Til ykkar sem vitið svo margt....
Þannig er að ég er með Pajero árgerð 2006 35" breyttan.
Nú í annað sinn bognaði efri hjólspyrnan, þar sem spindillinn skrúfast í. Hafa menn verið að styrja þessar spyrnur eða er þetta bara eitthvað sem á að endurnýja reglulega??
Kæru snillingar mér þætti væntu um að heyra frá ykkur ;o)
MMC Pajero 2006 35" hjólspyrna..
MMC Pajero 2006 35" hjólspyrna..
Blautt, kalt, rykugt og bilað...
Ólafur Ágúst Pálsson
893-3532
Defender 110 2002 38"/44"
Ólafur Ágúst Pálsson
893-3532
Defender 110 2002 38"/44"
Re: MMC Pajero 2006 35" hjólspyrna..
Ertu að meina að framan?
Re: MMC Pajero 2006 35" hjólspyrna..
jú þetta er að framan.
Blautt, kalt, rykugt og bilað...
Ólafur Ágúst Pálsson
893-3532
Defender 110 2002 38"/44"
Ólafur Ágúst Pálsson
893-3532
Defender 110 2002 38"/44"
Re: MMC Pajero 2006 35" hjólspyrna..
Búið að setja specera á milli efri klafanna og spyndilkúlanna?
Re: MMC Pajero 2006 35" hjólspyrna..
já það er ál kubbar á milli.
Blautt, kalt, rykugt og bilað...
Ólafur Ágúst Pálsson
893-3532
Defender 110 2002 38"/44"
Ólafur Ágúst Pálsson
893-3532
Defender 110 2002 38"/44"
Re: MMC Pajero 2006 35" hjólspyrna..
Hvar bogna spyrnurnar? Hef það frá sérfræðing í þessum bílum að þessir spacerar verði að vera úr stáli frekar en áli. Eins og álið veiki stálið í spyrnunum eða eitthvað álíka. Kannski það hafi eitthvað að segja.
-
- Innlegg: 1160
- Skráður: 02.feb 2010, 10:32
- Fullt nafn: Kristinn Magnússon
- Bíltegund: Wrangler 44"
Re: MMC Pajero 2006 35" hjólspyrna..
Áttu mynd?
-
- Innlegg: 171
- Skráður: 23.mar 2010, 13:07
- Fullt nafn: Ársæll Þór Jóhannsson
- Bíltegund: Dodge Durango
Re: MMC Pajero 2006 35" hjólspyrna..
Sæll, ég er með 2006 L-200 sem að ég held að sé með svipaðan fjöðrunarbúnað að framan og pajeroinnn og var honum breytt eins með því að setja legg á milli spindils og spyrnurnar og hef ég lent í því 3 sinnum að beygja spyrnu. Málið er að efnisþykktin er ekki mjög mikil þar sem að spindillinn boltast á spyrnuna og með því að bæta við þessum legg er bara orðið meira vogarafl á þessum stað en efnið þolir. Eftir að hafa beygt þetta tvisvar styrkti ég þetta með því að sníða flatjárn á spyrnuna að ofanverðu sem lá frá örmunum á spyrnunni og út að því þar sem að spindillinn boltast í hana og sjóða þetta svo bara soldið hressilega, þetta dugði nokkuð vel. Ég endaði þó að skipta út orginal spyrnunum fyrir sérsmíðaðar spyrnur með meiri efnisþykkt og meiri halla svo að ekki sé þörf á þessum legg og hefur þetta verið alveg til friðs síðan.
Re: MMC Pajero 2006 35" hjólspyrna..
Sæll Ársæll Þór,
Hvar fékkstu þessar spyrnur sem þú endaðir á að setja í bílinn og hvað kostuðu þær?
Hvar fékkstu þessar spyrnur sem þú endaðir á að setja í bílinn og hvað kostuðu þær?
Blautt, kalt, rykugt og bilað...
Ólafur Ágúst Pálsson
893-3532
Defender 110 2002 38"/44"
Ólafur Ágúst Pálsson
893-3532
Defender 110 2002 38"/44"
-
- Innlegg: 171
- Skráður: 23.mar 2010, 13:07
- Fullt nafn: Ársæll Þór Jóhannsson
- Bíltegund: Dodge Durango
Re: MMC Pajero 2006 35" hjólspyrna..
Spyrnurnar eru hluti af 2" drifsíkkunarkitti sem að ég keypti útí tælandi. Er með contact aðila ef þetta er eitthvað sem þú hefðir áhuga á.
Re: MMC Pajero 2006 35" hjólspyrna..
Takk snillingar fyrir öll þessi svör,
Hefði nú helst viljað skaupa þessar Tælensku spyrnur eins og hann Ársæll er með, en sökum tímaskorts og ég gat ekki misst bílinn í lengri tíma þá ákvað ég að fara leið Breytis. Setja stál upphækkunar klossa og sjóða þá á og styrkja spyrnurnar.
Hefði nú helst viljað skaupa þessar Tælensku spyrnur eins og hann Ársæll er með, en sökum tímaskorts og ég gat ekki misst bílinn í lengri tíma þá ákvað ég að fara leið Breytis. Setja stál upphækkunar klossa og sjóða þá á og styrkja spyrnurnar.
Blautt, kalt, rykugt og bilað...
Ólafur Ágúst Pálsson
893-3532
Defender 110 2002 38"/44"
Ólafur Ágúst Pálsson
893-3532
Defender 110 2002 38"/44"
Til baka á “Breytingar, viðhald og viðgerðir”
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur