbo » 28.jan 2013, 12:32

Búið að senda mail út og fá tengilið. Læt vita þegar betra samband fæst og skýrari svör. kveðja guðni


lecter
Innlegg: 1010
Skráður: 02.des 2012, 02:05
Fullt nafn: Hannibal Sigurvinsson
Bíltegund: kaiser M715 44"

Re: Ural Ural áhugi

Postfrá lecter » 28.jan 2013, 14:51

verða þessi dekk ekki en verri i akstri á 16" felgum ,, en það er til 2 gerðir i þykt 2 og 4 laga (mismunandi burð) ég hugsa að 4 sé betra fyrir okkar grjót og akstur á vegum svo er bara að sjá hvort .þetta spænist nokkuð upp á vegum og hvort hægt sé að negla þetta


Höfundur þráðar
sukkaturbo
Innlegg: 3133
Skráður: 07.feb 2010, 13:19
Fullt nafn: Guðni Þór Sveinsson

Re: Ural Ural áhugi

Postfrá sukkaturbo » 28.jan 2013, 15:20

Sælir 66 hestöfl uss þá er ekki hægt að nota þetta á Íslandi þetta eyðir ekki nóg og drífur ekkert. Dugar ekkert minna en 600 hestöfl. En það eru dekkin sem heilla mig allavega


Höfundur þráðar
sukkaturbo
Innlegg: 3133
Skráður: 07.feb 2010, 13:19
Fullt nafn: Guðni Þór Sveinsson

Re: Ural Ural áhugi

Postfrá sukkaturbo » 28.jan 2013, 20:32

Bara að skipta um vél í þessu ágætu rússabílum og setja Cummings og málið er dautt. Sukkan mín fékk V-6 ford vél 1988 held ég og var það Varði sem setti hana í og ég hélt áfram með fordin v-6 2,8. með 2 hólfa blöndung 110 hestöfl og 120 hestöfl niður í móti dreif ágætlega á 46-44-38-og 36 kveðja guðni

User avatar

jeepson
Innlegg: 3176
Skráður: 31.jan 2010, 16:02
Fullt nafn: Gísli J Gíslason
Bíltegund: Nissan patrol
Staðsetning: Þarna fyrir austan.

Re: Ural Ural áhugi

Postfrá jeepson » 28.jan 2013, 22:09

svopni wrote:Þessi rússabíll væri flottur með litla cummins.


Hahaha. við verðum allir komnir með cummins á heilan með þessu áframhaldi :D Hvernig væri að við myndum cummins væða ríkisstjórnina. Þá fyrst færi eitthvað að gerast. 5aura brandari dagsins. En ég verð að segja það að ég er hrikalega hrifinn af þessum dekkjum. Ég átti smá síma spjall við Guðna áðan og við komumst að þeirri niðurstöðu að þetta væru bara hin nýju jeppa dekk fyrir okkur íslendinga. Sérstaklega þar sem að það virðist ekki meiga að keyra út fyrir malbikið lengur. Þarna er hægt að keyra yfir menn, mýs og ljósa perur án þess að skaða neitt. Þetta hlýtur að vera gott fyrir náttúruna okkar þar sem að þetta getur varla skaðað gróður eins mikið. Eru ekki allir annars búnir að kvitta inná ferdafrelsi.is ??
Kv. Gísli

Nissan Patrol 1992 6.5 detroit diesel 46" Trölli
Isuzu Trooper 2003 3.1 TDI[b]37"/b] vinnu og veiði bíllinn
Audi Q7 3.0 TDI frúar vagninn


lecter
Innlegg: 1010
Skráður: 02.des 2012, 02:05
Fullt nafn: Hannibal Sigurvinsson
Bíltegund: kaiser M715 44"

Re: Ural Ural áhugi

Postfrá lecter » 29.jan 2013, 03:10

mér sýnist Að það séu bara sömu hásingar undir þessum bilum og eru undir gamla Rússa jeppanum , og rosalega lágt drif svo ekkert er vitað hort þetta kram þoli meira tog... svo vél eins og cummins er varla málið nema að hækka drifhlutfallið verulega þessi litla diesel vél sem er 70 hp er með meiri snúning ,,, en samt er uppgefin eiðsla 17l sem er mikil fyrir 70hp,,en cummins er með snúning undir 3000rpm var gefinn upp rpm á þessari litlu vél

User avatar

jongud
Innlegg: 2697
Skráður: 29.mar 2012, 08:39
Fullt nafn: Jón Guðmundur Guðmundsson
Bíltegund: Toyota Tacoma

Re: Ural Ural áhugi

Postfrá jongud » 29.jan 2013, 14:07

Ég þekki nú Úral töluvert og hef skriðið um flesta króka og kima í einum slíkum.
Hásingarnar eru ekki "portal" hásingar, ég held að þær líkist mest Rockwell 2-1/2 tonna hásingunum. það er engin niðurgírun úti við hjól
Heddin á V8 vélinni eru úr áli, og eru stök, þ.e. eitt hedd á hvern sylinder.
heddpakkningarnar eru úr nokkusrskonar gúmmíblöndu og þola alls engan túrbínublástur.
Blokkin er held ég örugglega úr áli líka, með stálslífum.
Dekkin sem komu á (allavega þessum trukk) voru framleidd í austur-þýskalandi minnir mig og stóðust eldri evrópustaðla.


lecter
Innlegg: 1010
Skráður: 02.des 2012, 02:05
Fullt nafn: Hannibal Sigurvinsson
Bíltegund: kaiser M715 44"

Re: Ural Ural áhugi

Postfrá lecter » 29.jan 2013, 18:20

ef þú hefur tekið þátt i þessari umræðu þa veisu að hún hefur farið út um allt nú siðast var talað um létta jeppa á stórum dekkjum sem eru með 4cyl 70hp vél


en ural trukkur er allt annað og rett sem þú talar um en hér er fyrirtæki i norge sem smiðar hedd pakkningar sem halda svo turbo er ok


Höfundur þráðar
sukkaturbo
Innlegg: 3133
Skráður: 07.feb 2010, 13:19
Fullt nafn: Guðni Þór Sveinsson

Re: Ural Ural áhugi

Postfrá sukkaturbo » 29.jan 2013, 19:58

Sæll Jón og takk fyrir innleggið gott að fá þessar upplýsingar. Nú er bara að finna einn Ural sem kostar ekki augun úr til kaups og fara að fikta og skoða og breita kveðja guðni


juddi
Innlegg: 1247
Skráður: 08.mar 2010, 10:45
Fullt nafn: Dagbjartur L Herbertsson

Re: Ural Ural áhugi

Postfrá juddi » 29.jan 2013, 20:55

Er ekki málið að smíða bara kopar pakningar og pinnbolta blasa svo bara helling og stóra cooler úr vörubíl
Daggi S:6632123 snurfus@gmail.com


lecter
Innlegg: 1010
Skráður: 02.des 2012, 02:05
Fullt nafn: Hannibal Sigurvinsson
Bíltegund: kaiser M715 44"

Re: Ural Ural áhugi

Postfrá lecter » 29.jan 2013, 21:06

nei ekki blása nema eiðlilega inn á þessa vél hún hefur ál hedd sem við vitum ekkert um svona turbo sem gefur henni 100hp með vatnskældum cooler er flott og alveg nóg gleymið ekki að ural hefur bara 80km drif svo bara stærri dekk geta komið honum hraðar kanski 90km hann mun bara fá smá meira tog i brekkum ekkert meira

en margar vélar eru svipaðar td v8 scania 400hp svo hægt er að mixa hvað sem er ef það er endilega málið

ég færi þessa leið,,, að finna bil og fá svo dekk og breyta felgum þegar það er komið ath með hvort hann þurfi nokkuð stærri vel
Síðast breytt af lecter þann 30.jan 2013, 02:06, breytt 1 sinni samtals.

User avatar

Hr.Cummins
Innlegg: 703
Skráður: 06.jan 2013, 18:03
Fullt nafn: Viktor Agnar Guðmundsson Falk
Bíltegund: Dodge Ram 1500
Hafa samband:

Re: Ural Ural áhugi

Postfrá Hr.Cummins » 30.jan 2013, 00:06

sukkaturbo wrote:Sæll Jón og takk fyrir innleggið gott að fá þessar upplýsingar. Nú er bara að finna einn Ural sem kostar ekki augun úr til kaups og fara að fikta og skoða og breita kveðja guðni


Ég held að þetta sé SOLID setup...

URAL, RoadRanger 10speed, Cummins N14 (eða M11) og hásingar undan TATRA T810 (sama má finna undir e'h Unimog)...

Þetta væri algjört killer Combo, er ekki viss hvaða millikassa ég myndi vilja, en nota bene þá þyrfti ekkert low-low-low með Rangernum ;)
Dodge Ram 1500 Cummins Compound Turbo Diesel:
[BBD 60# Valvesprings, 4k GSK, Raptor 150GPH LP, Marine HG, Maxed Out P-Pump, No Plate, Tuned AFC, 20° Timing, Colt BIG STICK]
[Custom 4,5" Downpipe, 5" Pipe & Dual 6" Stacks]


lecter
Innlegg: 1010
Skráður: 02.des 2012, 02:05
Fullt nafn: Hannibal Sigurvinsson
Bíltegund: kaiser M715 44"

Re: Ural Ural áhugi

Postfrá lecter » 31.jan 2013, 22:39

http://www.finn.no/finn/b2b/truck/viewi ... e=39605555

hafið þið seð svona trukk ,,Flottur,,,

User avatar

Hr.Cummins
Innlegg: 703
Skráður: 06.jan 2013, 18:03
Fullt nafn: Viktor Agnar Guðmundsson Falk
Bíltegund: Dodge Ram 1500
Hafa samband:

Re: Ural Ural áhugi

Postfrá Hr.Cummins » 01.feb 2013, 02:21

lecter wrote:http://www.finn.no/finn/b2b/truck/viewimage?finnkode=39605555

hafið þið seð svona trukk ,,Flottur,,,


Ertu að tala um raminn þá ?

Mér finnst trukkurinn ekkert spes, hvaða rella er þetta ?
Dodge Ram 1500 Cummins Compound Turbo Diesel:
[BBD 60# Valvesprings, 4k GSK, Raptor 150GPH LP, Marine HG, Maxed Out P-Pump, No Plate, Tuned AFC, 20° Timing, Colt BIG STICK]
[Custom 4,5" Downpipe, 5" Pipe & Dual 6" Stacks]


Til baka á “Almennt spjall”

Tengdir notendur

Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur