Hitavesen á Bronco II
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 81
- Skráður: 11.nóv 2012, 11:27
- Fullt nafn: Ómar Eyþórsson
- Bíltegund: Ford Bronco
Hitavesen á Bronco II
Sælir félagar. Ég var að hamast á Bronco II um helgina og hitamælirinn rauk upp þegar ég var að lulla í lága drifinu í fyrsta gír. Þekkir einhver patent lausn á hitaveseni í þessum bílum? Þetta er 2,9 6 cyl og vatnskassinn er óttalega væskislegur að sjá, alveg heill en bara ein röð og lítill. allar ábendingar vel þegnar.
-
- Innlegg: 3133
- Skráður: 07.feb 2010, 13:19
- Fullt nafn: Guðni Þór Sveinsson
Re: Hitavesen á Bronco II
Fyrst mundi ég athuga vatnslásinn svo vatnsdæluna þær fara reglulega og endilega skiptu um kassa kveðja guðni á sigló
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 81
- Skráður: 11.nóv 2012, 11:27
- Fullt nafn: Ómar Eyþórsson
- Bíltegund: Ford Bronco
Re: Hitavesen á Bronco II
Hvernig kassa er sniðugast að setja í staðinn, veit það einhver? Vatnslásinn er nýr
Re: Hitavesen á Bronco II
Byrja á kæliviftunni...
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur