Jæja, var að skipta um tímareim í dag, og rak þá augun í smà leka à vatnskassanum. um er að ræða að ég held 3 raða vatnskassa, allavega nokkuð stór og mikill.
Er einhver sem gerir við svona kassa?, eða borgar sig bara að kaupa nýjan , og hvar þá?
Þessi virðist leka þar sem elementið kemur í botnin
Patroll vatnskassi
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 170
- Skráður: 03.feb 2010, 17:23
- Fullt nafn: Stefán Grímur Rafnsson
- Bíltegund: Nissan Patrol
- Staðsetning: Vopnafjörður
Patroll vatnskassi
44" Nissan patrol (ofur~patti)
35" Suzuki samurai árg 92
35" suzuki samurai 6x6
Chervolet blazer 74 árg
----------Suzuki half the size twice the guts----------
35" Suzuki samurai árg 92
35" suzuki samurai 6x6
Chervolet blazer 74 árg
----------Suzuki half the size twice the guts----------
Re: Patroll vatnskassi
Stjörnublikk hefur gert við svona leka hjá mér þar sem lak milli elements og botns
Til baka á “Breytingar, viðhald og viðgerðir”
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur