Heil & sæl,
er einhver kúnst að herða uppá framhjólalegu í Pajero '05? Er þetta ekki bara að herða uppá rónni?
Fékk athugasemd í skoðun í dag og ætlaði að herða uppá henni áðan, fannst það bara full stíft, og þrátt fyrir að komast í næsta splittgat þá fannst mér ég ekki finna neinn mun (smá slag ennþá). Einhverjar hugmyndir?
Framhjólalega í Pajero 05
Re: Framhjólalega í Pajero 05
Þetta er lokuð lega, og ekki hægt að herða upp á henni, skiptu henni út sem fyrst, annars eyðileggst öxullinn þegar hún hrinur!
Stál og Stansar eiga hana c.a. hálfvirði m.v. umboð. ..reyndar var ég að heyra að því að Mitsubihi varahlutir hjá Heklu hafi lækkar verulega í verði undanfarið.
Stál og Stansar eiga hana c.a. hálfvirði m.v. umboð. ..reyndar var ég að heyra að því að Mitsubihi varahlutir hjá Heklu hafi lækkar verulega í verði undanfarið.
Re: Framhjólalega í Pajero 05
Takk fyrir þetta, það hlaut að vera :-)
En svona til upplýsinga, þá er þetta verðmiðinn í dag eftir nokkur símtöl:
Hekla: 71763 - aftermarket: 30439
Stilling: ekki til
Poulsen: ekki til
AB Varahlutir: 37900
N1: Ekki til
Fálkinn: Ekki til
Stál og Stansar: ~36000
Artic Trucks: Ekki til
Mundi ekki eftir neinum öðrum í morgun.
En svona til upplýsinga, þá er þetta verðmiðinn í dag eftir nokkur símtöl:
Hekla: 71763 - aftermarket: 30439
Stilling: ekki til
Poulsen: ekki til
AB Varahlutir: 37900
N1: Ekki til
Fálkinn: Ekki til
Stál og Stansar: ~36000
Artic Trucks: Ekki til
Mundi ekki eftir neinum öðrum í morgun.
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur