Flottur þessi

Forum rules
ATH! Fyrirtæki geta keypt auglýsingar á Hinu íslenska jeppaspjalli.
Hafið samband: jeppaspjall@jeppaspjall.is

Höfundur þráðar
bonstodragga
Innlegg: 31
Skráður: 14.sep 2012, 00:41
Fullt nafn: Ragnar Björnsson
Bíltegund: Ford F150 Supercrew
Staðsetning: Garður
Hafa samband:

Flottur þessi

Postfrá bonstodragga » 12.jan 2013, 04:02

Image
Þessi er nýkominn úr dekri frá mér.
Eigandi er Helgi í sandgerði.


Bestu kveðjur
Raggi
Bónstöð Ragga
http://www.facebook.com/bonstodragga

User avatar

Freyr
Innlegg: 1704
Skráður: 01.feb 2010, 10:52
Fullt nafn: Freyr Þórsson

Re: Flottur þessi

Postfrá Freyr » 12.jan 2013, 04:06

Tek undir það, hrikalega flottur!

Áttu fleiri myndir?


lecter
Innlegg: 1010
Skráður: 02.des 2012, 02:05
Fullt nafn: Hannibal Sigurvinsson
Bíltegund: kaiser M715 44"

Re: Flottur þessi

Postfrá lecter » 12.jan 2013, 04:11

flottur ferða bill hjá þér


Höfundur þráðar
bonstodragga
Innlegg: 31
Skráður: 14.sep 2012, 00:41
Fullt nafn: Ragnar Björnsson
Bíltegund: Ford F150 Supercrew
Staðsetning: Garður
Hafa samband:

Re: Flottur þessi

Postfrá bonstodragga » 12.jan 2013, 04:35

á hann ekki sjálfur.
Hann var bara í dekri hjá mér.
Eins og Ég sagði Helgi í sandgerði á hann.
Það tók ekki nema litla 17 tíma að ná honum svona góðum.
Mössun, creme glaze með acrilyc shine, Bryngljái, Bón Og annar bryngljái yfir það.
ekta vörn fyrir bílinn og ekki skemmir þessi svaka gljái á þeim eftir þetta
Bestu kveðjur
Raggi
Bónstöð Ragga
http://www.facebook.com/bonstodragga

User avatar

Freyr
Innlegg: 1704
Skráður: 01.feb 2010, 10:52
Fullt nafn: Freyr Þórsson

Re: Flottur þessi

Postfrá Freyr » 12.jan 2013, 04:40

Þessi bryngljái, hvað er það?


Höfundur þráðar
bonstodragga
Innlegg: 31
Skráður: 14.sep 2012, 00:41
Fullt nafn: Ragnar Björnsson
Bíltegund: Ford F150 Supercrew
Staðsetning: Garður
Hafa samband:

Re: Flottur þessi

Postfrá bonstodragga » 12.jan 2013, 04:56

Bryngljái er Svo kallað paint protection system.
í grófum dráttum á ensku.
unique anti-corrosion sealant developed to provide the finest finish & protection available for paint, fiberglass, aluminum, chrome, alloy metals, and other substrates. Developed exclusively for the aerospace industry, and was engineered to provide the ultimate slick durable finish and multi layerable protection from the harshest environmental elements. Jetseal109™ is now available for automobiles in the same nano-tech ultra durable consistency.
Bestu kveðjur
Raggi
Bónstöð Ragga
http://www.facebook.com/bonstodragga


Höfundur þráðar
bonstodragga
Innlegg: 31
Skráður: 14.sep 2012, 00:41
Fullt nafn: Ragnar Björnsson
Bíltegund: Ford F150 Supercrew
Staðsetning: Garður
Hafa samband:

Re: Flottur þessi

Postfrá bonstodragga » 12.jan 2013, 05:06

Tók reyndar ekki nema 20 þús fyrir að taka bílinn svona í gegn.
Bestu kveðjur
Raggi
Bónstöð Ragga
http://www.facebook.com/bonstodragga

User avatar

Hr.Cummins
Innlegg: 703
Skráður: 06.jan 2013, 18:03
Fullt nafn: Viktor Agnar Guðmundsson Falk
Bíltegund: Dodge Ram 1500
Hafa samband:

Re: Flottur þessi

Postfrá Hr.Cummins » 12.jan 2013, 05:41

Vantar bara Cummins í hann, og allir sáttir ;) hehehe
Dodge Ram 1500 Cummins Compound Turbo Diesel:
[BBD 60# Valvesprings, 4k GSK, Raptor 150GPH LP, Marine HG, Maxed Out P-Pump, No Plate, Tuned AFC, 20° Timing, Colt BIG STICK]
[Custom 4,5" Downpipe, 5" Pipe & Dual 6" Stacks]


risinn
Innlegg: 195
Skráður: 22.des 2010, 21:09
Fullt nafn: Ragnar Páll Jónsson

Re: Flottur þessi

Postfrá risinn » 12.jan 2013, 19:49

Ég þarf þá að koma með Land Rover Difenderinn minn til þín og gera hann svona fínann :-) .

Kv. Ragnar Páll


birgthor
Innlegg: 621
Skráður: 02.mar 2010, 22:05
Fullt nafn: Birgir

Re: Flottur þessi

Postfrá birgthor » 12.jan 2013, 21:49

Hefur Land Rover eitthvað að gera við svona gljáa?
:) (broskall)
Kveðja, Birgir


Höfundur þráðar
bonstodragga
Innlegg: 31
Skráður: 14.sep 2012, 00:41
Fullt nafn: Ragnar Björnsson
Bíltegund: Ford F150 Supercrew
Staðsetning: Garður
Hafa samband:

Re: Flottur þessi

Postfrá bonstodragga » 12.jan 2013, 22:02

Að sjálfsögðu, það hafa allir bílar að gera við. Alltaf gaman að hafa svona gljáa á bílum.
Bestu kveðjur
Raggi
Bónstöð Ragga
http://www.facebook.com/bonstodragga


Höfundur þráðar
bonstodragga
Innlegg: 31
Skráður: 14.sep 2012, 00:41
Fullt nafn: Ragnar Björnsson
Bíltegund: Ford F150 Supercrew
Staðsetning: Garður
Hafa samband:

Re: Flottur þessi

Postfrá bonstodragga » 14.jan 2013, 04:06

Þú þarft að fara gera það Ragnar.
Er að fá bílinn hans Sven núna í vikunni svo það verður gaman að sjá muninn á honum.
Bestu kveðjur
Raggi
Bónstöð Ragga
http://www.facebook.com/bonstodragga


reyktour
Innlegg: 183
Skráður: 25.sep 2011, 17:13
Fullt nafn: Sveinbjörn Karvelsson
Bíltegund: Land Rover

Re: Flottur þessi

Postfrá reyktour » 14.jan 2013, 12:14

Verður gaman að sjá hvort ég þori aftur á fjöll, þegar þú verður búinn með Landbúnaðartækið.
Þetta verður Flott.


Höfundur þráðar
bonstodragga
Innlegg: 31
Skráður: 14.sep 2012, 00:41
Fullt nafn: Ragnar Björnsson
Bíltegund: Ford F150 Supercrew
Staðsetning: Garður
Hafa samband:

Re: Flottur þessi

Postfrá bonstodragga » 19.jan 2013, 23:28

Bara búið að þrífa að utan.
Image

Þessi hlið grófmössuð og fínmössuð, engin efni eða bón komin á bílinn,
Image
Bestu kveðjur
Raggi
Bónstöð Ragga
http://www.facebook.com/bonstodragga

User avatar

Hr.Cummins
Innlegg: 703
Skráður: 06.jan 2013, 18:03
Fullt nafn: Viktor Agnar Guðmundsson Falk
Bíltegund: Dodge Ram 1500
Hafa samband:

Re: Flottur þessi

Postfrá Hr.Cummins » 20.jan 2013, 02:33

Jæja, nóttin tekin í þennan sé ég :)

Raggi fær mitt vote sem einn sá allra færasti, hef séð nokkuð eftir hann og þetta eru topp-vinnubrögð !

Spurning um að senda Dodge í smá makeover ;)
Dodge Ram 1500 Cummins Compound Turbo Diesel:
[BBD 60# Valvesprings, 4k GSK, Raptor 150GPH LP, Marine HG, Maxed Out P-Pump, No Plate, Tuned AFC, 20° Timing, Colt BIG STICK]
[Custom 4,5" Downpipe, 5" Pipe & Dual 6" Stacks]


Höfundur þráðar
bonstodragga
Innlegg: 31
Skráður: 14.sep 2012, 00:41
Fullt nafn: Ragnar Björnsson
Bíltegund: Ford F150 Supercrew
Staðsetning: Garður
Hafa samband:

Re: Flottur þessi

Postfrá bonstodragga » 20.jan 2013, 03:55

Ftrir og eftir munur. Bíllinn búinn
Image
Bestu kveðjur
Raggi
Bónstöð Ragga
http://www.facebook.com/bonstodragga


Höfundur þráðar
bonstodragga
Innlegg: 31
Skráður: 14.sep 2012, 00:41
Fullt nafn: Ragnar Björnsson
Bíltegund: Ford F150 Supercrew
Staðsetning: Garður
Hafa samband:

Re: Flottur þessi

Postfrá bonstodragga » 27.jan 2013, 10:07

Bíllinn hans Óttars í Sólningu tekinn í ræmur.
wet sandaður og massað djúpt ofan í lakkið.
Bíllinn lenti í því óhappi að fá málningarúða yfir sig og það datt víst einhverjum í hug að selluósa þynnir væri góð lausn til að ná því af, jú það fór en skyldi eftir sig svaka skemmdir sem þurfti að laga með dramatískum aðgerðum.
Að sjálfsögðu var sett aukalega á bílinn nýja Wet mirror efnið.
Image
Image
Bestu kveðjur
Raggi
Bónstöð Ragga
http://www.facebook.com/bonstodragga


reyktour
Innlegg: 183
Skráður: 25.sep 2011, 17:13
Fullt nafn: Sveinbjörn Karvelsson
Bíltegund: Land Rover

Re: Flottur þessi

Postfrá reyktour » 27.jan 2013, 12:09

Raggi Fær 10 frá mér.


Höfundur þráðar
bonstodragga
Innlegg: 31
Skráður: 14.sep 2012, 00:41
Fullt nafn: Ragnar Björnsson
Bíltegund: Ford F150 Supercrew
Staðsetning: Garður
Hafa samband:

Re: Flottur þessi

Postfrá bonstodragga » 18.feb 2013, 02:15

Skrapp austur um helgina og tók þennan í gegn fyrir Ingimar hjá Ib á selfossi

Image
Image
Image
Bestu kveðjur
Raggi
Bónstöð Ragga
http://www.facebook.com/bonstodragga


Til baka á “Fyrirtæki”

Tengdir notendur

Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 4 gestir