Tiltek í skúrnum legur til sölu

User avatar

Höfundur þráðar
hilux
Innlegg: 455
Skráður: 31.jan 2010, 23:55
Fullt nafn: Hjalti Þór Stefánsson
Staðsetning: Mosó

Tiltek í skúrnum legur til sölu

Postfrá hilux » 21.okt 2012, 11:31

Er með eitthvað til af legum hef ekki hugm úr hverju en grunar eitthvað úr toyota hilux 2,4 disel og eitthverjar fl legur eitthvað amerískt sem hefur staðið upp í skáp í fjölda ára. Ef einhver vill skoða gullið og hefur einhver not þá má hafa samband í pm. Set inn 2 myndir af kúplingslegu og annari legu sem ég hef ekki hugm úr hverju er :D Fæst fyrir einhverja smáaura
Image


Það er belja að taka framúr þér!!! Hva ef þú ert að flýta þér snýktu þá far....


biturk
Innlegg: 971
Skráður: 26.maí 2012, 10:42
Fullt nafn: Gunnar Þórólfsson
Bíltegund: Daihatsu feroza
Staðsetning: Akureyri

Re: Tiltek í skúrnum legur til sölu

Postfrá biturk » 30.okt 2012, 16:14

hvað eru þetta margar legur og á hvað fer þetta?
head over to IKEA and assemble a sense of humor


villi58
Innlegg: 2137
Skráður: 10.maí 2011, 10:51
Fullt nafn: Vilhjálmur Reynisson
Bíltegund: Toyota Hilux
Staðsetning: Ittoqqortoormiit

Re: Tiltek í skúrnum legur til sölu

Postfrá villi58 » 30.okt 2012, 18:16

Gefðu upp númer á legunum þá getur þú kanski selt þær, væri til að kaupa legur í Hiluxinn minn á smáaura.


Til baka á “Vara og aukahlutir”

Tengdir notendur

Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur