Brettakantar

User avatar

Höfundur þráðar
Svenni30
Innlegg: 1164
Skráður: 05.maí 2011, 14:49
Fullt nafn: Sveinn Haraldsson
Bíltegund: Toyota hilux
Staðsetning: Dalvík

Brettakantar

Postfrá Svenni30 » 09.des 2012, 00:44

Sælir hvar fæ ég svona kanta, eins og er utan á. (sjá mynd)
Félagi minn er með nissan king cab og vantar einhverja ódýra og litla kanta fyrir 30- 33"
Þetta er veiði bíll og þarf ekkert að vera eitthvað fansí. Endilega komið með hugmyndir hvar hægt er að versla þetta á góðu verði.

Image


Sveinn Haraldsson
Toyota hilux 38"

User avatar

MattiH
Innlegg: 477
Skráður: 21.jún 2010, 12:29
Fullt nafn: Matthías Hálfdánarson
Bíltegund: LC90

Re: Brettakantar

Postfrá MattiH » 09.des 2012, 00:51

Þetta var til í Bílabúð Benna.
Toyota LC90 41" Irok

User avatar

Freyr
Innlegg: 1704
Skráður: 01.feb 2010, 10:52
Fullt nafn: Freyr Þórsson

Re: Brettakantar

Postfrá Freyr » 09.des 2012, 03:35

Bílasmiðurinn selur svona, 2" breikkun. Ætlað á vörubíla og rútur.


Til baka á “Almennt spjall”

Tengdir notendur

Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur