Sæti í Hilux

User avatar

Höfundur þráðar
isak2488
Innlegg: 199
Skráður: 25.okt 2010, 21:22
Fullt nafn: Ísak Jansson
Bíltegund: LC HJ61

Sæti í Hilux

Postfrá isak2488 » 08.des 2012, 18:37

Sætin í 2001 Lúxanum mínum eru ónýt og mig langar að skipta þeim út fyrir einhver betri.
Úr hvernig bílum hafa menn verið að taka sæti úr og setja í Hiluxana?



User avatar

aggibeip
Innlegg: 438
Skráður: 07.feb 2011, 17:49
Fullt nafn: Agnar Sæmundsson
Bíltegund: Toyota Hilux 38''
Staðsetning: Reykjavík

Re: Sæti í Hilux

Postfrá aggibeip » 08.des 2012, 19:02

Ég setti einhverja GTI stóla í minn, þurfti reyndar að nota grindina af original og splæsa henni saman við nýju stólana kemur vel út og mjög gott að sitja í þeim, þetta eru svona nánast körfustólar :)

Keypti þau af "Sonur", hann átti til fleira en eitt sett ef þú hefur áhuga:
viewtopic.php?f=31&t=11665&p=76200#p76200
Toyota Hilux V6 - Seldur
Toyota Hilux 2.4TDi 33" - Seldur
Toyota Hilux 2.4TDi 38" - Í notkun

User avatar

Höfundur þráðar
isak2488
Innlegg: 199
Skráður: 25.okt 2010, 21:22
Fullt nafn: Ísak Jansson
Bíltegund: LC HJ61

Re: Sæti í Hilux

Postfrá isak2488 » 09.des 2012, 11:47

já ég ætla að skoða þetta hjá honum í kvöld :) takk


Hrannifox
Innlegg: 374
Skráður: 19.sep 2011, 20:14
Fullt nafn: Hrannar Sigfússon
Bíltegund: Musso Sport 37''
Staðsetning: Hveragerði

Re: Sæti í Hilux

Postfrá Hrannifox » 10.des 2012, 22:54

ég setti 4runnerstóla í hiluxinn hjá mér sem ég náði í vöku fyrir 7 þús alveg heilir með stillanlegri setu og hliðum
plug and play að troða þessu í.

getur haft þetta á bakvið eyrað
Hranni Fúsa
Jeep Grand Cherokee WJ


Til baka á “Almennt spjall”

Tengdir notendur

Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur