spil á jeppa


Höfundur þráðar
MIJ
Innlegg: 104
Skráður: 17.okt 2011, 21:36
Fullt nafn: Markús Ingi Jóhannsson
Staðsetning: Vestfirðir

spil á jeppa

Postfrá MIJ » 24.des 2012, 13:38

núna er ég að spá í að versla mér spil á jeppann, og var að velta fyrir mér hvar menn væri að versla svoleiði. sá að t.d Bílabúð Benna er með T-max spilin svo sá ég líka að Poulsen er með spil, vita menn einhvað hvernig þessi spil hafa verið að reynast ?
Einnig ef menn vita um spil á þokkalegu verði að láta mig vita


If in doubt go flat out

User avatar

Bskati
Innlegg: 279
Skráður: 01.júl 2011, 19:19
Fullt nafn: Baldur Gunnarsson
Bíltegund: Rauður Hilux
Staðsetning: Kópavogur

Re: spil á jeppa

Postfrá Bskati » 24.des 2012, 15:50

comeup spilin sem Arctic Trucks selur hafa reynst mjög vel og eru á góðu verði
1986 Lada Niva
2003 Toyota Hilux DC 38"


kjartanbj
Innlegg: 899
Skráður: 06.jún 2011, 18:30
Fullt nafn: kjartan Björnsson
Bíltegund: Ford Ranger
Staðsetning: Reykjavík

Re: spil á jeppa

Postfrá kjartanbj » 24.des 2012, 21:04

Mæli með come up, mæli líka með því að vera ekki að kaupa ódýrustu spilin sem
Geta svo klikkað þegar maður vill alls ekki að þau klikki
Ford Ranger 91 351w 39.5" -Seldur-
Dodge Ram 2500 5.9 Cummins -Seldur-
-Seldur- Land cruiser 80 VX 44" -Seldur-

User avatar

MattiH
Innlegg: 477
Skráður: 21.jún 2010, 12:29
Fullt nafn: Matthías Hálfdánarson
Bíltegund: LC90

Re: spil á jeppa

Postfrá MattiH » 24.des 2012, 23:57

Held að Poulsen spilin eru þau sömu og Tryggvi í stýrivélaþjónustunni var með.
Toyota LC90 41" Irok


Fordinn
Innlegg: 377
Skráður: 03.feb 2010, 21:47
Fullt nafn: Mikkjal Agnar Þórsson

Re: spil á jeppa

Postfrá Fordinn » 25.des 2012, 00:32

Hef verid med tmax fra benna a fjorhjolinu i 3 ar. Mikid Notad og ekki klikkad


Cruser
Innlegg: 156
Skráður: 29.mar 2010, 17:05
Fullt nafn: Bjarki Logason

Re: spil á jeppa

Postfrá Cruser » 25.des 2012, 00:46

Er það ekki einmitt málið, ekki endilega þetta ódýrasta og svo nota þetta svo þetta bili ekki vegna notkunarleysi.
Kv Bjarki
Kv
Bjarki

User avatar

kjellin
Innlegg: 202
Skráður: 13.sep 2011, 10:32
Fullt nafn: Aron Andri Sigurðsson
Bíltegund: súzúkí

Re: spil á jeppa

Postfrá kjellin » 25.des 2012, 01:05

ég fékk warn spil á 4hjólið hjá mér á sínum tíma og mótormax setti það á og alles, en það var aldrei að virka einsog það átti að gera, þegar það var átak á þvi :/


risinn
Innlegg: 195
Skráður: 22.des 2010, 21:09
Fullt nafn: Ragnar Páll Jónsson

Re: spil á jeppa

Postfrá risinn » 25.des 2012, 23:59

Ég er búinn að vera með T max í 4 ár og það eina sem hefur klikkað í því er plöggið fyrir fjarsýringuna og ég sett bara 4 póla ljósa tengil í staðinn og ekkert vesen síðan. En ég mæli með því að nota blökk sem oftast þegar að það er verið að nota spil almennt því að það fer betir með rafgeyma og allt átak verður léttara, það er mín reynsla og hef notað spil til tuga ára.
Vona að þetta hjálpi svolítið.
Comup,T max,Warn eða öll hin spilin held ég að skipti ekki öllu máli ef að það er hugsað bara smá um að allt sé létt fyrir spilið í vinnu, góðir rafgeymar,rafmagn sé nóg að spili og nota blökk oftar en sjaldnar.

Kv. Ragnar Páll


Til baka á “Almennt spjall”

Tengdir notendur

Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur