5.29 hlutföll í Hilux. Eða hvað?

User avatar

Höfundur þráðar
StefánDal
Innlegg: 1238
Skráður: 23.mar 2010, 21:21
Fullt nafn: Stefán Hrannar Dal Björnsson
Bíltegund: Isuzu Trooper

5.29 hlutföll í Hilux. Eða hvað?

Postfrá StefánDal » 09.okt 2012, 19:26

Ég er nokkuð viss um það séu 5.29 hlutföll í Hilux hjá mér. Er samt ekki alveg 100% viss um það.
Hvernig er aftur best að athuga þetta? Snúa dekkjum og telja hringi eða eitthvað svoleiðis?

Hann er á 2500rpm í 5.gír á 90km/h á 35" dekkjum sem standa hæð sína.



User avatar

hobo
Póststjóri
Innlegg: 2493
Skráður: 31.jan 2010, 17:44
Fullt nafn: Hörður Bjarnason
Bíltegund: 1988 Ford Econoline

Re: 5.29 hlutföll í Hilux. Eða hvað?

Postfrá hobo » 09.okt 2012, 19:48

Jamm, tjakka bílinn upp og telja hve marga hringi drifskaftið fer á meðan bæði hjólin snúast einn hring.

User avatar

Kiddi
Innlegg: 1160
Skráður: 02.feb 2010, 10:32
Fullt nafn: Kristinn Magnússon
Bíltegund: Wrangler 44"

Re: 5.29 hlutföll í Hilux. Eða hvað?

Postfrá Kiddi » 09.okt 2012, 19:56



sukkaturbo
Innlegg: 3133
Skráður: 07.feb 2010, 13:19
Fullt nafn: Guðni Þór Sveinsson

Re: 5.29 hlutföll í Hilux. Eða hvað?

Postfrá sukkaturbo » 09.okt 2012, 20:07

Sæll félagi ég geri þetta reglulega því ég er oft að skipta um bíl eins og þekkt er. Tjakka upp strik á dekkið og strik á drifskaftið sný dekkinu tvo hringi og tel hringina á drifskaftinu rúmlega 5 hringir 5:29 og tæplega 6 hringir 5:71 kveðja guðni á sigló


Hjörvar Orri
Innlegg: 301
Skráður: 22.apr 2010, 18:38
Fullt nafn: Hjörvar Orri Arason
Bíltegund: 4runner 3.0 diesel

Re: 5.29 hlutföll í Hilux. Eða hvað?

Postfrá Hjörvar Orri » 09.okt 2012, 21:38

sukkaturbo wrote:Sæll félagi ég geri þetta reglulega því ég er oft að skipta um bíl eins og þekkt er. Tjakka upp strik á dekkið og strik á drifskaftið sný dekkinu tvo hringi og tel hringina á drifskaftinu rúmlega 5 hringir 5:29 og tæplega 6 hringir 5:71 kveðja guðni á sigló


Get tekið undir með þér, þetta er aðferin :)

User avatar

Höfundur þráðar
StefánDal
Innlegg: 1238
Skráður: 23.mar 2010, 21:21
Fullt nafn: Stefán Hrannar Dal Björnsson
Bíltegund: Isuzu Trooper

Re: 5.29 hlutföll í Hilux. Eða hvað?

Postfrá StefánDal » 09.okt 2012, 23:40

sukkaturbo wrote:Sæll félagi ég geri þetta reglulega því ég er oft að skipta um bíl eins og þekkt er. Tjakka upp strik á dekkið og strik á drifskaftið sný dekkinu tvo hringi og tel hringina á drifskaftinu rúmlega 5 hringir 5:29 og tæplega 6 hringir 5:71 kveðja guðni á sigló


Takk Guðni! Prufa þetta :)


Til baka á “Almennt spjall”

Tengdir notendur

Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur