það er eithvað bölvað vesen að fá perur í mælborð á 99 patrol
þær eru 3w.
hvernig hafa menn verið að leysa þetta vandamál
fór í BL þær eru til þar en kosta 1100 kr stykkið mér finnst það bara of mikið
góð ráð vel þegin.
ÓE perur mælaborð patrol
-
- Innlegg: 3176
- Skráður: 31.jan 2010, 16:02
- Fullt nafn: Gísli J Gíslason
- Bíltegund: Nissan patrol
- Staðsetning: Þarna fyrir austan.
Re: ÓE perur mælaborð patrol
Sem þýðir að þú færð þær á 110 kr í stillingu eða n1 jafnvel fálkanum. 1100kr fyrir mælaborðs peru er nú alveg einum of
Kv. Gísli
Nissan Patrol 1992 6.5 detroit diesel 46" Trölli
Isuzu Trooper 2003 3.1 TDI[b]37"/b] vinnu og veiði bíllinn
Audi Q7 3.0 TDI frúar vagninn
Nissan Patrol 1992 6.5 detroit diesel 46" Trölli
Isuzu Trooper 2003 3.1 TDI[b]37"/b] vinnu og veiði bíllinn
Audi Q7 3.0 TDI frúar vagninn
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 18
- Skráður: 02.jún 2010, 19:24
- Fullt nafn: Jón Sveinlaugsson
- Bíltegund: cruser
- Staðsetning: Kópavogur
Re: ÓE perur mælaborð patrol
jeepson wrote:Sem þýðir að þú færð þær á 110 kr í stillingu eða n1 jafnvel fálkanum. 1100kr fyrir mælaborðs peru er nú alveg einum of
ER búinn að fara á alla þessa staði ekki til
-
- Innlegg: 1025
- Skráður: 18.apr 2010, 20:42
- Fullt nafn: G.Fannar Ó.Thorarensen
- Bíltegund: NISSAN PATROL
Re: ÓE perur mælaborð patrol
Sæll rendu þér í íhluti skipholti hann á þessar perur til og kosta ekki mikið hjá honum
Síðast breytt af GFOTH þann 23.jan 2013, 22:31, breytt 1 sinni samtals.
Nissan Patrol 2000 44" Y61
Nissan Patrol 1991 33" Y60 SELDUR
Nissan Terrano 1999
Nissan Patrol 1991 33" Y60 SELDUR
Nissan Terrano 1999
-
- Innlegg: 61
- Skráður: 02.feb 2010, 00:06
- Fullt nafn: Sigurbjörn H. Magnússon
- Bíltegund: Patrol
- Staðsetning: Hafnarfjörður
Re: ÓE perur mælaborð patrol
Mig vantaði perur í miðstöðvarstýringu á Patrol 2002 nú í vetur. Eftir að hafa kynnt mér verðið hjá BL fór ég bæði í N1 og Stillingu, en þar var ekkert að hafa. Ég endaði því með því að kaupa þær 6 perur, sem vantaði á heilar 9.600 krónur hjá BL. :-(
Ég leitaði líka á netinu og sá þá að hægt var að fá perur erlendis frá á ca. 700 kr. stykkið auk gjalda.
Kv. Sigurbjörn.
P.S. Ég fór líka í Íhluti og þar fengust glærar ódýrar perur, sem hugsanlega væri hægt að nota með því að fjarlægja gömlu peruna úr sökklinum og þræða þá nýju í. En svo þarf einnig að færa bláa hettu, af gömlu perunni yfir á þá nýju og það held ég að sé vonlaust verk.
Ég leitaði líka á netinu og sá þá að hægt var að fá perur erlendis frá á ca. 700 kr. stykkið auk gjalda.
Kv. Sigurbjörn.
P.S. Ég fór líka í Íhluti og þar fengust glærar ódýrar perur, sem hugsanlega væri hægt að nota með því að fjarlægja gömlu peruna úr sökklinum og þræða þá nýju í. En svo þarf einnig að færa bláa hettu, af gömlu perunni yfir á þá nýju og það held ég að sé vonlaust verk.
Síðast breytt af SHM þann 23.jan 2013, 22:37, breytt 1 sinni samtals.
Patrol 2002 38"
-
- Innlegg: 1025
- Skráður: 18.apr 2010, 20:42
- Fullt nafn: G.Fannar Ó.Thorarensen
- Bíltegund: NISSAN PATROL
Re: ÓE perur mælaborð patrol
Við fengum perur í íhlutum þær kostuðu minnir mig 200 kr stikkið
Bláar hettur fást i poulsen,
Bláar hettur fást i poulsen,
Nissan Patrol 2000 44" Y61
Nissan Patrol 1991 33" Y60 SELDUR
Nissan Terrano 1999
Nissan Patrol 1991 33" Y60 SELDUR
Nissan Terrano 1999
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur