Hvernig virkar fjórhjóladrif
Hvernig virkar fjórhjóladrif
Sælir spurningin er einföld. Þegar ég set lokur á að framan og keyri um þá hef ég tekið eftir að mér finnst sem afturdrifið ýti meira en framdrifið þá sérstaklega í beygjum er þetta eðlilegt?
-
- Innlegg: 968
- Skráður: 20.aug 2010, 08:26
- Fullt nafn: Hlynur Freyr Sigurðsson
- Bíltegund: Toyota Hilux 3.0
Re: Hvernig virkar fjórhjóladrif
Sæll, já þetta er mjög eðlilegt..
En ef hann er mjög þvingaður í beygjum þá mundi ég fara yfir loftþrýstinginn í dekkjunum og hafa jafn mikinn þrýsting í öllum dekkjum upp á hæðarmun að gera.
En annars er best að spara miklar beygjur í frammdrifinu á malbiki
En ef hann er mjög þvingaður í beygjum þá mundi ég fara yfir loftþrýstinginn í dekkjunum og hafa jafn mikinn þrýsting í öllum dekkjum upp á hæðarmun að gera.
En annars er best að spara miklar beygjur í frammdrifinu á malbiki
Toyota Hilux D/C '00 38" Í notkun
Toyota Hilux V6 X/C '94 38" seldur
Toyota Hilux V6 X/C '92 33" seldur
Chevy S-10 Single Cab '90 4.3 seldur
Toyota Hilux V6 X/C '94 38" seldur
Toyota Hilux V6 X/C '92 33" seldur
Chevy S-10 Single Cab '90 4.3 seldur
Re: Hvernig virkar fjórhjóladrif
Takk en ég tók einmitt eftir þessu í mikilli hálku það var eins og hann vildi snúa sér eða ýta mér áfram og þá fór ég einmitt að velta þessu fyrir mér hvort þetta væri eðlilegt. Og ég bý úti á landi og er oftast laus við bert malbik á veturnar en þakka samt ráðið. Ekki allir sem fatta mótstöðuna. En ég veit samt voða lítið í jeppabransanum og stefni á að bæta það með spurningum og læra af þeim svörum sem koma.
Kveðja
Steini H
Kveðja
Steini H
Re: Hvernig virkar fjórhjóladrif
Það gæti verið vitlaus olía á afturdrifunu, ef bíllinn er með tregðulæsingu
þá verður að vera LS olía á drifunu. ( eða svo var mér sagt :) )
þá verður að vera LS olía á drifunu. ( eða svo var mér sagt :) )
-
- Innlegg: 2098
- Skráður: 31.jan 2010, 22:59
- Fullt nafn: Stefán Stefánsson
- Bíltegund: Eitthvað blátt
- Staðsetning: Hafnarfjörður
Re: Hvernig virkar fjórhjóladrif
Ef það er vitlaus olía þá virkar ekki læsingin.
Hilux DC 2.4 dísel úrbræddur
Jeep Grand Cherokee 4.7 Seldur
MMC Pajero 2.5TDI 38" Seldur
Ford Econoline 44"
Jeep Grand Cherokee 4.7 Seldur
MMC Pajero 2.5TDI 38" Seldur
Ford Econoline 44"
-
- Innlegg: 1238
- Skráður: 23.mar 2010, 21:21
- Fullt nafn: Stefán Hrannar Dal Björnsson
- Bíltegund: Isuzu Trooper
Re: Hvernig virkar fjórhjóladrif
Mér finnst þetta hljóma eins og mismunur á hlutföllum í fram og afturhásingu. Á hvernig bíl ertu?
-
- Innlegg: 36
- Skráður: 30.nóv 2012, 22:24
- Fullt nafn: Benedikt Bj. Kristjánsson
- Bíltegund: '91 Explorer
- Staðsetning: Hafnarfjörður
Re: Hvernig virkar fjórhjóladrif
minn lætur líka svona á malbikinu í beygjum, en það er meira útaf að millikassinn er 100% læstur fram/aftur og nær því ekki að vinna á móti mismunandi vegalengd milli fram- og afturdekkjanna í begjunum
en ef þinn gerir þetta líka á beinu köflunum þá er líklegra að það sé mismunur á hlutföllum
en ef þinn gerir þetta líka á beinu köflunum þá er líklegra að það sé mismunur á hlutföllum
Re: Hvernig virkar fjórhjóladrif
Þetta fer náttúrulega eftir undirlaginu sem ekið er eftir; hvort það sé mikið um autt og hálkulaust. Hvort öll fjögur dekkin séu með svipuðu/eins munsti og þá helst af sömu gerð. Af sömu stærð og eins og sagt var öll með sama loftþrýsting. Hvort að bílnum sé þá breytt með það til hliðsjónar hvort hann sé með sitthvor hlutföllin aftan og framan.
Re: Hvernig virkar fjórhjóladrif
Sæll StefánDal ég er á breyttum Terrano og hann er með loftlæsingum að aftan en þær eru ekki á en þetta er ekki ósvipuð hegðun og þegar þær væru á og vilja ýta manni úr beygjum ef þið skiljið hvað ég meina.
Er svona að fiska eftir hvort þetta geti bara verið eðlilegt og maður læri á þetta eða hvort eitthvað sé að
Er svona að fiska eftir hvort þetta geti bara verið eðlilegt og maður læri á þetta eða hvort eitthvað sé að
-
- Innlegg: 968
- Skráður: 20.aug 2010, 08:26
- Fullt nafn: Hlynur Freyr Sigurðsson
- Bíltegund: Toyota Hilux 3.0
Re: Hvernig virkar fjórhjóladrif
vippi wrote:Það gæti verið vitlaus olía á afturdrifunu, ef bíllinn er með tregðulæsingu
þá verður að vera LS olía á drifunu. ( eða svo var mér sagt :) )
Ef að jeppinn er fastur í afturlæsingunni þá ætti hann að vera þvingaður í afturdrifinu líka..
Og ef þú værir með mismunandi hlutföll þá held ég að eitthvað tannhjól væri búið að skjótast út úr millikassanum.
Eru dekkin ekki örugglega sama tegund?
flest allir jeppar sem ég hef keyrt í frammhjóladrifinu eru mjög þvingaðir í beygjum
en hvernig er að koma honum úr og í fjórhjóladrifið? Ef það er erfitt að koma honum úr fjórhjóladrifinu þá er pottþétt hæðarmunur á dekkjunum.
Toyota Hilux D/C '00 38" Í notkun
Toyota Hilux V6 X/C '94 38" seldur
Toyota Hilux V6 X/C '92 33" seldur
Chevy S-10 Single Cab '90 4.3 seldur
Toyota Hilux V6 X/C '94 38" seldur
Toyota Hilux V6 X/C '92 33" seldur
Chevy S-10 Single Cab '90 4.3 seldur
Re: Hvernig virkar fjórhjóladrif
Nei minnsta mál að koma honum í og úr drifi og dekkin eru öll af sömu tegund og núna í augnablikinu öll með 26 punda loftþrýsting.
Ég heyrði einhverntíman að Patrol gerði þetta og væri eðlilegt en ég veit ekkert um þetta annars.
Ég heyrði einhverntíman að Patrol gerði þetta og væri eðlilegt en ég veit ekkert um þetta annars.
-
- Innlegg: 968
- Skráður: 20.aug 2010, 08:26
- Fullt nafn: Hlynur Freyr Sigurðsson
- Bíltegund: Toyota Hilux 3.0
Re: Hvernig virkar fjórhjóladrif
Steini H wrote:Nei minnsta mál að koma honum í og úr drifi og dekkin eru öll af sömu tegund og núna í augnablikinu öll með 26 punda loftþrýsting.
Ég heyrði einhverntíman að Patrol gerði þetta og væri eðlilegt en ég veit ekkert um þetta annars.
Er hann þvingaður í beinum akstri?
Toyota Hilux D/C '00 38" Í notkun
Toyota Hilux V6 X/C '94 38" seldur
Toyota Hilux V6 X/C '92 33" seldur
Chevy S-10 Single Cab '90 4.3 seldur
Toyota Hilux V6 X/C '94 38" seldur
Toyota Hilux V6 X/C '92 33" seldur
Chevy S-10 Single Cab '90 4.3 seldur
-
- Innlegg: 968
- Skráður: 20.aug 2010, 08:26
- Fullt nafn: Hlynur Freyr Sigurðsson
- Bíltegund: Toyota Hilux 3.0
Re: Hvernig virkar fjórhjóladrif
Steini H wrote:Nei
þá er allt í góðu lagi :)
Toyota Hilux D/C '00 38" Í notkun
Toyota Hilux V6 X/C '94 38" seldur
Toyota Hilux V6 X/C '92 33" seldur
Chevy S-10 Single Cab '90 4.3 seldur
Toyota Hilux V6 X/C '94 38" seldur
Toyota Hilux V6 X/C '92 33" seldur
Chevy S-10 Single Cab '90 4.3 seldur
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur